Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 9
P Sunnuðagrcr 24. marz 1963 MORCUHfíT. AfílÐ ' 9 Þetta er kjörbíll vandlátustu leigubílstjóra heimsins! SIMCA ARIANE Compagnie des Taxis G—7 í París, stærsta leigu- bílastöð í heimi, hefur kjörið þennan bíl heppileg- astan til leiguaksturs. Þetta er sterkbyggð og spar- neytin bifreið, sem fullnægir vandlátustu og kröfu- hörðustu ökumönnum. Verðið er ótrúlega lágt! Yfir 40 Simca Ariane eru nú í leiguakstri hérlendis og í næsta mánuði bætast 30 við. i Hagsýnii ökumen veljn Simco! GENERAL ELECTRIC með dagsbirtu — litaðri mynd. — ALGER NÝJUNG. HRU KOMIN ELECTRIC hf. Túngötu 6 Símar 15355 og 14526 Sjónvarpstæki Bergur Lárusson, Brautarholti 22, sími 17379. Nýkomið: SKELJAR - KÚRALLAR og kuðungar margar tegundir. Tj astuttdsthf Garðastræti 2 Sími 1 67 70. Atvinna Oss vantar karlmenn (ekki unglinga) og stúlku til starfa í verksmiðju vorri nú þegar — Gott kaup. — Vaktavinna. Hampiðjan hf* Stakkholti 4. 1:t.]lFORPlí»kM I. r Taunus 12M „CARDINAL“ ALLLR EIIM NVJIJNG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra liljóðlaus gírkassi o.fl. o.fl. Rúmgóður 5 mann bíll. Verð aðeins 140 þús. s £ a M a tt 0 u Nauðsynlegt að panta strax, eigi af- greiðsla að fara fram fyrir sumarið. UMBDÐIÐ Hfl. KRISTJÁNSSDN H.F. SUÐlERLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Gólf, borð og veggklæðning AGOLF A VEGGI r > A BORÐ LINOLEUM margir litir og þykktir. GÚMMÍDÚKUR, margir litir. HÁLFLINOLEUM ódýrt og gott undir teppi. PLASTDÚK'UR, amerískur og tékkneskur. VINYLASBEST- OG VINYL gólfflísar, amerískar, enskar, þýzkar og sænsk- ar í miklu úrvali. MOSAIK FLÍSAR í mottum mörg munstur. GÓLFFLÍSAR 10x10 cm. úr leir. SÖKKULLISTAR úr plasti margir litir og breiddir. GÓLFGLJÁI (bón) „Congoleum Nairns“ amerískur mjög góður. PLASTHÚÐAÐAR HARÐ- TEXPLÖTUR með flísa- áferð í mörgum litum. PLASTHÚÐAÐUR VEGG- DÚKUR í mörgum litum, ódýr. TRÉSPÓNN í rúllum, margar viðartegundir. PLAST VEGGDÚKUR með viðarstriga og margvís legri annari áferð. „FABLON“ SJÁLFLÍMANDI DÚKUR í miklu úrvali. VEGGFLÍSAR 10x10 cm. MOSAIK FLÍSAR í mottum. KANTLISTAR, aluminium fyrir veggplötur. HARÐPLASTPLÖTUR í mjög fjölbreyttu úrvali. BORÐSKINNUR margar gerðir m. a. með ídregnum plaststrimli. PLASTDÚKUR í mörgum litum „FABLON' SJÁLFLÍMANDI DÚKUR. LÍIVf GÓLFDÚKALÍM venjulegt og rakaþétt. SERPOFIX FLÍSALÍM fyrir vegg- og gólfflísar. FUGUSEMENT margir litir. LÍM fyrir veggplötur og dúk. LÍM fyrir harðplastplötur. LÍM fyrir plast gólf- og veggfMsar. VATNSHELD DÚKA OG GÓLFFLÍSALÍM. J. Þorláksson & IMor ðmann h.f. BANKASTRÆTI 11 — SKÚLAGÖTU 30. VILJUM RÁÐA Ungan mann við bifreiðadeild vora. Þarf að geta unnið sjálfstætt við sölu, pantanir og bréfaskriftir. Enskukunnátta nauðsynleg. Reglusemi áskilin. Framtíðarstarf fyrir ungan áhugasaman mann. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.