Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 29. janúar 1963 MORGUNBLAÐINU barst í gær bréf frá Helga Hallvarðs- syni, stýrimanni hjá Landhelg isgæzlunni, sem er í afleys- ingum á Fjallfossi, nú á leið frá Ventspils til Reykjavíkur. Bréfið er dagsett í Kotka í Finnlandi sl. föstudag, og fara hér á eftir kaflar úr því: svo að alvarlegt geti talizt. Bráðabirgðaviðgerð, sem tek- ur tvo daga er nú að fara fram. Þótt allar horfur sóú ' ^ví að við komumst ekki héðan fyrr en á laugardag, erum við viðbúnir að fara hvenær sem er, ef veðurhorfur versna. Þær eru snöggbreytilegar, eins og sjá má af því að í gær- morgun var hiti hér um frost- mark fram aðhádegi. Þá kóln- aði skyndilega niður í sex stiga frost, og í nótt var kom- ið tuttugu stiga frost. DEILT UM SKÓLA. Verkfallið hjá áhöfnum ís- brjóta og dráttarbáta er, þótt einkennilega megi virðast, ekki peningalegs eðlis, né vegna kröfu um kjarabætur. Deilurnar standa um það hvar væntanlegur sjómannaskóli eigi að vera staðsettur, í Hels ingfors, Ábo eða Kotka. í gær var mér sagt að deiluaðilar Isinn hleðst upp að Fjallfossi í höfn í Finnlandi. (Ljósm.: Heigi Hallvarðsson) Hafnsðgumaður kom gang- andi til móts viö skipið VANTAR YÐUR GLÆSILEGAN, SVEFNSÓFA, SEIH JAFNFRAMT ER STOFUSÓFI NORSK UPPFINNING ? ISLENZK FRAMLEIÐSLA VIÐ BJOÐUM YÐUR ÞENNAN EINSTAKA TVEGGJA MANNA SVEFNSÓFA: EINKALEYFISFRAMLEIÐSLA: PLASTM0BLER A/S, KRISTIANSAND TEIKNING: H. W. KLEIN. SVEFNSOFINN ER: VANDAÐUR OG ÞÆGILEGUR. ÞER GETIÐ FENGIÐ STOLA AF SOMU GERÐ. LEITIÐ FREKARI UPPLYSINGA TRÉ8IVIIÐJAI\i VÍfllR H.F. SÍMI: 22229. Það var ekki bjart útlitið hjá okkur er við lögðum af stað frá Helsingfors til Kotka um. miðnættið þann 19. þ. m., vitandi að klukkan sex morg- uninn eftir var yfirvofandi verkfall hjá áhöfnum ísbrjóta og dráttarbáta. En þessi skip hafa haldið opinni siglinga- leiðinni til Kotka að undan- förnu. Hér hafa frosthörkur verið miklar, og ísbrjótarnir haft nóg að gera. Við komum að ísröndinni, þar sem siglingarrennan ligg- ur gegnum ísinn til Kotka, fyr ir birtingu að morgni þess 20., eða nánar tiltekið rúmri klukkustund eftir að verkfall ið hófst. Áður hafði verið haft BráðabirgðaviðgerS Kotka. stefninu eftir árekstur á bryggjuna í (Ljósm.. Heigi Hallvarðsson) skipinu, með broddstaf í ann arri hendi og ljósker í hinni, sjá hann hverfa undir bóginn á skipinu þegar það lagðist upp að ísröndinni eins og Með broddstaf i annarri hendi og Ijósker í hinni samband við hafnsögumann, og kvaðst hann koma gang- andi á ísnum út að skipinu. GANGANDI ÚTI Á RÚMSJÓ. Því er ekki að neita að það var harla einkennileg sjón að sjá hafnsögumanninn stand- andi á ísröndinni, leitandi að í höfninni í Kotka. bryggju til að taka hann um borð. Siglingin inn til Kotka var nokkuð erfið, en allt gekk þó að óskum. Þegar komið var að bryggju þurfti að ryðja ísn- um frá, svo skipið gæti lagzt upp að. Við það rakst stefnið all harkalega í bryggjuna, og kom á það smá gat, en ekki væru orðnir ásáttir um að hafa skólann í Helsingfors. í dag frétti ég svo að kommárn ir væru komnir í spilið, og væri nú ákaft deilt um við hvaða götu skólinn ætti að standa. Ekki virðast miklar líkur fyrir því að verkfallið leysist alveg á næstunni. Þrátt fyrir verkfallið eru á- hafnir ísbrjótanna við fulla vinnu um borð við að þvo og þrífa skipin. Og engir fylgj ast jafn vel með því hvernig skipunum gengur að leggjast að bryggju og verkfallsmenn- irnir. Verst er að komst frá bryggju, því skipin láta illa að stjórn þegar þeim er „bakk að“ frá. Tók það til dæmis sænskt farþegaskip tvær klst. að snúa í 180 gráður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.