Morgunblaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. marz 1963 '/ Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Keflavík — Nágrenni Vorubílastöð Keflavíkur óskar að ráða góðan skrif- stofumann strax. Uppl. í skrifstofunni næstu daga. Traktor til sölu ný yfirfarinn. Tilboðum sé skilað á Vörubílastöð Keflavíkur fyrir 25. þ. m. Stjórnin. íbúð óskast Tvær mæðgur óska eftir 2—3 herb. íbúð fyrir 14. maí. Vinna báðar úti. — Upplýsingar í síma 20611. Geirungs hnífur óskast Upplýsingar í skna 24112. Til sölu sófasett, borðstofusett, — fataskápur, dívan og hansatjöld. Fjölnisveg 15, miðhæð. Ungur piltur vanur afgreiðslu, óskar eftir atvinnu í verzlun, helzt matvöruverzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlun — 6535“. Kápá! Þýzk „model“ kápa til sölu. Upplýsingar í síma 35951. Húsmæður Stífi og strekki stóresa Og blúndudúka. Er við kl. 9-2 og eftir kl. 7, Laugateig 16. Sími 34514. Ódýr og góð vinna. Keflavík Fermingarföt nýkomin. — Fermingarskyrtur, slaufur, sokkar. FONS, Keflavík. Keflavík Kvenkápur, ný sending, með og án skinna. FONS, Keflavík. Keflavík Butterfly kvenblússur — þrjár gerðir. Tvöföld nælonundirpils. FONS, Keflavík. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 32105. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi í Keflavík. Uppl. í síma 18282, Rvík, eftir kl. 19 í kvöld. Hafnfirðingar Tökum að okkur trjá- klippingar, einnig stand- setningu á lóðum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 51004. f dag er fimmtudagur 21. marz. 79. dagur ársins. ÁrdegisflæSi er kl. 02:02. Síðdegisflæði er kl. 14:43. una 16.—23- marz er í Lauga- vegs Apótcki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 16.—23. marz er Eiríkur Björnsson. Simi 50235. Næturvörzlu I Keflavík í nótt hefur Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Kjartan Ólafsson. FRÉTTASIMAR MBL. — eftlr íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Helgafell 59633227. IV/V. 2. St.: St.: 59633217 — VIII. — St.:Ht.: og: Ht.: & V.rSt.: I. O. O. F. 5 =144321 $% 3 Hjálpræðisherinn: Úthlutun gefins fatnaðar fer fram föstudaginn 22. marz frá kl. 16.00 til 20.00. Gengið inh um dymar við samkomusalinn. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur A Akureyri og í Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreífingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við f Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- afgreiðslunnar á Akureyr: cr 1905 og er Stefán Eiríksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- unblaðsins, sem annast dreif- ingu þess í bæjum og kaup- túnum við Eyjafjörð, eru Haraldur Þórðarson í Ólafs- firði, Tryggvi Jónsson á Dal- vík, Sigmann Tryggvason í Hrísey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. afmælisfagnað sinn n.k. mánudags- kvöld, 25. marz, með sameiginlegu borðhaldi í Sjáifstæðishúsinu kl. 7.30 e.h. Aðgöngumiðar fást h]á Gróu Pétursdóttur Öldugötu 24, Kristínu Magnúsdóttur Hellusundt 7, og Maríu Maack Þingholtsstræti 25, og niðri í Sjálfstæðishúsi, iaugardaginn 23. þ.m. kl. 2—6 e.h. Frá Ilinu íslenzka náttúrufræðifé- lagi: Á samkomu Náttúrufræðifélags- ins í 1. kennslustofu Háskóians mánu- daginn 25. marz kl. 20.30 mun dr. Flnnur Guðmundsson segja frá ferð sinni um Finnland sumarið 1958 og sýna litskuggamyndir þaðan. Erindi dr. Finns mun einkum fjalla um norðurhéruð landsins, m.a. Lappland. Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags íslands heldur fund fimmtudaginn 21. marz að Bræðraborgarstig 9. Mæðrafélagskonur: Þær, sem hafa áhuga á að taka þátt i enskunámskeiði félagsins, tilkynni það sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 24846 Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá: Agústu Jó- hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlið 4, og Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins i Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8*4 til 10, síml 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Um þessar mundir sýnir Leikfélag Hveragerðis bráð- snjallan gamanleik, „Milli tveggja elda“, eftir Leslie Sands, í þýðingu Elíasar Mar. Leikstjóri er Hólmfriður Páls dóttir. Leiknum hefir verið afar vel tekið, og þóttu leikendur gera hlutverkum sínum góð skil. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Ástrós Þor- steinsdóttir og Ólafur Kristjáns- son, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Heiðagerði 25. (Ljósmynd Studio Guðmundar Garðastræti 8). Sl. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Rann- veig Ingibergsdóttir, Gnoðavogi 40, og Marteinn Steinar Sigur- steinsson, verzlunarmaður, Laug- arnesvegi 108. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað a3 fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. A morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar og Sauðárkróks. H.f. JÖKLAK: DrangajökuU er i Keflavík, fer þaðan i kvöld tU Vest- mannaeyja. LangjökuU er í Vest- mannaeyjum, fer þaðan í kvöld til Faxaflóahafna. Vatnajökuli fór írá London 19. þ.m. tU Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór í gær frá Rotterdam tU Ham- borgar og Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 1 gær til Rvikur. Fjalifoss er i Rvik. Goðafoss fór i fyrradag frá NY til Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Akraness og Rvíkur. Mánafoss fór frá Rvík I gær tU Akraness, Patreks- fjarðar, Þingeyrar, Bolungarvíkur, Húsavíkur og þaðan til Leith. Reykja- foss fór frá Hull í gær tU Rvikur. Sel- foss fer frá frá Rvílc á hádegi i dag til NY. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði 19. þ.m. tU ísafjarðar, Akureyrar og Siglu fjarðar og þaðan tU Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Húsa víkí gær tu Siglufjarðar, Akureyrar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Flateyr- ar og Rvíkur. Hafskip: Laxá er í Gautaborg. Rangá er á Akranesi. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er á leið tU HuU. Askja er á leið tU Reyðarfjarðar. SkipadeUd SÍS: Hvassafell er i Kefl« vík. Arnarfell er í Hull. Jökulfell er væntalegt í dag tU Rvíkur. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Fredrikstad. Helgafell los- ar á Austfjörðum. Hamrafell er i Batumi. Stapafeil er á leið tU Karls- hamn frá Raufarhöfn. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar« verandi framundir miðjan marx. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar» verandi 4—25. marz. Staðgengill er Bergþór Smári. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar« verandi 10. til 24. marz. Staðgengillj Olafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við- talstími kl. 6 til 7 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Síml tp Krúsjeff hefur nú fyrirskipað að legrgja niður akurlendi á stórum svæðum í Sovétríkjunum og breyta því í beitarlönd fyrir kvikfénað. — Blessuð vertu, næsta vor skipar hann okkur að gróð- ursetja aftur, og þarnæsta vor . . (tarantel press) JÚMBÖ og SPORI •d<- Teiltnari. J. MORA — Maður má ekki einu sinni líta af þér eitt augnablik, sagði Júmbó. — Hafðu þetta og komdu þér aftur yfir í draumalandið. — Það var svo sann- arlega gott að þú komst, stamaði Spori, — ég gleymdi mér svo gjör- samlega meðan ég var að kalla á hiálD. Maðurinn, sem gekk niðri á göt- unni var enginn annar en heimsflakk- arinn Atlas, tvífari Spora, sem und- anfarið hafði orðið að þola talsvert. Þegar hann kom auga á friðþjófana sína tvo, sem höfðu valdið öllum hans raunum, sagði hann: — Það er víst eins gott fyrir mig að koma mér f burtu. — Hvað var eiginlega að honum? spurði Spori, — áður gat hann varla gengið, en núna hleypur hann eins og örskot eftir veginum. — Ég held að ég hafi grun um hvernig stendur á VtAnmi ftlln miilrlrnlXl Tnirikn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.