Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 1. febrúar 1963 Bókhald Tökum að okkur bókhald ©g uppgjör. Bókhaldsskrif- stofan Þórshamri við Templarasund. Sími 24119. Stúlkur óskast í vinnu. Uppl. í verksmiðju vorri í Kópa- vogi og á skrifstofunni í •íma 30009, Kjörgaxði. t L T t M A. Vantar herbergi strax, í Austurbænum. — Einnig fastafæði. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma »2422 í kvöld kl. 7,30—<9. Vil kaupa notaða frystikistu. Uppl. í aíma 32262. Reglusamur maðu óskar eftir herbergi í Rvík Uppl. í síma 20587. Til sölu Góður bíll til sölu. Uppl. í síma 2il&9, kl. 12—1 daglega. Kjörbarn Ung hjón, vel efnum bú- in, óska eftir að taka ný- fætt barn í fóstur. Tilboð merkt: „Beimili — 9958" sendist Mbl. 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 16550. Foreldrar Kenni börnum lestur — reikning — föndur — handavinnu. Tiiboð merkt: „Þolinmæði — 3956" send- ist afgr. MbL fyrir 4. febr. Hudson '51 Braddford '47 til sýnis og sölu að Suðurlandsbr. 72. Uppl. í síma 37483. Tek vélritun heim Simi 13405. Vantar 4—5 herb. fbúð til 1 árs. Uppl. 1 aíma 18573. Fyrirfram- greiðsla. Vantar vanan mann til að beita við 70 tonna bát, sem rær frá Grinda- vík. Uppl'. í síma 36793. fbúð óskast Tvö til þrjú herbergi. Uppl. í síma 19800. Drottinn, Gnð vor, sé meS oss, elns og hann hefir veriS meS feðrum vorum, hann yfirgefi oss ekki og útskúfi oss ekki, heldur hneigi hjörtu vor til sin. (1. Kon. 8,57). í dag er fðstudagur 1. febrúar. 32. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:34. SíSdegisflæSi kl. 23:14. Næturvörður vikuna 26. jan- úar til 2. febrúar er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 26. janúar til 2. febrúar er Páll Garöar Ólaísson sími 50126. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Jón K. Jóhannesson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vírka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kJ. 1-4 c.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur era opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. OrS lifsins svarar i sima 10000. Helgafell 5963217. IV/V. 2. KMR 1-2-20-FH-FR. I.O.O.F. 1 = 144218& ¦= Hm Frá GuSspekiféiaginu. Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi: Þú og dauöinn. Kaffi á eftir. Spilakvöld BorgfirSingafélagsins verS ur i ISnó föstudaginn 1. febrúar kl. 21. GóS verSlaun. Félagar og gestir mætið vel og stundvíslega. SjálfstæSiskvennafélagiS Hvöt hef- ur hlutaveltu i Listamannaskálanum næstkomandi sunnudag, 3. febrúar. Vill stjórn félagsins hvetja allar Sjálf- stæSiskonur og aðra velunnara félags- ins til þess að gera hlutaveltuna sem glæsilegasta meS þvi aS safna sem beztum munum. Upplýsingar gefa: Gróa Pétursdött- ir Öldugötu 24 (sími 14374), María Maack, J>ingholtsstræU 24, Kristín Magnúsdóttir Hellusundi 7 (simi 15768) Guðrún Jónsdóttir Skaftahlíð 25 (sími 33449), og Sigurbj'örg Runóifs- dóttir Heiðargerði 74 (slmi 33436). Má koma munum til þeirra eða i Listamannaskálann á laugardag. Óháði söfnuðnrinn: Kvenfélag safnaS arins gengst fyrir þorrafagnaSi í Skáta heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar n.k. Aðgöngumiðar seldir i Veralun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 1 byrjun næstu viku. ÁRSHÁTÍÐ. Eskfirðinga og Reyð- firðinga verður haldin laugardaginn 2. febrúar að Klégarði. Þátttaka til- kynnist í síma 36200 og 38232. Minningarspjðld HeimilissjóSs Fé- lags islenzkra hjúkrunarkvenna fást á eftirtöldum stöSum: Hjá forstöðukoniu Landsspítalans, forstöðukonu HeUsuverndarstöSvar- innar; forstöðukonu Hvitabandsina, yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaða, yfir- hjúkrunarkonu Kleppsspitalane, Önnu O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét- ursdóttur Melhaga 1, GuSrunu Lilju Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigriði Eiríksdóttur Aragötu 2, Bjarneyju Samúelsdóttur Eskihlíð 6A, og Elinu Briem SteÆánsson Herjólfsgötu 10, Hafnarfirði. Mihningarspjðlð BarnaspitalasjóSs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninn Refill, ASalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; ÞorsteinsbúS, Snorra- braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Baeh- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin Spegiliinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Sjómannastofan Hafnarbúðum er op- in alla daga og öll kvöld. Óskilabréf til sjómanna má vitja þangað. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum ínnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Laugardaginn 19. janúar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Jakobsdóttir, flugfreyja Móbarði 6, Hafnarfirði og Gunn- laugur Sigurðsson stud. mag. Hlíðarvegi 22, Siglufirði. Eimskipaf élag Reyk javíkur h.f.: Katla er á leiS til Cuxhaven. Askja er á NorSurlandshöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 29. þm. frá Seyðisfirði áleiðis til Gdynia og Wismar. Arnarfell fer 2. þ.m. frá Rotterdam til Bremerhaven. Jökulfell er í Cloucester. Dísarfell er I Grims- by fer þaðan á morgun til Rvíkur. Litlafell fór í gær frá Rvík Ul Vest- mannaeyja. Helgafell er í Aabo fer þaðan til Hangö og Helsinki. Hamra- fell ter frá Rvík i dag áleiðis til Aruba. Stapafell fór i gær frá Man- chester til Rvikur. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er i Rvik. Esja er á Vestfjörðum á norður leið. Herjólfur fer frá Rvík ki. 21:00 í kvdld ta Vestmannaeyja. Þyrill er i Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breiS fór frá Rvík I gærkvöldi austur um land i hringferð. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Akranesi 29. fm. til Cuxhaven, Brem- erhaven, Hamborgar og London. Lang jökull fór frá Keflavík 30. f.m. til Gloucester og Camden. Vatnajökuii er á leið til Grimsby, fer þaðain til Calais, Rotterdam og Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss kom til Dublin 28. ím. fer þaðan til NY. Dettifoss kom til NY 27. fm. frá Hafnarfirði. Fjallfoss fór frá Ventspils 28 fm. tiil Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 30 fm. til Bremerhaven, Hamborgar og Grimsby. Gullfoss fer frá Leith 31. fm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gloucester 28. fm. tH Rvíkur. Mánafoss fer frá Frederikshaven 2. þm. til Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar og þaðan til íslands. Reykjafoss fer frá Antwerpen 1. þm. UI Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Selfoss er í NY. TröMafoss fór frá Avorwnouth 29. fm. til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Esbjerg. Tunguíoss fór frá Avonmouth 29. fm. ta Hull og Rvíkur. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur fré NY kl. 08:00. Fer til Osló, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 09:30. Eirikur "rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glas- gow kl. 23Æ0. Fer til NY kl. 00:30. Á MYNDINNI sézt, hvar svangir alifuglar sitja fastir í frosinni tjörn í Amsterdam í Hollandi og bíða þess eins, að vegfarendur miskunni sig yfir þá og gefi þeim brauð- mola í sarpinn. En í óvenju- legum frosthörkuim að undan förnu hafa þús. fugla verið sviptir sinni eðlilegu fæðu og orðið að^ láta fyrir berast á köldum tjarnarísnuim og nær ast af því einu, er hugsunar- samir vegfarendur hafa haft aflögu. Er því varla að neita, að mynd þessi minnir okkur æði mikið á tjörnina okkar hér i Reykjavík og hina frið- uðu íbúa hennar, sem a.m.k. stundum er allþrönigt í búi hjá. Nýjasta tegund Havanavindla. Ræðumaður: Ef ég hef talað of lengi, er ástæðan til þess sú, að ég hef ekkert úr, og engin klukka er sjáanleg í salnum. Fundarmaður: >að er alman- alk fyrir aftan þig. XXX — Mig langar til þess að máta fötin þarna í glugganuoi. — Því miður herra minn, þér verðið að koma hérna bakvið tii þess. JÚMBÖ og SPORI Teiknaii J. MORA Þegar þú þarft að auglýsa, hafðu þá hugfast að Morgunblaðið er helm- ingi útbreiddara en nokk- urt annað dagblað. í sjöunda himni yfir því að vera nú lausir við óláns töskuna, héldu þeir Júmbó og Spori glaðir áfram leiðar sinnar. En ennþá einu sinni fylgdu aðgætin augu þeim eftír og í þetta skiptið voru það augu laganna varða, sem fengið höfðu töskuna beint fyrir framan sig. Urrandi lögregluþjónn flýtti sér eins og hann gat til þess að hafa hendur í hári þeirra pörupilta, sem greinilega höfðu ákveðið að gera hon- um gramt í geði. Hann sveiflaði sér yfir girðinguna og snöggur í bragði klófesti hann syndarana tvo. — Jæja, hvæsti hann öskureiður, svo að þið ætluðuð að læðast í burtu, þrjótarnir. En það er ekki alveg eins auðvelt og þið kannski haldið og nú hafið þið verið handteknir fyrir að kasta tösk- unni í óleyfi og verðið að taka afleið- ingunum af því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.