Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 14
14 MORCTIIS BT 4Ð1 Ð Sunnudagur 24. marz 1963 SNÚNINGSHAMAR Nútíma verkfærið, sem borar hraðar og öruggar í stein og steinsteypu Steinn og steinsteypa, gefa verkfærinu reynslu, reynslu sem hinn heimsþeggti SKIL-snúningsbor stenzt með prýði. SKiL, er bæði að styrk og haganleik, öðrum vélum fremri, hann hamrar og snýst, samtímir, borar án ásláttar og hamrar án snúnings! Tæknilegir eiginleikar Gerð 726 Gerð 736 Venjuleg borstærð %“-l %“ 2“ Slög á mínútu 2.400 2.200 Snúningar á mínútu 500 325 Mest lengd 14 y4“ 18 % Vigt 5,9 kg. 11,1 kg. Gjömýtir algjörlega og veitir yður öryggi — treystið S K I L —ameríska gæða merkið á gæðaverkfærunum. IJtsölustaðir A J.B.PÉTURSSON 8LIKKSMI0JA • STÁLTONNUGUS jArnvoruverzluh * Ægisgötu 4, sími 15300. ■•lyggingavörur h.f. Laugavegi 178, sími 35697 Háalciti tf. Keflavík, sími 1990. Véla- og raftækjasalan h.f. Akureyri, sími 1253 Raftækjaverlunin IIARALDUR EIRÍKSSON H.F. Vestmahnaeyjum. Umboðsmenn: verkfœri & járnvörur h.f. Ægisgötu «, sími 15815. Jarðarför ömmu okkar MARÍU ÞORGRÍMSDÓTTUR Dvergsteini, Reyðarfirði, fer fram frá Búðareyrarkirkju mánudaginn 25. þ.m. kl. 2 e.h. María Ólafsdóttir, Vigfús Ólafsson. Útför systur okkar MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR frá Bæ fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Ólafur Björnsson, Andrés Björnsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi GÍSLI G. GUÐMUNDSSON Öiduslóð 36, Hafnarfirði verður jarðaður frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 26. marz. Húskveðja hefst frá heimili hins látna kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ingunn Ólafsdóttir, Guðfinna Gísladóttir, Óiafur G. Gíslason, Gísli Ingi Sigurgeirsson. Innilegar þakkir til allra nær og fjær, er sýndu okkur samúð við andlát og útför konu minnar ÁSTU HALLSDÓTTUR frá Fáskrúðsfirði. Karl Jóhannsson og börn. Samkomui Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Haraldur Hansson o. fl. tala. Allir velkomnir. Samkoma Færeyskasjómanna heimilið. Skúlagötu 18. Sunnudag kl. 5. Allir velkomn ir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kL 1,1 Helgunar samkoma kapt. Höyland talar kl. 2. Sunnudagaskóli. Kl. 4 Samkoma á Hrafnistu. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Hermannavigasa. majór Driveklopp talar. Vel komnir. Mánudag kl. 4 Heim ilasamband. Útbreiðslufundur Majór Driveklepp talar. þriðju dag kL 8,30 Æskulýðsfélagið (Kvöldvaka) Allt ungt fólk velkomið. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1.00 Almenn samkoma kl. 8,30 Allir velkomnir. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í dag kl. 2 í GT-húsinu. Dagskrá: 1. Inntaka. 2. Framhaldsisagan. 3. Leikþáttur. 4. Gítarleikur og söngur. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Gæzlumenn. AUSTIN gæða framleiðsla AUSTIN A40 Stationbifreið Fallegt útlit, kraftmikil vél og hið þekkta öryggi í framleiðslu frá Austin verksmiðjunum er trygging fyrir gæðum. — Tilvalin fjölskyldubifreið. Verð um 140 þúsund með miðstöð. Gorðor Gíslason hf. Bifreiðaverzlun — Sími 11506. Kaupið úrin hjá ÚRSMie Eins árs ábyrgð! Fóstsendum Hefi fyrirliggjandi yfir 50 gerðir af kven- úrum og yfir 60 gerðir af herraúrum. Franch IVSicheSsen úrsmíðavinnustofa Laugavegi 39, Reykjavík Kaupvangsstræti 3, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.