Morgunblaðið - 02.04.1963, Síða 16

Morgunblaðið - 02.04.1963, Síða 16
16 Þriðjudagur 2. april 1963 MORCVJSBLAÐtB fT\ r‘ <f < *"• TT ■ ■■ r-: -7í ÍTSALA GEDIÐ GÓÐ KAUP Úrvals náttföt og nærföt seljast enn. Skíðaútbúnaður er tilvalin fermincgaygjaf Félagslíi Knattspyrnufélagið Þróttur Knattspyrnumenn, meistara 1. og 2 flokkur. — Aríðandi fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð á morgun kl. 8.30. Fundarefni: 1. Tilkynningar. 2. Fréttir. 3. Fréttaauki. 4. Kvikmyndasýning (skrípó). Áríðandi að allir mæti stund- víslega. Stjórnin. Þróttarar Æfing í kvöld á Melavell- inum fyrir meistara-, 1. og 2. flokk kl. 6.30. Mætið stundvís- lega. Knattspyrnunefndin. ÍBLtl Vil taka á leigu góða íbúð, 3—5 herb. — íbúðin þarf að vera laus ekki síðar en 1. júní n.k. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. apríl, merkt: „Fyrirfram — 6655“. Bifreiðoverkstæðið á Eyrabakka með öllum áhöldum er til leigu og eða sölu ef um semst. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á verkstæðinu, snúi sér til Sigurðar Guðjónssonar, skipstjóra, — Litlu-Háeyri, sími 40. Stjóm H.F. Bifreiðaverkstæðisins Sænskt plasthúðað stálgirðingarefni . . . girðingarefni, sem er sérstaklega framleitt fyrir umhleypingasama ísl. veðráttU, setur skemmtilegan svip á umhverfið. -K Litekta Fallegt }< Auðvelt i uppsetningu * ' Ódýrt * Varanlegt -y Ædehorgs stálgirðingaefni er i sérflokki Nú er ekkert vandamál að girða lóðina. 0. 8. Júlíusson Þingholtsstræti 15. Sími 22149. PÁSKAFERÐ með GUÐIVILMDI JÓMASSYMI Eins og mörg undarfarin ár efnir Guðmundur Jónas- son til páskaferðar í öræfin. Síðan 1957 hafa þessar ferðir verið famar við sívaxandi vinsældir. VERIÐ MEÐ EINNIG í ÞETTA SINN. 11. — 15. APRÍL VERÐ: KR. 900- FARSEÐLAR OG NÁNARI UPPLÝS- INGAR: PANTIÐ TÍMANLEGA. -/'N LÖND & LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 — SÍMI 20800. 3 herb. íhúðarhæð Til sölu er góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Grettisgötu, 2 herb. ásamt snyrtiherb. fylgja í kjallara. Nánafl upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli. Simar 14916 og 13842. Bótagreiðslur almannatrygginga i Reykjavik Vegna páskahátíðarinnar hefjast greiðslur eftirtalinna bóta almannatrygginga í Rvík í aprílmánuði fyrr en venjulega sem hér segir: Greiðsla ellilífeyris hefst fimmtud. 4. apríl Greiðsla örorkulífeyris hefst föstud. 5. apríl Greiðsla barnalífeyris, mæðralauna. ekkju- og makabóta hefst mánud. 8. aprlí Tryggingastofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.