Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 16
16 M O R C V V ö 1. 4 Ð I B Sunnudagur 24. marz 1963 Alliance Froncoise Franski sendikennarinn, Régis Boyer, heldur áfram fyrirlestrum sínum á frönsku á morgun (mánudag) kl. 20.30 , Þjóleikhúskjallaranum. Hann talar þá um L’Humanisme catholique: I Les hommes et l’approfondissement de la foi. Ollum heimill aðgangur. STJÓRNIN. SímavarzSa Ung stúlka getur fengið vinnu nú þegar við síma- vörzlu og létt skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 20520 kl. 9—5. Nauðustgaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg (Bifreiða- geymslu Vöku h.f.) eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. þriðjudaginn 2. apríl n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-216, R-737, R-1065, R-1525, R-1873, R-2125, R-2724, R-2776, R-3601, R-3788, R-4212, R-4367, R-4517, R-4709, R4727, R4728, R4919, R4939, R5103, R5618, R5778, R5805, R-5828, R-5857, R-6251, R-6501, R-6805, R-7097, R-7260, R-7366, R-7465, R-7620, R-7922, R-8599, R-8611, R-8625, R-8647, R-8649, R-8658, R-9340, R-9448, R-9534, R-9845, R-9885,R-9886, R-10200, R-10203, R-10534, R-10544, R-10607, R-10625, R-10748, R-10829, R-11117, R-11131, R-11189, 11528, R-11552, R-11821, R-12208, R-12260, R-12267, R-12312, R-13595, og X-397. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NSU-PRIIMZ 4 5 manna fjölskyldubifreið. • BJARTUR • ÞÆGILEGUR @ VANDAÐUR O SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIÐ PRIN FALKINN H F. Laugavegi 24. — Reykjavík. Söluumboð á Akureyri: BÍLAVERKSTÆÐI LÚÐVÍKS JÓNSSONAR I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudag kl. 8,30 e.h. kosning fulltrúa til þing- stúku. Mætið vel. Stúkan Framtíðin nr. 173. heldur fund í Templarahöll- inni á morgun (mánudag). Fundarefni: Kosið í em- bætti fyrir næsta ársfjórðung og í Systru=jt,ðsnefnd. Kl. 9 hefst félagsvist. Gestir velkomnir Æt. PENINGALAN Otvega hagkvæm peninga- lán til 3. eða 6. mán., gegn öruggum fasteignaveðstrygg- ingum. Uppl. kl. 11.—12. f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNUSSON. Miðstræti 3 a. - Simi 15385. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrurr. blöðum. Skrífstofumaður óskast á skrifstofu hér í bænum. Góð launakjör. Mötuneyti á staðnum. Tilboð nrierkt: „6554“ sendist Mbl. fyrir 27. þ. m. Spómaplötur Ég útvega leyfishöfum spónaplötur frá Noregi. Verðið mjög hagstætt. Afgreiðsla með Eimskipafé- lagsskipum frá Kristiansand. Einnig útvega ég I. fl. spónaplötur frá O/Y. Wilh. Schauman A/B., Jyvaskyla, Finnlandi. Leitið frekari upplýsinga og verðtilboða. Páll ÞorgeJrsson Laugavegi 22 — Sími 2-45-87. FIAT FYRIR FJÖLSKYLDUNA sameinar flesta kosti litlu bílanna. Sparneytinn og ódýr. Verð aðeins kr. 101.000. Laugovegi 178 Simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.