Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 23
Föstudagur 1. febrúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 í stuttu máli • GAITSKELL.S MINNZT London,, 31. janúar. (NTB-AP) í dag var haldin minn-l ingarguðsþjónústa um hinn látna leiðtoga brezka Verka- mannaflokksins, Hugh Gait- skell. Var guðsþjónustan hald in í Westminster Abbey, að viðstöddum rúmlega 2 þús- und mönnum. Meðal þeirra voru Macmillan, forsaetisráð- herra Breta, Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar, Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dana, og Per Hækkerup, ut- anríkisráðherra Dana. — Gait- skell var jarðsettur 23. jan sl. — * BLAÖAVEBKFALL BÆTT New York, 31. janúar. (NTB-AP) Fulltrúar blaðaútgefenda og prentara í New York komu í gær saman til fundar til þess að reyna að leysa blaðaverk- fallið, sem staðið hefur 57 daga. Borgarstjóri New York- borgar, Robert Wagner, sat fundinn, en honum var ekki lokið fyrr en um hádegi í dag. Borgarstjórinn sagði að fundinum loknum, að lausn verkfallsins væri enn langt Lítið gætir jbó eitt- hvað af silungi farist í Höfðavatni ... ^,,^^*,^™,.™^ BÆ, HÖFÐASTRÖND, 30. jan.: í dag er ég fór út á Höfðavatn til að huga að silunginum, sem frosinn er í ísinn var kominn snjór á ísinn á vatninu og sunn- an stormur, svo lítið var hægt að gera. Eg hjó þó upp um 10 sil- unga og virtust það allt vera sjávarsihmgar en ekki leginn vatnasilungur. Getum við ekki gert Okkur ljóst af hverju þetta stafar að silungur hefur frosið svona fastur í ísinn, nema ef sjáv arsilungurinn hefur verið þetta ofarlega í vatninu og frosið í vökum. Aftur á móti er nógur silungur í vatninu. Fyrir tveimur dögum var lagt net í smáhluta vatns- ins, en ekki er almennilega hægt að komast að þessu vegna íss- ins. Og komu 11 silungar strax í netið á þessu litla svæði. En silungurinn er svo mikill í Höfða vatni að eklci gætir þó eitthvað fari. — Björn. : undan. • VERKFÖLL A ÍTALÍU Róm, 31. jan. (NTB) í dag hófu 70 þús. ítalsk- ir byggingaverkamenn verk- fall og námuverkamenn og háskólakennarar hafa boðað verkföll í næstu viku. Þrjú stærstu verkalýSsfélög ítalíu hafa gefið félagsmönnum sín- um fyrirskipanir um að leggja niður vinnu nokkrar klukkustundir 8. febr, nk. til þess að leggja áherzlu á kröf- ur sínar um hærri laun og betri starfsskilyrði. Vantraust á brezku stjórnina fellt London 31. jan. (NTB). Neðri deild brezlaa þingsins hefur að undanförnu rætt varnar mál, fyrst og fremst Nassau- samning Macmillans forsætisráð- herra Breta og Kennedys Banda- ríkjaforseta. f kvöld lýst Neðri deildin fylgi sinu við samninginn og stefnu stjórnarinnar varðandi kjarnorkumál, með 94 atkv. mun. í gær bar George Brown, sem nú gegnir embætti formanns Verkamannaflokksins, fram van- trauststillögu á brezku stjórnina vegna stefnu hennar í varnarmál um. Kvað Brown stefnu stjórnar- íniiar á sviði landvarna vera í molum. í kvöld var vantrausts- tillagan felld með 337 atkvæðum gegn 234. í GÆR voru fréttamenn Morg unblaðsins viðstaddir atburð, sem ekki mun haf a gerzt áður hér á landi og að líkum hvergi í heiminum að því er okkur er tjáð. Skipt var um vél í Ford leigubíl og tóku skiptin aðeins 45 mínútur. Eigandi leigubílsins, Reim- ar Stefánsson, afhenti verk- stæðismönnunum bíl sinn í Fimmtán þúsund krónur, takk! Hér er lokið við að skipta um / vél í bílnum og Reimar Stefánsson gerir upp við PórS Jóns- * son, eítir að vélaskiptin hafa tekiö aðeins 45 mínútur. Skipt um vél á 45 mfnútum ( • ÆVISAGA CHURCHILLS London, 31. jan. (AP) BlaðamaSurinn Randolph Churchill, sonur Sir WinstonsJ Churchills, skýrði frá því í\ dag, að honum hefði verið falið að rita ævisögu föður síns. Sagðist hann telja, að hún yrði 1 fimm bindum, en útgáfa hennar yrði ekki hafin fyrr en að Sir Winston látn- um. % FÓTSTÓB — GAFAöCR Tókíó, 31. jan. (AP) Eðlisfræðikennari einn í Tókíó heldur því fram, að fót- stórt fólk, sé betri gáfum gætt, en hið fótsmáa. Hann byggir þetta á athugun, sem hann gerði á nemendum sín- um fyrir skömmu. Af 41 nem- anda, hðfðu 19, sem höfðu fót- lengd 25,6 cm eða meira, hærri greindarvísitölu en hin- ir 22, sem höfðu styttri fót en 23,5 cm. Washington, 31. janúar. (NTB) Utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Dean Rusk, sagði í dag, að nauðsynlegt væri að semja um alþjóðlegt bann við Strákar brjót- ast inn A ÞRIÐJUDAGSKVÖLD tóku þrír strákar á aldrinum 12—13 ára leigubíl, en þar sem bílstjór- anum þótti grunsamlegt að svo ungir piltar fengju sér leigubíl, ákvað hann að fara með þá á lögreglustöðina. Hlupu þá strák- arnir út, en bílstjórinn greindi lögreglunni frá þessu og lýsti drengjunum. í fyrradag komu strákar inn á lögreglustöð til þess að skila veski, en þá þekkti iögregluþjónn nokkur einn drengjanna af lýs- ingu bílstjórans. Kom á daginn að þeir höfðu tvo daga í röð nú í vikunni brotizt inn í geymsiu í kjallara Nýja bíós, þar sem geymdir eru óskilmunir, og stolið einhverju lítilræði. • OPINBER HEIMSÓKN London, 31. jan. (AP) Elísabet Englandsdrottn- ing og maður hennar Filippus hertogi héldu í dag í opinbera heimsókn til Fiji-eyja, Ástral- íu og Nýja-Sjálands. gærdag, einn þeirra sótti hann heim til hans. Síðan var vélin í bílnum gufuþvegin og kl. rúmlega 4 síðdegis var hon- um ekið ínn á verkstæðið. — Eftir nákvæmlega 45 mínútur var búið að setja í bílinn nýja vél, sem var tilbúin að öllu leyti í gálga til niðursetning- ar um leið og hin var tekin úr bílnum. Á meðan gengið var frá nýju vélinni í bílnum var sú gamla tekin í sundur og metið hvort hún væri hæf til að taka hana upp í hina nýju og reyndist svo vera. Bílstjór inn greiddi því mismuninn, kr. 15 þúsund, ók síðan á brott -* Viðræður Tramhald af bls. 1. hann teidi, að samningurinn, sem Macmillan forsætisráðherra Breta og Kennedy Bandaríkja- forseti gerðu á Babamaeyjum væri ef til vill ein meiginástæð- an til f ramkomu Frakka í Briiss- el. Spaak sagði, að takmarkið, sem bæri að keppa að væri Evrópa, sem stæði jafnfætis Bandaríkjun um. Sagði hann að Evrópa gæti þó ekki verið án stuðnings og vináttu Bamdarikjann.a. Á móti aðild frá upphafi Montgomery marskálkur, kom í dag til Höfðaborgar í S-Afriku. Við komu sína þangað, sagði hann að hann hefði- alltaf verið því mótfallinn, að Bretar gerðu ust aðilar að Efnahagsibandalagi Evrópu. Sagðist hann þvi vera og fyrsta ökuför hans með hinni nýju vél var að flytja fréttameninna frá Vélaverk- stæði Þ. Jónssonar & Co í Brautarholti 6 og niður að Morgunblaðshúsi. Við spurðum Þóri Jónsson um gang þessa máls. Hann sagði að raunar væri hér ekki um nýja vél að ræða heldur nýupptekna. Hún ætti þó að hafa 80—80% notagildi miðað við nýja vél. Hins vegar þyrfti eigandinn ekki að greiða nema 13—15 þús. fyrir hana, þegar gamla vélin væri látin ganga upp í eins og hér væri gert. Að hægt væri að skipta um vél á svo skömmum tíma byggðist á því að búið væri að „prufukeýra" vélina á verk- stæðinu áður en hún er látin í bílinn og þarf því ekkert að eyða tíma í að stilla hana. Það hefir allt verið gert áður. Það mun vera til hjá Volks- wagenumboðunum að skipt er um vélar með sama sniði og hér um ræðir t. d. í Svíþjóð. Hitt er nýtt að það sér gert í stærri bílum. Fjórir menn unnu að vélar- skiptunum og eru þeir mjög vanir og færir í sínu starfi og hraðinn ekki hvað sízt því að þakka. því, að gereyðingarvopn væru send með gervihnöttum á braut umhverfis jörðina. — Rusk lagði áherzlu á þetta í ræðu, sem hann hélt í tilefni af því að fimm ár eru liðin, frá þvf að fyrsta gervihnetti Bandaríkjamanna, „Explorer I" var skotið á loft. L.eikfélag Hafnarfjarðar hefur að undanförnu sýnt leikritið Belinda, við góðar undirtektir og aðsókn. Næsta sýning1 er i kvöld kl. 8.30. Myndin er af Bjarna Steinprímssyni og Svan- dísi Jónsdóttur í hlutverkum sinum. ^ mjög ánægður með málalokin í Briissel. Montgomery sagði enn fremur, að de Gaulle Frakklands forseti stefndi að því að reyna að auka ágreininginn milli Rússa og Kínverja og sagði, að tækist honum að valda vinasbtum þess ara ríkja, hefði hann unnið mik- ið afrek. U.S.A. kallar sendiherra til viðræðna. Þær fregnir bárust frá Bonn í dag, að Bandaríkjastjórn hefði kallað Walter Dowling, sendi- herra sinn í V-Þýzkalandi heim til viðræðna. Dowling átti við- ræður við ýmsa ráðherra stjórn arinnar í Bonn skömmu áður en viðræður Breta við EBE fóru út um þúfiur. Kvatt til mótmæla Talsmaður háskólans í V-Berl ín skýrði frá því i dag, að annað kvöld myndu 20 þús. stúdentar, sem stunda nám við háskólann Aalda fund til þess að mótmæla inálalokunum í Brussel. Heimild til að selja Utanverðunes GUNNAR Gíslason hefur lagt fram á Alþingi frumvarp þess efnis, að stjórn Utanverðunessleg ats heimilist að selja ábúanda hálfa jörðina Utanverðunes í Rípurhreppi. Enn fremur heimil ast stjórn legatsins að selja hinn helming jarðarinnar, ef áibúð á þeim hluta jarðarinnar er tryggð eða önnur sú star£«--<yni, er jafn- gildir áibúð. k — Alþingi Framh. af bls. 6. úr vinstri stjórninni án þess að tala við samstarfsflokkana, þá einnig í því skyni að lækka kaupgjaldið. „Mér þykir voða- lega leiðinlegt að segja það", sagði Einar, „ég vildi óska, að Framsóknarmenn stæðu einnig við kauphækkunarkröfur sínar í ríkisstjórn". Þá veik Einar nokkuð að árás- um Framsóknarflokksins á Sjálf- stæðisflokkinn fyrir að Einar skyldi eiga sæti í Norðurlanda- ráði og í stjórn Sogsvirkjunar- innar. Benti hann á, að með stofnun Norðurlandaráðs hefði beinlínis verið gert ráð fyrir því, að sem flest sjónarmið kæmu fram. Sú ráðstöfun, að kosning fimm manna nefndar skuli kjörin af sameinuðu þingi, er því hvort tveggja í senn í anda Norðurlandaráðs og í anda lýð- ræðisins og ættu Framsóknar- menn sízt að ráðast á þá ráð- stöfun, þótt Alþýðubandalagið fái með því móti einn fulltrúa í Norðurlandaráð, þar sem þeir buðust til þess á tímum yinstri stjórnarinnar að eftirláta Al- þýðubandalaginu sinn fulltrúa úr neðri deild. Varðandi Sogsstjórnina benti Einar á, að Framsóknarmenn ættu þar sinn fulltrúa. Ekki hefði hann verið kjörinn af borg- arstjórn Reykjavíkur, því að til þess hefðu Framsóknarmenn ekk ert bolmagn. Heldur hefði ríkis- stjórnin skipað hann í stjórnina, þar sem hún hefði talið eðlilegt, að stjórnmálaflokkarnir ættu þar sinn fulltrúann hver og væri ekki nema gott um það að" segja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.