Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 4
r/ M0RCV1SBL.40IÐ Sunnudagur 24. marz 1963 Barnlaus kennarahjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 33454. Kona með 2ja ára harn óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni, uppl. í síma 10065. Keflavík Hefi opnað nýja fiskbúð að Ásabraut 3 Keflavík. Kom ið og reynið viðskiptin. Nýja fiskbúðin. Til sölu Prjónavél, (120, nála á- hlið.) Með rafknúnum spólurokk, HoOverþvotta- vél (lítil) og dömureiðhjól. Allt lítið notað, og vel með farið. Uppl. í síma 11951. Óska eftir herhergi helzt í Miðbænum. Uppl. í síma 34485. ÍBÚÐ 4—5 herbergja íbúð óskast, helzt í Austurbænum. Fimm fullorðin í heimili. Skilvís greiðsla og reglusemi. Uppl. í síma 23698. Suðurnes Bandarísk mæðgin óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. gefur R. Huber í síma 7248, eða 6241, Kefla- víkurflugvelli. íbúð óskast Tvær mæðgur óska eftir 2—3 herb. íbúð fyrir 14. maí. Vinna báðar úti. — Upplýsingar í síma 20611. IKVÖLD -K er það Hinn kunni negrasöngvari MARCEL ACHILLE skemmtir Hljómsveit: Capri-kvintettinn Söngvari Anna Vilhjálms Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 12339. frá kl. 4. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ er staður hinna vandlátu. í dag er sunnudagur 24. marz. 82. dagur ársins. ÁrdegisflæSi er kl. 040:32. Síðdegisflæði er kl. 16:57. Ég læt l>á skipun út ganga, að I öllu veldi rikis míns skulu menn hræðast og óttast Guð Daníels, pví hann er lifandi Guð (Dan. 6,27). Næturvörður í Reykjavík vik- una 23.—30. marz er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 23.—30. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Biörn Siaurðsson. en aðra nött Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Shni 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FKÉTTASÍMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 3 =1443258 = — 0 — I.O.O.F. 10 = 1443258^4 5 9. H. og III Q EDDA 59633267 — 1 □ GIMLI 59633257 — / — Frl. FRETIIR Sjálfstæðiskvennafélagið Rvöt hef- ur afmælisfagnað sinn annað kvöld mánudagskvöld, með sameiginlegu borðhaldi i Sjálfstæðishúsinu kl. 7:30 e.h. Það, sem enn er eftir að að- göngumiðum verða seldir £ dag i SjálfstæSishúsinu, niðri, klukkan 2—6. Munið basar átthagafélags Sléttu- hrepps kl. 2 á þriðjudag í Góðtempl- arahúsinu. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al- mennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8:30, talar Felix Ólafsson kristniboði. Kvenfélagið Edda: Prentarakonur! Munið fundinn á mánudagskvöldið kl. 8:30 í Félagsheimilinu að Hverfisgötu 21. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Aðal- fundur félagsins er næstkomandi mánu dagkvöld i Kirkjubæ. Barnasamkoma verður i Guðspeki- félagshúsinu & sunnudaginn 24. marz kl. 2 e.h. Sðgð verður saga, sungið farið i leiki, börn lesa upp og síðan sýnd kvikmynd. Aðgangseyrir er 5 krónur og öll böm velkomin. Esperantistaféiagið heldur aðalfund á laugardaginn kl. 5 í söngstofu Aust- urbæj arbamaskólans. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín. Víði- mel 35; Verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3; Verzlun Stefáns Ámasonar, Grímsstaðaholti; og hjá frú Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3 á Seltjarnamesi. Minningarspjöld Krabbameinsfélags fslands fást 1 öllum lyfjabúðum i Reykjavik Haínarfirði og Kópavogl. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninnl Daniel Laugavegi 66, Afgr^ðslu Tímans, Bankætræti 7, Ellilieimilinu Gmnd, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Munið minningarspjöid Orlofssjóðs húsmæðra. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Rósu, Garðastræti 6, Verzl. Halla Þórarins, Vesturg. 17, Verzl. Lundi, Sundlaugavegi 12, Verzi. Búrið, Hjalla vegi 20 og Sólheimum 17, Verzl. Bald- ur á Skólavörðustíg, Bókaverzlunin Laugavegi 1. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; arstræti og á skrifstofu styrktarfélags ins, Skólavörðustíg 18. Kvenféiagið Hringurinn: Muniö minningarspjöld Kvenfélagsins. Fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Pan- dóra Kirkjuhvoli; Vesturbæjarapótek Melhaga 20; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Holtsapótek Langholtsveg 84; Fröken Sigríði Bachmann yfirhjúkr- unarkonu Landsspítalans; og Verzlun- in Spegillinn, Laugaveg 48. Minningarkort Kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftir- töldum stöðum; Kambsvegi 33, Goð- heíraum 3. Álfheimum 35. Kvenfélag Langaraessóknar: Minn- ingaspjöld fást hjá Sigríði Ásmunds- dóttur, Hofteigi 19, Guðmundu Jóns- dóttur Grænuhlíð 3. Ástu Jónsdóttur Laugarnesvegi 43, og í Bókaverzlun- Inni Laugamesvegi 52. Minningarspjöld Heimilissjððs Fé- lags islenzkra hjúkrunarkvenna fást á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonu Landsspítalans, forstöðukonu Heilsuvemdarstöðvar- innar; forstöðukonu Hvitabandsina, yfirhjúkrunarkonu Vifilsstaða, yfir- hjúkrunarkonu Kleppsspitalaiis, Önnu O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét- ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði Eiríksdóttur Aragötu 2. Bjameyju Samúelsdóttur Eskihiíð 6A, og Elíuu Briem Steflánsson HerjólXsgötu 10, Hafnarfirði. Minningarspjöld fyrir Heilsuhælis- sjóð Náttúrulækningafélags íslands, fást £ Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirs- syni, Hverfisgötu 13b. Sími 50433. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 úra til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 75 ára er í dag Steinunn Jóns- dóttir frá Naustum í Eyrarsveit. Hún dvelst á heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar, Vallarbraut 10 á Seltj'arnarnesi. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 BandaríkjadoUar . 42.95 43.08 1 Kanadadollar ««... 39,89 40,00 100 Danskar kr. ... 622,85 624,45 100 Norskar kr. .. 601,35 602,80 100 Sænskar kr. ~ 827,43 829,58 10^ Fínnsk mörk 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr. ~ 876,40 878,64 100 Svissn. frk. - 992,65 995,28 100 Gyllini 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,52 100 Belgískir fr. .... 86,16 86,38 100 Pesetar .. 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur .- 596,40 598,00 í Keflavik UMBOÐSMAÐUR Morgun- < blaðsins í Keflavík er Skafti ] Friðfinnsson forstjóri Efna- laugar Keflavíkur, Hafnar- ] götu, sími 1113. Helzti sölu i staður blaðsins við Keflavík- ( urhöfn er í Hafnarbúðinni. í Sandgerði Umboðsmaður Morgunblaðs | ins í Sandgerði er Einar Axels I son, kaupmaður í Axelsbúð' við Tjarnargötu. Þar í búð- inni fæst blaðið í lausasölu. — Við skulum hætta að lumbra hvor á öðrum og fara heldur að hugsa um það, sem við eigum sameiginlegt (tarantei press) JÚMBÓ og SPORI —,7S— Teiknari J. MORA — Eitt er það, sem ég alltaf dáist að þér fyrir, en það er ratvísi þín, sagði Spori við Júmbó, þegar vin- irnir fylgdust að til jámbrautarstöðv- arinnar. — Hvemig í ósköpunum ferðu að því að geta ratað í svona bæ, þar sem þú ert alókunnur. — Ég verð víst að ljóstra upp fyrir þér leyndar- málinu mínu, svaraði Júmbó.... .... ég spurði mér til leiðar í ferða- skrifstofunni, og þeir rissuðu upp fyr- ir mig leiðina á pappaspjald. — Nú, svona liggur í því, sagði Spori.... já, en það er sama. Hvernig í ósköp- unum fannstu ferðaskrifstofuna? — Bíddu hérna andartak, meðan ég kaupi farmiða fyrir okkur, greip Júmbó fram í fyrir honum..... 1 ....honum fannst það ekki svara kostnaði að hrófla við aðdáun Spora á sér — í rauninni var hann reyndar ofurlítið upp með sér af ratvísi sinni. — Sjáum til, muldraði hann, — við verðum alveg nauðsynlega að hafa með okkur eitthvað af dagblöðum á þessari löngu lestarferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.