Morgunblaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. marz 1963 MORCUISBLAÐID 9 í tessari viku Fegurðarsamkeppnin, úrslit 1963. SONJA EGILSDÓTTIR er jafngömul lýðveldinu, ung og falleg stúlka, sem stundar nám í Verzlunarskóla Islands. Hún er nr. 3 í úrslitum og myndir af henni sjáið þið hér í blaöinu. • AÐ ELSKA NAUNGANN. — Islenzk smásaga. • LIÐSVEIT myrkursins. Frásögn af hættuför inn í óvinaland. — Þriðji liluti. • GELGJUSKEIÐ. Pabbi og mamma höfðu farið að heiman og nú gat hún verið ein með honum. — Smásaga. — ÉG FER ALDREI Á ÚTSÖLUR Ónei, karlmenn fara ekki á útsölur. Ég lít þar kannski inn af forvitni, en ég kaupi aldrei neitt af þessu útsölurusli, — neina það séu alveg afbragðs- flíkur, sem augsýnilega hafa leut þar fyrir mistök. ER NYR FLUGVÖLLUR ÆSKILEGUR? Vikan hefur leitað álits hjá níu mönnum, sem flestir eru tengdir fluginu á einhvern hátt. MARGT FLEIRA ER í BLAÐINU. VIK J er 52 síður VIKAHI Þilplötur nýkomnor Hörspónaplötur 8 — 12 — 16 — 18 mm. Trétex 4x8 og 4x9 fet. Harðtex 4x8’, 4x9’ og 160x210 cm. Harðtex olíuborið 4x9’. Birkikrossviður 4 og 5 mm. Mahogny-krossviður 4 mm. ByggingavÖruverrlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 23729. STJÓRN UNARFÉLAG ÍSLANDS FUNDUR UM KERFISBUNDIB STARFSMT Fundur verður haldinn laugardaginn 23. marz kl. 14 í veitingahúsinu Klúbburinn. FUNDAREFNI; Erindi um: Kerfisbundið starfsmat, flutt af Sveini Björnssyni, framkvæmdastjóra Iðn- aðarmálastofnunar íslands. — — Utanfélagsmenn velkomnir. Stjórnunarfélag íslands. VDNDUÐ FALLEG ODYR OR Sfyurpórjötisson co Jiaftuuýþn ti k Nýkomnar rósóttar samstæður: BRJÓSTAHALDARAR MAGABELTI BUXUR Laugavegri 26. Hafnarfjörður Smurt brauö, snittur — heitur matur. Vinsamlegast pantið fermingarsnitturnar tímanlega. BRAUÐSTOFAN Reykjavíkurv. 16. Sími 50810. Axlabanda pilsin Skólavörðustíg 21. BILALEIGAN HF. Volkswagen — Nýir bílar Sendum heim og sækjum. SIMI - 50214 AkiS sjálf nýjum bfl Almenna bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Sittu 477. og 170. AKRANESI NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími /3776 Uppreimaðir strigaskór allar stærðir, nýkomnar Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesvegi 2 - Laugavegi 17 Hinar vinsælu Beanstalk körfugrindur nýkomnar. Skiltagerðin Skólavörðustig 21. BÍLSTJÓRAR RYÐVARNAREFNI® er segulmagnað og ryður því öllu vatni og seltu frá málm- inum. ^4- METAL + Hópferðarbilar allar stærðir. Sími 32716 og 34307. INGÓLFSSTRÆTI 11. Keflavik Leigjum bila Akið sjálf. BILALEIGAN Skólavegi 16. Simi 1426. Hörður Valdemarsson. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Areins nýir bílar Aðalstræti 8. Sími 20800 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVÍK Ameriskar kvenmoccasiur SKOSALAN Laugavegi 1 Hiisameistarar Húsbyggjendur Tveir húsasmiðir geta tekið að sér verk í vor og sumar. Upplýsingar í síma 33742 milli 8—10. » i Kandl rntm,;.. að aug'ýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. PENINGALAN Utvega hagkvæm peninga- lán til 3. eða 6. mán., gegn öruggum fasteignaveðstrygg- ingum. Uppl. kl. 11.—12. f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNUSSON. Miðstræti 3 a. - Sími 15385. Leigjum bíla » akið sjálf & ce <0 — 2 •M Jt e : s co 2 Bifreiðaleigon BÍLLINN Höfðatiini 4 $. 18833 ^ ZEPHYK4 CONSUL „315“ ^3 VOLKSWAGEN LANDROVER COMET ^ SINGER PO VOUGE ’63 BtLLINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.