Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 2. 'aprtl 1963 MOÍtCVNBTlAÐÍÐ fegrunarsmyrsl frá Lenthéric eru ótrúleg framför og rnjög frábrugðin venjulegum andlitskremum. — Ice-dew fegrunarsmyrsl eru kælandi og fitulaus — Eftirspurnin eykst stöðugt. Sölustaðir: Gjafa- og snyrtivörubúðin, Bankastræti. Hafnaríjarðar apótek. Óculus, Austurstræti. Regnboginn, Bankastræti. Sápuhúsið, Austurstræti. Snyi tiskólinn, Hverfisgötu 39. Stella, Bankastræti. Tízkuskólinn, Laugavegi 133. Gips — þi'plötur Stærð 120x260 cnt. — Verð kr. 129,- platan. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373.- Skrifsfofan er fluft í Þingholtsstræti 15. f G. S. Júlíusson Sími 22149. Klæðskerasveínn og saumastúlkur óskast í dragta- og herrafatasaum. ÓLAFUR H. ÁRNASON, klæðskeri. — Laugavegi 42. Útsölust. í Reykjavík Fatahúðin, Skólavörðustíg 21. Gardínubúðin, Laugavegi 28. Skeifan, Kjörgarði. Vefuaðarvörubúð V B K, Vesturgötu 4. Laugavegi 33. Apaskinnsjakkar á telpur. Síðbuxur á telpur. Gott úrval. Járnsmiðir 2 vanir járnsmiðir óska eftir vinnu. Tilboð merkt: „Járn- smiðir — 6761“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5/4. Gítar - Magnari Góður gítar og gítarmagnari, mjög lítið notað, til sölu. — Selst ódýrt. Upplýsingar í Alþýðuhúsinu, Kópavogi, Auðbrekku 50, næstu kvöld. öafirctí & G€R» RIKISINS M.s. Esja fer austur um land til Akur eyrar 5. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- farðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 3. april. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. ÁRSHÁTÍ3 Kvensfúdenfafélags Islands verður á morgun, miðvikudaginn 3. apríl kl. 7.30 e.h. í Þjóðleikhúskjallaranum. Til sölu Sandblástur í Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 51189 og 50939. Stúika óskast Upplýsingar í síma 18100. til afgreiðslustarfa. Vaktaskipti. — SYLVANIA Oiv/Sion of 1ENERAL TELEPHONE& ELECTPON/CS /NTERNAT/ONAL ^§g FLUORESCENTPERUR 9000 Ljós-tímar Fyrirliggjandi: 20 w 40 w beinar perur. 32 w — 40 w hringperur. 20 w — 32 w — 40 w startara. RHBiiimstoHtjaiHSBMr Grjótagötu 7. — Sími 24250. Verzlunarbref Vélrifun Skrifum ensk verzlunarbréf, tækifæribréf o.fl. Tök- um einnig að okkur vélritun. Vönduð vinna. Þeir, sem vildu hafa samband við okkur leggi tilboð inn á afgr. Mbl. merkt: „Vélritun — 6763“. HUSGÖGN STERK OG STÍLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAÐ STÁL SENDUM I PÓSTKRÖFU ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEG 69 SÍMI 36200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.