Morgunblaðið - 25.01.1963, Side 16

Morgunblaðið - 25.01.1963, Side 16
16t'i Monc HNnr. AÐJÐ 2p, ianúar, 1963 ^ Fyrir sjávarútveginn Stórir pottar og pönnur. —- Drykkjarmálin með grænu röndinni. — Þykkir skipsdiskar. — Auk fjölda annarra búsáhalda. — KÓPAVOGIiR Skattframteljendur í Kópavogi eru minntir á að frestur til að skila skattframtölum ársins 1963 rennur út 31. þ. m. — Aðstoð við framtöl er veitt þeim, sem þess óska á skrifstofunni, Vallargerði 40 kl. 16.00 til 22.00 e. h. alla virka daga til mánaða- mótá. Sömuleiðis n. k. laugardag og sunnudag kl. 13.00 til 19.00 e. h. Umboðsmaður skattstjóra. 4ð auglysmg i stærsva og utbreid.dasta blaðinn borgar sig bezt. Tapað - Úr Armbandsúr úr stáli, tegund: „Lusina no: 221007“, tapaðist sl. miðvikudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17888, fundarlaun. Til sölu er veiðiskáli við Miðfjarðará í V-Húnavatnssýslu. Húsið er um 100 ferm. að stærð með miðstöðvarhita- kerfi, raflögn og nýrri innréttingu í eldhúsi. — Húsið er byggt úr samsettum flekurrt og því auðvelt til brottflutnings og uppsetningar, hvar sem er. — Upplýsingar gefa: . FRIÐRIK ÞÖRÐARSON eða FINNBOGI GUÐLAUGSSON, Símar 44 og 18, Borgarnesi. UTSALA KVENSKÓR með hæl og flatbotnaðir. DRENGJASKÓR með nælon- og gúmmísólum. SKÚFATNADUR 25 — 50°/o afsláttur TELPNASKÓR ÚTSALA KARLMANNASKÓR margar gerðir. KVENBOMSUR flatbotnaðar og fyrir hæl, úr rifsi og flauel. ALLT NÝLEGAR OG ÓGALLAÐAR VÖRUR — S TENDUR YFIR AÐEINS FÁA DAGA. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Atlasonu og felldu Hólm- stein og annan bróður hans. Fyrir það voru þeir fósbræður gerðir útlægir úr Noregi, og þannig varð, þessi heitstrenging óbein orsök að landnámi þeirra á íslandi. f skáldsögunni „Fóst- bræður", eftir Gunnar Gunnarsson, eru margar skemmtilegar frásagnir Javid Severn; Saman gengum við upp þrepin. „Dick tautaði eitt 'hvað um, hvexs konar hó kus-pókus ætti nú að láta okkur gera. Undir þess- um bjarta glerhjálmi lá opin bótk ofan á gullsaum uðum purpurakodda, rétt eins og hún væri kóróna. Bókin var gömul og blöð in gul og blettuð. Letrið á forsíðunni var mjög máð, en kom okkar samt undarlega kunnuglega fyrir sjónir. Með skelf- ingarblandinni undrun skildist mér, að ég þurfti ekki að hafa fyrir því að lesa orðin, sem þar stóðu. Ég kunni þau utan að. Frumatriði stærðfræð- innar eftir Dr. Adrian Perry. Dick rak upp hálfkæft hljóð. „Pétur, þetta er eins og á vitfirringahæli. Reikningsbókin eftir dr. Perry, sem við lásum í skólanum. Br okkur að dreyma?“ „Svo að hann stendur um þá Ingólf og Hjörleif, bæði þegar þeir ólust upp saman ungir drengir, og síðar, er þeir námu land á íslandi. Þar er sagt frá veizl- unni, þegar Hólmsteinn vann hið fræga heit sitt, sem við gætum hugsað okkur, að farið hafi fram á svipaðan hátt og sýnt er á þessari mynd. þá á bak við þetta“, sagði ég. „Mig grunaði lengi, að hann ætti einhvern þátt í þessu.“ Okkur var ýtt út af pallinum inn í fremur lítið herbergi, þar sem stólum og hægindum var faðað með fram vaggjun- um. Þar var okkur sagt að setjast og bíða. Varð mennirnir tveir stóðu hjá okkur, en yfirmaður þeirra í hvíta kuflinum var horfinn. Við hvísluðumst á. Báð ir vorum við mjög niður- dregnir og skildum ekki framar upp né niður í neinu. Reikningsbók dr. Perrys hafði rekið smiðs höggið á undrun okkar og gert okkur gersamlega ringlaða. Að skammri stund lið- inni, kom maðurinn í hvíta kyrtlinum inn aft- ur, og fór með okkur í annað herbergi, sem var hálfrökkvað. Við geng- um hljóðlega inn. Okkur var ýtt inn í horn og þar féll hvítkuflungur á kné og benti okkur að gera eins. Hann var svo tauga óstyrkur, að við gátum okkur þess til, að nú vær um við að ganga fyrir foringjann. Við hinn enda salar- ins sat maður nokkur á stól, sem stóð á upphækk uðum palli. Að honum var beint mildu silfur- litu Ijói, þótt herbergið væri að öðru leyti rökkv- að. Hann leit til hliðar og við sáum greinilega vangasvip hans, hvassa brúnina, beint nef, þunn- ar varir og framstæða höku, sem gaf honum harðan og ákveðinn svip. Hann hafði það stærsta höfuð, sem ég nokkru sinni hafið séð. Sérstaka athygli vakti firnastór, krúnurakaður hvirfillinn. Eftir því sem augu mín vöndust rökkrinu, greindi ég nokkra krúnurakaða menn, — líklega eina sex — sem krupu í skuggan- um allfjarri hásæti For- ingjans. Enginn þeirra virtist hafa veitt komu okkar nokkra athygli. Þeir vóru ásamt For- ingjanum niðursokknir í að fylgjast með stærð- fræðitáknum, sem birt- ust eins og í kvikmynd á dökkum veggnum gegnt þeim. Formúlurnar og táknin breyttust stöðugt meðan við horfðum á og hópurinn beið hverrar út- komu með eftirvæntingu sem gefin var til kynna með fagnaðar- eða óá- nægjukliði. öðru hverju heyrðist rödd Foringjans djúp og bjóðandi. Ljós- geisli beindist frá fingr- Við hurfum inn í framtíðina um hans og dansaði um i meðal stærðfræðitákn- j anna á veggnum, þegar hann benti á þau og skýrði þau. Og þá heyrðum við Dick báðir greinilega, að hann nefndi nafn dr. Perrys. Rétt eins og þetta hefði verið merki, sem hann beið eftir, tók vörður okk ar nú að skríða innar eft- ir gólfinu í afkáralegum og hlægilegum stelling- um. Jafnframt sönglaði hann fyrir munni sér nokkur af tignarheitum Foringjans: „Höfðingi talnameistaranna; Yfir- stjórnandi talnahallarinn ar! Æðstiprestur hjóls- ins!“ tónaði hann af miik- illi andakt. Ég átti bágt með að trúa, að þetta auð mjúka skriðdýr væri sami maðurinn, sem rudd ist inn í fundarsalinn hálfri stundu áður, og hafði okkur mótmæla laust á brott úr hópi fjölda manna, sem voru vinir okkar. Loks hætti hann söngl- ir\u og lá grafkyrr með ennið við gólfið, unz For inginn snéri sér að hon- um og leyfði honum að tala. Okkur var skipað að koma nær. Dipk reis hiklaust á fætur og gekk fram og eftir augnabliks hik fylgdi ég dæmi hans. Við gengum upp að hásætis- pallinum og mættum þar ísköldu augnaráði For- ingjans, sem eins og knúði okkur til að láta fallast niður á hnén. Okkur gafst nú færi á að athuga hann nánar. Eitt þeirra dýra, sem menn vita með vissu að náð hefur mjög háum aldri, er risaskjaldbaka í dýragarði Lundúnaborg ar. Hún var veidd á eyju í Ind'landshafi árið 1737 og vísinda-meni» töldu að þá væri bún 100 ára. Hún lifði fram yfir árið 1920. Krókódílar verða líka mjög gamlir. Þeir vaxa Hann var í gullofnum kyrtli, sem glitraði á í silfurlitri birtunni, er féll á hann. Hvítkuflungur flutti nú mikla rseðu og meðan Foringinn hlustaði á hann virti hann okkur kæru- leysislega fyrir sér, nag- aði neglurnar og sló fingr um hinnar handarinnar óþolinmóðlega í stólbrík- ina. Vald og stærilæti var markað í hvern andlits- drátt. Hér var sýnilega maður, sem aldrei myndi hika við að framkvæma vilja sinn. Mér tók að líða illa undir þessu stranga, kalda tilliti. Hann virtist líta á okkur sem vesæla, skríðandi orma, sem hann gæti án mihnstu misk- unnar kramið undir hæl mjög hægt, en eru lengi að því og þeir elztu geta orðið allt að tiu metra langir. Stór dýr eins og hval- ir og filar lifa tiltölu- lega stutt, hvalir ca. 50 ár og fílar um 70 ár. Af fuglum lifa fálkar og páfagaukar, hvað lengst, þeir geta orðið yfir hundrað ára. sínum. Hvítkuflungur var greinilega að afsaka þann drátt, sem hafði orðið á handtöku okkar. Foringinn gerði smell með fingrunum til að þagga niður í honum. - Svo ávarpaði hann okk- ur í fyrsta sinn. — Nafn, hreytti hann út úr sér. Tungan Ioddi við góm inn, svo orðin þvældust upp í mér. „Pé-tur T- Tomlinson Lunt,“ tókst mér að stama fram, „Ríkharður Bateman,** svaraði Dick hátt og skýrt og ég gat heyrt á hljómfallinu í rödd hans, að hann var ákveðinn I að láta ekki lítillækka sig. Framhald næei.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.