Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. marz 1963 MORCVisnr. 4 r>in Yoitarskarð og Bárkrgata hjá F.I, FERÐAFÉLAGIÐ efnir til fcvöldvöku í Sjálfstæðis'hús- inu nk. þriðjudagskvöld 26. þ.m. kl. 20. Þar verður lýst einum ókunnasta afkima á ör- sefum ísiands, sjálfu Vonar- skarði og Bárðargötu, en það er sú leið, sem talið er að Gnúpa-Bárður hafi farið, er hann flutti búferlum úr Bárð ardal m,eð kvikfénað sinn suð ur í Fljótshverfi fyrir fullum 1000 árum. Dr. Haraldur Matthíasson menntaskólakennari hefur á undanförnum árum lagt stund á að feta slóð Gnúpa-Bárðar og ritað lýsingu hennar. Síð- astliðið sumar gerði Ferðafé- lagið út leiðangur í Vonar- skarð og var þá lokið við að kanna það myndir teknar og kennileitum gefin nöfn, því að til þessa hefur allt verið nafn- laust í Skarðinu. Úr Vonar- skarði liggur leiðin suður Köldukvíslarbotna og þaðah í Tungnaárbotna, en þar hafa margir komið síðustu árin, eftir að Jölklarannsöknarfé- lagið valdi sér þar bækistöð. Björn Gunnlaugsson fór Vonarskarð fyrstur manna árið 1839, og skrifaði fylgdar- maður hans, séra Sigurður Gunnarsson á Hallormsstað um förina. Björn Gunnlaugsson fór Vonarskarð fyrstur manna árið 1839, og skrifaði fylgdar- maður hans, séra Sigurður Gunnarsson á Hallormsstað um förina. Næsta árbók Ferðafélagsins mun fjalla um Bárðargötu, en á kvöldvökunni verður tæki- færi til að kynnast leiðinni af ágætum litmyndum, sem Magnús Jóhánnsson og fleiri tóku í fyrra sumar. Á meðfylgjandi mynd sjást tjaldbúðir á Tjaldeyri í miðju Vonarskarði, fast við Skálf- andafljót. Brúnaslétta fellið í baksýn heitir Bálkafeil (innsta), en kollurinn sem ber við loft t.h. heitir Hnýfill, og eru þeix að vísu tveir. Auk erindis verður mynda getraun að vanda og dans stig inn til miðnættis. — J. Hafskip. Laxá fór frá Gautaborg 22. til Rvíkur. Rangá losar á Norður- landshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Hull. Askja er í Keflavík. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Vestmannaeyjum aðfaranótt laugar- dags 23. þm. áleiðis til Camden U.S.A. Langjökull er í Reykjavík. Vatna- jökull er væntanlegur til Rvíkur frá London í kvöld. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar á Norðurlandshöfnum. Arnarfell fer væntanlega 27. þm. frá Hull áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fór 1 gær til Norðurlandshafna. Dísarfell losar á Vestfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur 26. þm. frá Fredrikstad. Helgafell er á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór frá Baturni 22. þm. áleíð is til Rvíkur. Stapafell fór 20. þm. frá Raufarhöfn áleiðis til Karlshamm. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vesitmannaeyja, ísafjarðar og Horna- fjarðar. ( vv. s 'K'V 3 ' ' s S- ASV- <• ' PÁLL Andrésson, bílasölu- maður hjá Agli Vilhjálmssyni h.f., afhenti í gær Gunnari Steinssyni, bónda að Þórsnesi í Gnúpverjahreppi, Willys- jeppann hans, sem fyrirtækið hafði smíðað á stálhús ókeyp- is. — Það var þúsundasta stálhús- ið, sem smíðað hafði verið hjá fyrirtækinu. Flestir þeir, sem kaupa nýja Willys-jeppa láta smíða á hann stálhús, enda er sérstak- lega til þeirra vandað. Sala á Willys-jeppum hefur aukizt mjög að undanförnu og eru að jafnaði seldir 3—4 slík- ir jeppar á dag. Myndin: Páll Andrésson (t.h.) afhendir Gunnari Steins syni jeppann. Verksl;óri Roskinn maður vanur verkstjórn getur fengið vel- borgað framtíðarstarf á stórbýli í nágrenni Reykja- víkur. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 30. marz merktar: „Verkstjóri — 6555“. Ráðskonci Ráðskonu vantar á stórt sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Framtíðaratvinna. Ágætt kaup. Um- sóknir sendist Morgunblaðsins fyrir 29. marz merkt- ar: „Ráðskona — 6557“. Nýkomið Hutton, nælonsloppar, undirfatnaður, skrautvörur, hárspangir, slæður, hanzkar, regnkápur og regn- hlífar fallegt úrval. — PÓSTSENDUM. Hatta og skermabúðin Tilboð óskast í Vauxhall 1956 í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í „Vöku-portinu“ við Síðumúla, Reykjavík, mánudaginn 25,- marz milli kl. 13—19. Tilboð óskast send skrifstofu Samvinnu- trygginga, herbergi 214, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 26. marz. Vélsmiðfa Til sölu er ef um semst nofuð verkfæra samstæða fyrir vélsmiðju þ.á.m. rennibekkur, borvél, hefill, rafsuðuvélar o. fl. Góð verkfæri. Fullnægjandi verk- færakostur til að starfrækja með vélsmiðju. Líkur eru til að mjög hagstæð lán fylgdu því. Væg út- borgun. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaupum leggi svar inn á afgr. Mbl. merkt: „Starfandi smiðja — 1338“. Sængur og koddar fyllt með A C R Y 11 ull. 100% nælonefni í verinu. Fullorðinssæng kr.1375.— Barnasæng kr. 400.— Acrylic ull er 100% gerfiefni er svipar til Orlon og Dralon og hafa sængurnar því eftirtalda kosti. Þær eru: ÞVOTTEKTA, RYKLAUSAR, eru FISLÉTTAR og SÉR- STAKLEGA HLÝJAR, öruggar fyrir MÖLÁTI. IVIarteírfen Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.