Morgunblaðið - 25.01.1963, Side 21

Morgunblaðið - 25.01.1963, Side 21
Föstudagur 25. janúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 21 Útsalan hefst í dag að Efstasundi 11 Seld verður vefnaðarvara. — Ýmis fatnaður. Sokkar — Skófatnaður o. m. fl. Mikill afsláttur. — Póstsendum. Verzlunin Efstasundi 11 Sími 36695. KJðRBLðMK) Margar gerðir af blómaborðum (úr við) fyrir eitt eða fleiri blóm. — Mjög fallegt úrval af blóma- kerum. Góð gróðurmold — Blómaáburður. Flora nette olía á grænu blöðin. Látið sérfræðing okkar Ragnar Michelsen leiðbeina yður um pottablómin KJÖRBLÖMIÐ Kjörgarði. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauöstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Málmar Kaupi rafgeyma, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- iníum og sink hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. T ómstundabúðin Aðalstræti 8. Sími 24026. LJÖSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72. Rýmingarsala y Karlmannaskyrtur, áður kr. 197,50, nú kr. 125,00. 20 verðlaunakrossgátur AUGLVSA Frestur til að skila ráðningum er framlengdur til 1. marz. Kaupið 20 verðlaunakrossgátur meðan tími er til. Krossgátublaðið í svörtu kápunni fæst í bókabúðum og'kaupfélögum um allt land. ÚtgefandL Útsala Börn: Drengjaúlpur kr. 295,00, allar stærðir Telpnaúlpur kr. 310,00, allar stærðir. Sokkabuxur kr. 75,00. Síðar drengjanærbuxur frá kr. 25,00. Unglingabolir kr. 18,00. Konur: Grófprjónaðar ítalskar kvenpeysur áður kr. 675,00. — Nú kr. 380,00. Ballon golftreyjur kr. 190,00. Slæður og treflar frá kr. 20,00. Undirkjólar kr. 60,00. Töskur frá kr. 25,00. Ennfremur mikið úrval af allskonar stykkjavöru. Notið tækifærið og gerið ódýr innkaup. Somkomur Hjálpræðisherinn Samkomuvikan! Samkomur á hverju kvöldi. Kl. 8.30 í kvöld talar major Drive Klepp. Velkomin. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. \ðalstræti 9. — Sími 1-1875 EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri. — Sími 11171. Smurt brauð Snittur cocktailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum neim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13528. ANTVORSKOV H0JSKOUU ðU«Ltt Rvfndefii iiejakoli oq tnanOi Istag. Seertafi f.vsnlmde < r maj-Jun. Alm. ____ _ __________________________ alijver. m. pTan snndna. Erlk B. Nlanaii bAtaeigemdgr Með hinuin heimsþekktu PERKINS diesel- vélum býðst yður: — Oumdeild tæknileg gæði. — Bezta verðið á markaðinum. — Þrautreyndar vélar. — Perkinsverksmiðjurnar eru stærsti framleið- andi heims í dieselvélum af stærðunum 30 til 125 Hö. — sem bátavélar, ljósavélar o. s. frv. DÆMI UM VERÐ: 125 ha. bátavélin 6. 354M með sjóforkældu ferskvatnskerfi, olíuskiptum gírkassa og nið- urfærslu 2:1, kostar aðeins um 127 þúsund krónur með tollum. DÆMI UM VERÐ: 87 ha. iðnaðarvélin 6. 3051, sem notuð er sem Ijósavél, með frystivélum og svo frant- vegis kostar aðeins unt 55 þúsund krónur nteð tollum. LEITIÐ IMÁIMARI UPPLYSIMGA DRÁTTARVÉLAR HL.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.