Morgunblaðið - 25.01.1963, Page 15

Morgunblaðið - 25.01.1963, Page 15
r r Föstudagur 25. janúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 ÖTSALA-ÖTSALA-ÖTSALA $ IJtsölunni í Sýningaskálanum Kirkjustræti 10 lýkur kl. 1 á morgun. Enn er því tími til að kaupa ódýr karlmannaföt, ' staka jakka eða stakar buxur. GEF JUN-IÐUNN óskast strax. Hrabfrystihúsið Frost hf. Hafnarfirði. — Sími 50165. 4 manna Ford Prefect 1955 er til sölu og sýnis laugardag og sunnudag n. k. kl. 2—5 að Stigahlíð 10. — Selst ódýrt, ef um staðgreiðslu er að ræða. Sími 37491. Skrifstofustúlka óskast nú þegar til starfa hjá þekktu fyrir- tæki í Miðbænum. — Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Rösk — 3988“. 4 LESBÓK BARNANNA K R O S S C ÁTA N , Kæra Lebótd Ég ætla hérna að senda þér eina krossgátu og ráðninguna með, sem þú skalt ekiki birta fyrr en í næsta blaði. Lárétt: 1 kvenmanns- nafn; 3 vafa; 5 himin- tungl; 7 hljóð; 9 tónn; 10 húsdýr; 11 tveir eins; 12 keyrði; 14 norrænan guð 16 lík; 18 dönsk eyja; 19 beiður. Lóðrétt: 1 frjáls; 2 spil; 3 fæði; 4 saurga; 6 band; 8 smávatnsfall þf.; 9 fuigl 12 píska 13 bókstafur; 15 lítil; 16 samihljóðar; 17 fer til fiskjar. Vertu blessuð og sæl Þorgeir Helgason 12 ára. + SKRÍTLA + Lilja er tíu ára gömul, og faðir hennar er rithöf undur. Nýlega fór fram milli þeirra eftirfarandi samtal: „Pabbi, hvað ertu að gera, þegar þú situr allan daginn við ritvélina þína?“ „Eg er að skrifa bók“. „En hvað það er heimskulegt, þegar alls staðar er hægt að fá keyptar bækur,“ sagði Lilja litla þá. 7. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ^ 25. janúar 1963 HEITSTRENGING Á MYNDINNI sjáið þið víkinga að veizluhaldi 1 fornum skála. Konur bera fram mjöð, sem drukkinn er úr hornum. Einn gestanna hefur stig- ið á stokk og strengir heit. Heitstrengingar þóttu góð skemmtun, þótt stundum gætu þær leitt til vand- ræða. Eitt frægasta dæm ið um það, er heitstreng- ing Hólmsteins Atlasonar að eiga Helgu Arnardótt ur, eða enga konu aðra. Leiddi það til þess, að þeir fóstbræður, Ingólfur og Hjörleifur, börðust við

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.