Morgunblaðið - 02.04.1963, Síða 14

Morgunblaðið - 02.04.1963, Síða 14
14 MORGVJ\ BL AÐIÐ Þriðjudagur 2. apríl 1963 Lokað vegna minningarathafnar Id. 10—12 f.h. Gleraugnasalan FÓKUS. LOKAÐ í dag til kl. 13 vegna minningarathafnar um flugmennina Stefán Magnússon og Þórð Úlfarsson. ' ' •' •*' '} % Verzlunin Hygea Austurstræti 16. Eiginmaður minn og faðir JÓN SIGURÐUR EINARSSON Urðarstíg 13, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. apríl kL 10,30 árdegis. — Blóm afþökkuð. Ása Gnðjónsdóttir og Jónína. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARGRÉTAR HALLDÓRSDÓTTUR FREDERIKSEN Framnesvegi 27, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. þ. m., kL 1,30 e.h. Martin Frederiksen, Harry Frederiksen, Björgvin Frederiksen, Adolf Frederiksen, Gunnar Frederiksen, Ágústa Frederiksen, Guðrún Frederiksen, Margrét Frederiksen, Hallfríður Frederiksen, Svava Frederiksen, María Frederiksen, Ásgeir Frederiksen, og barnaböm. Móðursystir mín GUÐRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR andaðist 31. marz. Kolbeinn Kristófersson. Eiginkona mín, HÓLMFRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR, Langholtsvegi 132, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 30. f.m. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Gunnar Jónsson. Konan mín KATRÍN KRISTMUNDSDÓTTIR Baldursgötu 20 verður jarðsett miðvikudaginn 3. apríl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju kL 10,30 árdegis og verður útvarpað. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og bróður hinnar látnu. Guðmundur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarð- arför sonar míns ÁRNA Þ. ÁSMUNDSSONAR Fýrir hönd móður, stjúpmóður, systkina, ættingja og vina. Ásmundur Áraason. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður og stjúpföður okkar BRYNJÓLFS M. HANNIBALSSONAR frá Meðaldal. Margrét Brynjólfsdóttir, Andrés Fr. Andrésson, Helgi B. Andrésson, Gunnar Andrésson, Kristján Andrésson. Þökkum auðsýrida samúð við fráfall og útför bróður okkar, mágs og frænda BJARNA STEINSSONAR Sérstaklega þökkum við þeim sem heimsóttu hann í veikindum hans. Nanna Steinsdóttir, Sigurbjörn Guðmundsson, Sveinn Steinsson, Bjami Sigurbjörnsson, Ragnar Sigurbjömsson, Guðm. Ingi Sigurbjörasson. ÚTGERÐARMENN Höfum fyrirliggjandi bin vinsælu um - mmm F R Á KRISTIANDS FISKEGARNS- FABRIK L. ANDERSEN HF, Hafnarhúsinu. — Símar 13642 og 10671. STYRISVELAR Tæknifræðingur frá FRYDENBÖ stýrisvélaverk- smiðjunum er staddur hér og vcrður til viðtals á skrifstof- unni, Hverfisgötu 6, næstu daga. Kynnið yður kosti og kjör FRYDENBÖ stýrisvélanna. IMý sending: Valmeline poplinkápur M. a. stórar stærðir. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Páskaferð GuS- mundar Jónasson- • • ar í Oræfasveit EINS og mörg undanfarin áí efnir Guðmundur Jónasson til páskaferðar í Öræfasveit. Fyrsta páskaferðin var farin þangað ár- ið 1957, og siðan hafa þær verið famar á hverju ári við sívaxandi þátttöku. Á þessum árstíma er hægt að aka bifreiðum alla leið, en það er ekki hægt að sumri tiL Ferðir þessar hafa jafnan tekizt vel. Allar nánari upplýsingar ásamt farmiðasöiu annast Ferðaskrif- stofan Lönd & Leiðir, Aðal- stræti 8, sími 20800. — Flugmerinirnir Framlh. af bls. 6. Stéttarbræður Stefáns, at- vinnuflugmenn, mátu hann einn- ig mikils og fólu honum marg- víslegan trúnað. Hann var t.d. nokkur ár formaður félags ís- lenzkra atvinnuflugmanna, F.Í.A. Undir forystu hans í félaginu náðu margvísleg hagsmunamál stéttarinnar fram að ganga. Þær eru ótaldar frístundirnar, sem hann vann fyrir stéttarfélag sitt, því hag þess bar hann ætíð fyrir brjósti. Hann var mjög stéttvís og mikill félagshyggjumaður. F.I.A. á Stefáni miklar þakkir að gjalda. Fyrir 3 árum stofnaði Stefán ásamt nokkrum starfsbræðrum sínum Og vinum flugfélagið Flug- sýn, sem hefur annazt flug- kennslu og leiguflug innanlands. Af miklum áhuga vann hann að eflingu þess, og á vegum þess fór hann ásamt ungum starfs- bróður, Þórði Úlfarssyni, að sækja nýja flugvél til Banda- ríkjanna, en úr þeirri för átti hann ekki afturkvæmt. Þeir stefndu frá Nýfundna- landsströnd í austurátt, yfir hinn volduga útsæ. ísingin, einn versti óvinur hvers flugmanns, tók að ógna þeim. Hversu oft hafði ekki Stefán £ löngu flUgmannsstarfi átt í höggi við þennan ógnvald, og haft betur eða náð að forðast hann. í þetta sinn dugði hvorkl tækni, né ráðsnilld hins reynda manns. Hnepptir í fjötra frerans hröp- uðu félagarnir með flugvél sinnl frá hæðum hins myrka nætur- himins í nistandi kala útsævar- ins. Bjartur himinn eilífðarinnar varð landsýn þeirra. Vinir Stefáns og starfssystkin hafa mikils misst. Víst er missir konu hans, Svövu Þórðardóttur, barnanna hans ungu, og annarra ástvina mestur, skarð hans verður ekki fyllt. Hann hvarf oss vammlaus og hreinn, og minningin um hann ætti að vera öllum, sem þekktu hann hvatning til að gjöra vel og gjöra rétt. Far þú heill vinur í fegra heim, „og fljúgðu á vængjum morgun- roðans meira að starfa guðs um geim-. Sveinbjörn Dagfinnsson. GLÆSILEGT FRAMTÍÐARSTARF Verzlunarsfjóm Hátt kaup - frítt húsnæði Viljum ráða vanan skrifstofumann, sem skr ifstofustjóra til kaupfélags úti á landL — Bókhaldskunnátta er nauðsynleg og æskileg æfing I vélabóklialdi. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Araþórsson, Starfsmannahaldi SIS, Samb an dshúsinu. Starfsmannahaíd SfS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.