Morgunblaðið - 02.04.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 02.04.1963, Síða 4
Þri&jiidagúr 2. april ' 1963 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — Og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. íbúS óskast yfir sumarmánuðina. Að- eins fullorðið fólk í heim- ili. Uppl. í síma 35879. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyilýigar- efni. Sími 50997. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 17935 eftir kl. 20. 2 herbergi og eldhús til lei,gu gegn húshjálp. — Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „íbúð — 6671“. Keflavík — Suðurnes Til sölu notuð hreiniætis- tæki í baðherb. í góðu standi. Sími 2310. Meiraprófs hifreiðastjóri óskar eftir atvinnu við akstur. Uppl. í síma 14981 eftir kl. 8 næstu kvöld. Keflavík Kvenkápur með skinnum. Kápur úr fata- og nappa- skinni. FONS, Keflavík. Keflavík Kaupið páskafötin tíman- lega. Mikið úrval. — Ný efni. FONS, Keflavík. Keflavík Herraföt, fermingarföt, — frakkar, stakir jakkar, buxur. FONS, Keflavík. Keflavík Dömupeysur í úrvali. — Golftreyjur og jakka- peysur nýkomnar. FONS, Keflavík. Keflavík Stuttermapeysur á drengi og telpur. Ungbarnafatn- aður í miklu úrvali. FONS, Keflavík. Bíll Vantar 4—A manna bíl, árgerð 1955—’57, helzt Volkswagen eða Volvo. — Uppl. í síma 12131. JÚMBÖ og SPORI — * — —— J<— K— Teiknari J. MORA Mótatimbur óskast. Uppl. í síma 34909. orhitarar Smíðum allar stærðir af forhiturum fyrir hitaveitu. Vélsmiðjan Kyndill Sími 32778 X dag er þriðjudagur 2. apríl. 92. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:11. Síðdegisflæði kl. 22:45. Næturlæknir í . Hafnarfirði vikuna 30. marz til 6. apríl er Jón Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík er í nptt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapóttk, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir aokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Helgafell 5963437. IV/V. 2. I. O. O. F. Rb. 4 = 11242 %'/z — 9. O. RMR-5-4-20-VS-FR-HV. Biimni Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 2. apríl kl. 8.30. Rædd félagsmál og skemmtiatriði. Kvenfélag Langholtssóknar. Fund- ur þriðjudag 2. apríl kl. 20.30. I Arnessýslu UMBOÐSMENN Morgun- blaðsins i eftirtöldum sex hreppum Ámessýslu eru: Gunnar Sigurðsson Selja- tungu, fyrir Gaulverjabæjar- hrepp. Karl Þórarinsson á Kjartanstöðum fyrir Hraun- gerðis og Villingaholts- hreppa. Róbert Róbertsson fyrir Biskupstungur, Jón Sigurðsson í Skollagróf fyrir Hrunanrannahrepp og um- boðsmaður fyrir Laugarvatn og Laugardalshrepp er Benja- mín Halldórsson á Laugar- vatni. Umboðsmennirnir hafa um 1 sjón með dreifingu Morgun- ) blaðsins í heimahrcppum sin- ‘ um og til þeirra geta' þeir , snúið sér er óska eftir að ger- ast áskrifendur að blaðinu og ' loks annast þeir um inn I heimtu áskriftargjalds. í Kvenfélagskonur Keflavík. Munið fundinn og erindi garðyrkjumanns- ins á þriðjudagskvöldið kl. 9. Árshátíð Kvenstúdentafélags íslands verður miðvikudaginn 3. apríl kl. 7.30 e.h. í Þjóðleikhúskjallaranum. BAZAR kirkjunefndar kvenna Dóm- kirkjunnar verður í dag kl. 2 í Góð- templarahúsinu. Nemendasamband Verzlunarskól- ans: Aðalfundur árið 1963 verður hald inn í V.R., í Vonarstræti 4, þriðju- daginn 9. apríl kl. 21. Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík fást hjá Verzluninni Mæli- felli Austurstræti 4 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37. Hafskip: Laxá fór í gær frá Akra- nesi til Skotlands. Rangá fór í gær frá Nörresundby til Kaupmannahafn- ar. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Roquetas. Askja lestar á Norður- landshöfnum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Lyse- kil, fer þaðan til Gdynia og Wismar. Arnarfell er í Rvík. Jökulfeil lestar á Austfjörðum. Dísarfell losar á Aust- fjörðum. Litlafell losar á Austfjörðuim. Helgafell er í Zandvoorde, fer þaðan í dag til Antwerpen og Hull. Hamra- fell er á leið til Rvíkur frá Batumi. Stapafell er á leið til KarLshamn ^frá Raufarhöfn. Reext losar á Húnaflóa- höfnum. Etly Danielsen fór í gær frá Sas van Ghent áleiðis til Gufuness. JÖKLAR: Drangajökull kemur til Camden í dag. Langjökull kemur til Hamborgar 1 dag, fer þaðan til Lon- don og Rvíkur. Vatnajökull lestar á Vestfj arðahöf num. Loftleiðir: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er í Rvík. Herjólfur PÉTUR GAUTUR hefur nú og kemur oft fólk í langrferða- verið sýndur 32 sinnum við bílum langt að til að sjá nijög góða aðsókn. Um það sýningn á Pétri Gaut. bil 18500 gestir hafa séð sýn- Næsta sýning verður í inguna. Leikurinn er mikið kvöld. Myndin er af Gunnari sóttur af fólki utan af landi Eyjólfssyni í aðalhlutverkinu. fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið til Bergen frá Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er á leið til Bergen, Lysekil, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar frá Veetmannaeyjum. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er 1 Kaupm.höfn. Lagarfos* er í Ventspils, fer þaðan til Hngö. Mánafoss er í Kristiansand. Reykja- foss fer í dag frá Hafnarfirði til Grundarfjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur, og þaðan til Avon . mouth, Antwerpen, Hull og Leith. Selfoss er í NY. Tröllafoss fer frá Hull í dag til Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Tungufoss fór í gær- kvöld til Turku. Seldi allt Síffastliðinn laugardag opnaði Sigurffur K. Ámason fyrstu mál- verkasýningu sína. Um helgina seldust allar myndirnar, 22 aff tölu, og fjölmargir gestir lögffu leiff sína í Bogasalinn til aff skoða sýninguna. — Mér þykir það miður, að aðstoð- armaður yðar skuli ekki þora að láta sjá sig, herra prófessor, sagði Júmbó, — en það eru til ráð við öllu. Spori og ég höfum fyrr orðið yður að liði. Prófessor Mökkur ræskti sig en Spori tók andköf. — Ef þú heldur að þú getir fengið mig-til að stíga upp í þessa fljúgandi sardínudós, þá er svarið NEI, NEI og aftur NEI, hrópaði hann. — Þú vilt kannski alls ekki komast heim? spurði Júmbó. — Þegar við gerum prófessornum þennan smagreiða breytir hann sagt stefnunni það mikið að við geU um sparað okkur langa lestarferð. — Kæru vinir, ég samþykki mjög þakk- látur uppástungu ykkar, sagði Mökk« ur, við fleygjum út nokkrum sand. sekkjum og þá er rúm fyrir okkur alla í körfunni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.