Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 15
Föstudagur 1. febrúar 1963 MORGV1SBLAÐIÐ Knut Wang ritstjóri og Davidsen stýrimaður. í Færeyjum græða fáir á útgerð — segir Knut Wang i stuttu viðtali — ÚtgerSin í Færeyjum er illa á vegi stödd — alveg eins og hér á íslandi. ÞaS græðir enginn lengur á útgerS í Fær eyjum, sagSi Knut Wang, fær eyskur þingmaSur og ritstjóri, sem hingaS kom meS Drottn- ingunni síSast og fór aftur í gær. Hann fór þessa ferS til aS hvíla sig eftir kosningaá- tökin og erilinn og í för meS honum. slóst Sámal Davidsen, landi hans, farmaSur í frii. — Við vorum 'hér báðir saman ó Þingvöllum 17. júní 1944, sagði Knut. Við komum í og með til að kanna fornar slóðir, spóka okkur í Austur- stræti eins og við gerðum, þeg ar við vorum ungir. Knut Wang er ritstjóri Dagblaðsins, Veðurblíða á und- an frostimum VOPNAFIRÐI, 28. janúar. — Að frostakaflanum undanteknum fyrst í janúar má segja að hér hafi verið mesta veðurblíða síð an fyrir jól, alauð jörð og óvenju legar stillur. Hefur það komið sér vel fyrir bændur, því nú er sá tími, sem þeir geta helzt sparað sér hey. Munu flestir gefa eingöngu síld armjöl með beitinni. f því sam- bandi má geta þess, að Síldar- verksmiðja Vopnafjgrðar gaf eft ir verð á síldarmjöli, 100 kr. á tunnu, auk greiðslufrest þar til í apríl án vaxta. Kaupfélag Vopnfirðinga mun einnig hafa gefið eftir 10% af verði á innfluttum fóðurbæti. — Sigurjón. aðalmólgagns Fólkaflokksins, sem aðild á að hinni nýju stjóm í Færeyjum. Ferðafél- agi hans Sámal Davidsen er stýrimaður á 20,000 lesta dönsku oliíuflutningaskipi. Þar eru skipstjóri og allir yfir- menn Færeyingar, hásetam- ir Danir. Hann segir, að mikið sé af færeyskum yfirmönnum á danska kaupskipaflotanum, en fáir hásetar. En Knut snýr talinu aftur að útgerðarmálunum. Togur- unum gengur ekki allt of vel, segir hann. Það versnaði mik ið eftir að miðunum við ís- lánd var lokað. Nú em það bara heimamiðin og Græn- lánd, sem treyst er á. Skömmu aður en við fórum að heirnan lögðu fjórir togarar llka á Ný fundnalandsmið. — Þetta em stór og dýr skip og tekjur sjómanna eru of litlar miðað við fyrirhöfn ina. Þeir koma sjaldan eða aldrei heim. Togarahiásetar náðu í fyrra allt að 20,000 króna tekjum (120.000.00 ísl. kr.), á línubátunum komust þeir upp í lð—18 þúsuhd. Skipishöifnin á Khulbátunum er allt of stór miðað við tekj urnar. Þær skiptast í of marga staði —og útgerðin ber ekki nóg úr býtum. Þetta er vainda mál, sem leysa verður, senni- lega með breyttum veiðiað- ferðum. — Landhelgismálið er eitt af okkar stærstu málum þessa stundina. Samningurinn við Breta rennur út 27, april n.k. og Lögþingið hefur gert sam þykkt um 12 mílna landhelgi eins og þið hafið hérna. Nú er eftir að sjá hvernig þessi mál verða leidd til lykta, hvort Bretum verður veitt und aniþága um einhvern tíma — til aðlögunar. — Annars er mikið að ger- ast í færeyskum stjórnmálum þessa stundina, en allar breyt ingar taka sinn tíma. Þetta er í fyrsta sinn, að Sambands- flokkurinn er utan stjómar og meðal stjórnarfiokkanna hefur nóðst samkomulag um stefnuna í helztu málunum: Við viljum geæast aðilar í milliríkjasamningum, sem varða Færeyjar. Við viljum ná yfirstjórn menntamálainna í okikar hendur — og viljum lóta strika út það lagaákvæði, að færeyska sé aðalmálið í okkar landi. Slíkt ákvæði ætti að vera óþarft. — Við hugsum gott til flug samgangnanna í sumar, en reynzlan ein sker úr um það bvort þessi fyrsta tiiraun verður endaslepp. Eg er viss um að Færeyingar munu nota flugsamgöngurnar mikið, því samgöngur eru ekki alltof góð ar. Tjaldur fer að vísu vi-ku- Xega á milli Þórshafnar og Kaupmannahafnar að suimr- in-u, en yfirleitt ber komu Heklu og Drottningarinnar iíka upp ó sama dag. Við þurf um iiika stimdum að flýta okk ur, þó Tjaldur eða Drottning- i-n séu ekkert að flýta sér. — Hins vegar hefðum við mikiu fremur kosið að flug- völlurinn væri á Straumey, sömu eyju og Þórshöfn. Þar er hægt að byggja flugvöll, en hann yrði sjólfsagt dýr. Það er jaf-nvel ekki hægt að segja neitt fyrir um það hvort við getum aflað fjór til þess að gera nauðsyhlegar endur- bætur á flugvellinum.í Vogey, lengja brautina svo að stærri flugvélar geti lent þar. — En samgöngurnar batna í vor, það er okkur tilhlökk- unarefni. Þær ættu að treysta samiband okkar við ísland enn betur. Það er í raiminni furða hve tengslin hafa verið nóin þrótt fyrir afburða lé- legar samgöngur á milli fs- landis og Færeyja, sagði Knut Wang að lokum. Benault R 8 Renault sýning við Lækjargotu ÞEIR, sem áttu í gær leið framhjá Lækjargötu 4, tóku Aðalfundur SJálfstæðis- félags Strandasýslu r + Ahugi á staríinu framundan og væntan- legurh þingkosningum HÓLMAVÍK, 30. jan. — Aðal- fundur Sjálfstæðisfélags Stranda ‘eýslu var haldinn í Félagsheim- iiinu í Hólmavók 25. þ.m. For- ínaður félagsins, sr. Andrés Ól- eifsson, setti fundinn og stjórn- aði honum. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og kos-ningar Bamkvæmt lögum félagsins, kosn jng stjórnar, fuilltrúa í fulltrúa- ráð og á landsfund o.fl. Fráfarandi stjóm var öll end- tukjörin, en hana skipa sr. And- «s Ólafsson, for-m., Kristján Jóns son og Sjöfn Ásbjörnsdóttir, Hólmavik, Guðjón Jónsson, Gests stöðum og Magnús Guðmundsson Drangsnesi. Á fundinum mætti erindreki Sjólfstæðisflokksins í Vestfjaxða kjördæmi Högni Torfason og flutti greinargott yfirlit um stjórnmálaviðhorfið. Greinileg- ur áhugi rikti á fundinum fyrir sbarfinu framundan og vænta-n legum þingkosningum. Fundar- sókn var góð og komu ýmsir fé iagsmenn langt að. — F-réttaritari eftir að þar hafði mikil breyt ing orðið. í húsnæði þessu voru til skamms tíma skrif- stofur Flugfélags Islands, en nú er þar sýning á Renault bifreiðum, sem Columbus hf hefur umboð fyrir. Sýndar eru þrjár gerðir Renault bifreiða, og verður sýningin opin alla virka daga á venjulegum verzlunartíma. Reinhard Lárusson forstjóri Columbus hf bauð frétta mönnum að skoða sýninguna á miðvikudagskvöld, og skýrði fyrir þeim kosti bifreiðanna. Þrjár gerðir eru sýndar þ. e. Dauphine, sem er mörgum kunn Og hefur áður verið sýnd, sendiferðaútgáfa af gerðinni R4, sem er mjög ódýr, og loks nýjasta bifreið Renault-smiðjanna, sem nefnd ist R8. Renault R8 er falleg bifreið, sem vakið hefur mikla at- hygli erlendis, og á efalaust eftir að gera hér. Þetta er 5 manna bifreið, bjöirt, með þægilegum sætum og góðu útsýni, Vélin er að aftan, eins og í Dauphine, og gefur 48 hestafla orku við 5.200 snún- inga á mínútu, og um 130 km hámarkshraða. Bifreið þessi er sú fyrsta í þessum stærð- arflokki, sem er útbúin með diska-bremsur á öllum hjól- um, en af því er mikið ör- yggi. Kostar bifreiðin um 144 þúsund króriur. Reinhard Lárusson benti á það í stuttu ávarpi, sem hann flutti við opnun sýningarinn- ar, að erfitt væri fyrir marga væntanlega bifreiðakaupend- ur að leggja fram fullt kaup- verð bifreiðarinnar. Þess vegna hefur Columbus hf rannsakað möguleika á því á hvern hátt unnt væri að koma til móts við kaupend uma varðandi greiðsluskil- mála. Ekki hefur enn tekizt að finna viðunandi lausn, en Reinhard kvaðst vera bjart- sýnn á að það tækist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.