Morgunblaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. marz 1963 MORCUNBL4Ð1Ð y Misjafnlega eru menn búnir í Grænlandsferffum, eins og sjá má á þessari mynd, sem Jóhannes Bnorrason, flugstjóri á skíðaflugvél Flugfélags íslands, Gljáifaxa, tók í ferðinni til veðurathug- nnarstöðvarinnar í Danmarkshavn, og sagt var frá í blaðinu í gær. í gærmorgun fór Jóhannes í aðra ferðina með áhöfn sinni, Iagði af stað kl. 11 og þegar blaðið hafði samband við Flugfélagið laust fyrir kl. 3, var Jóhannes nýlentur í Meistaravík. Annars er ferðinni heitið til Scoresby- sund og Daneborg og áætlað að koma heim í kvöld. Til sölu N.S.U. skellinaðra í mjög góðu standi, árg. ’60. Selst á tækifærisverði. Uppl að Hraunteigi 20. Simi 33262. Svefnherbergissett til sölu. Upplýsingar í síma 36191. Hárgreiðslumeistarar Tvítuig stúlka óskar eftir að komast að sem nemi á góða hárgreiðslustofu. — Upplýsingar í síma 33609 kl. 8—10 á kvöidin. Trillubátur Til sölu er 5 tonna trillu- bátur með Listar vél. í bátnum er dýptarmælir og línuspil. Uppl. í síma 28094 kl. 5—7 sd. 5 herb. íbúðarhæð til leigu um 140 ferm. með sér inng. og sér hitaveitu, rétt við miðborgina. Leigist frá 1. apríl n.k. — Tilboð merkt: „Hávallagata" sendist á skrifstofu NÝJU FASTEIGNASÖLUNNAR Laugavegi 12, fyrir 25. marz n.k. í nýju húsi 480 ferm. á fyrstu hæð til leigu. Miklir möguleikar fyrir byggingavöruverzlun, bifreiðaumboð, eða hverskonar stóriðju. Tilboð sendist í pósthólf 167 9ornm Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Sköla túm 2. opið dat ega frá kl. 2—4 9 u. nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er •pið sunnudaga, þriðjudaga og finuntu úaga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2 10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 6-7. — L.esstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga trá kL J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka dasg frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund ........ 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ...... 39,89 40,00 100 Danskar kr. ......... 622,85 624,45 100 Norskar kr. ......... 601,35 602,89 100 Sænskar kr........... 827,43 829,58 lö* Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,K 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Svissn. frk. ...... 992,65 995,20 100 Gyllini ........ 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,52' 100 Belgískir fr. 86,16 86,38 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur ........ 596,40 598,00 Luxemborgéar flugfreyfur Loftleiða LOFTLEIÐIR fengu í fyrra- kvöld hingað til lands 7 nýjar flugfreyjur frá Luxemborg, sem eru altalandi á að minnsta kosti fjórum málum. Þykir það sjaldgæfur eiginleiki meðal ís- lenzkra stúlkna, þannig að Loftleiðir hafa undanfarið ver ið í vandræðum með farþega sína frá Luxemborg, sem marg ir hverjir tala ekkert nema frönsku eða þýzku. Stúlkurnar frá Luxemborg hafa sérstaklega góða aðstöðu hvað snertir kunnáttu í þess- um málum, þar eð flestir íbú- arnir í því landi eru þýzku- mælandi en franskan hinsvo'g- ar opinbera málið. Auk þess er svo töluð í Luxemborg þriðja tungan, luxeburgneska, sem allir íbúarnir kunna og tala yfirleitt sín á milli, nema á mannamótum. Auk þess tala þær svo flestar góða ensku. Stúlkur þessar verða að starfi á flugleiðinni frá Luxemborg til Bandaríkjanna. Morgunblaðið hitti stúlk- urnar að máli í gær í bæki- stöðvum Loftleiða í Tjarnar- café. Voru þær þar á undir- búningsnámskeiði ásamt nokkr um íslenzkum stúlkum, sem Loftleiðir eru einnig að ráða. Ein stúlkan hefur unnið á skrifstofu Loftleiða í Luxem- borg um nokkurt skeið og gegnt þar margs háttar störf- um, en hinar vissu næsta lítið um landið er þær réðu sig. Sumar leituðu sér þeirra upp- lýsinga sem þær gátu um land ið, ein fór i bókasafn til að fá að láni bækur um ísland, en þar var þá engin til. önnur gengur nú að staðaldri með örlítið kort af íslandi í tösku sinni, en kortið klippti hún úr stórri landabréfabók, sem faðir hennar átti, auk þess sem hún las það serr. sagt er um ísland í stóru Larousse- alfræðiorðabókinni. Vonandi hefur lærdómur hennar átt við rök að styðjast. Flestar létu þær sér þó nægja að hlakka bara til að koma hingað og gerðu sér eng- ar hugmyndir um landið aðrar en þær sem nafnið gefur í skyn. En eins og ein stúlkan sagði: „Þið senduð frostið og snjóinn til okkar í vetur, en við skilum því áreiðanlega til baka til ykkar næsta vetur. Flestar hafa stúlkurnar ferð azt talsvert, mestmegnis um Evrópu, meðal annars alla leið -til Grikklands og Korsíku og nokkrar þeirra höfðu ver- ið vestan liafs. Allar eru þær ógiftar utan ein, en hún hefur um nokkurt skeið starfað við Luxemborgska sjón\ arpsstöð og séð þar um snyrtingaþátt. En húsbóndinn er sjaifur alit af í eilífum langferðum, „svo þvi skyidi ég þá ekki líka mega lyfta mér upp og skoða heiminn"! fyrir 26. þ.m., merkt: „Víðsýni — 6121“. Lausar stöður Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans óskar að ráða aðstoðarmenn til tilraunastarfa bæði í jarð- rækt og búfjárrækt. Laun samkvæmt launalögum. Ennfremur vantar ráðsmann að tilraunastöð stofn- unarinnar að Korpúlfsstöðum. Umsóknarfrestur til 13. apríl n.k. Atvinnudeild Háskólans. Bílskúr Óska að taka á leigu 40, 50 eða 60 ferm. bílskúr, helzt í Vesturbænum, góð leiga í boði. Upplýsingar í síma 12621. Sumarbústaður Óska að taka á leigu sumarbústað (í nágrenni Reykjavíkur). Æskilegt að rafmagn væri í húsinu. Upplýsingar í síma 19280 og 23920. Stúlkur óskast sem fyrst til frágangsvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóranum. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS Skúlagötu 51. A T V IIM l\l A Óskum eftir manni í smurverkstæði vort. — Helzt .vönum. — Einnig óskast aðstoðarmaður á vélaverk- stæði vort. Uppl. hjá Matthíasi Guðmundssyni. Egill VilhjáSmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.