Morgunblaðið - 18.04.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.04.1963, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIO Fimmtudagur 18. apríl 1963 í. FERMINGARMYNDAXÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Einbýlishús til leigu í Silfurtúni er til leigu frá 1. júní, 160 ferm. einbýlis- hús. Tilboð sendist fyrir 5. maí á afgr. Mbl., merkt: „Einbýlishús — 6734“. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax eða 14. maí. — Fyrirframgreiðsla möguleg Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Róleg — 6736“. Kópavogsbúar Vesturbær — Ungan mann i hreinlegri vinnu vantar gott herbergi strax. Uppl. í síma 23129. Reglusöm stúlka oskar eftir herbergi, helzt - í Laugarnesi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Reglusöm — 757“. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. maí. Uppl. í sima 1555. Keflavík — Njarðvík Nýuppgert karimannsreið- hjól til sölu. UppL í síma 1719. Trésmíðavél Til sölu er sambyggð tré- smíðavél. Nánari uppl. í síma 35661. Fallegur hvolpur óskast Upplýsingar í síma 13087. Íbúð Ung barnlaus hjón óska eftir litílli ibúð. UppL í síma 34793. Eldhúsinnréttingar Smíðum eldhúsinnrétting- ar uppl. í síma 33206. Sængur Fylltar með Acrytic-ull ryðja sér hvarvetna til rúms. Fisléttar. Hlýjar. Þvottekta. Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. Systkin óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar eða 14. maí. Alger reglusemi. Uppl. í síma 35871 eftir kl., 5 síðd. Takið eftir Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 35975. Þessi númer hlulu 5000 kr. vinning hverti FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.P. 5 = 14441*8*4 = kv.m. f-| GIML.I 59634197 = 2. (1 EDUA 59634187 =E Z. + Gengið + 8. apríl 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund 120.28 120,58 1 Bandarikjadollar . . 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. .. 601,35 602,89 100 Sænskar kr - 827,43 829,58 10* Finnsk mörk..» 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr 878,64 100 Svlssn. frk. 992.65 995,20 100 Gyllinl 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077.52 100 Belgískir fr. ^...„ - 86,16 86,38 126 6168 13454 21268 26854 656 6719 15621 21607 27712 897 10935 16019 22436 28009 1298 11188 16038 22898 29457 1589 11214 18218 22933 29556 2193 11491 18367 24134 30017 8030 11961 18946 24161 81817. 8810 12294 19526 24358 33114 4751 12638 20752 24693 33564 34527 88285 45981 52502 55923 35002 38593 47730 52533 56399 85992 39457 48428 62938 56569 36119 39475 49677 63342 6775» 36883 39975 49978 53483 67857 36969 40150 50226 54042 58037 37029 41837 51513 55081 68329 37310 44268 52027 65195 68443 37838 44489 52343 55716 69229 Aukavinningar 18165 kr. 10,000 18t67 kr. 10,000 Kvenfélas Lágafellssóknar.: Konur, munið bazarinn 1 Hlégarði, sunnudag- JRtfgmiÞIðfrifr í Keflavík UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins í Keflavík er Skafti Friðfinnsson forstjóri Efna- laugar Keflavíkur, Hafnar- götu, sími 1113. Helzti sölu staður blaðsins við Keflavík- urhöfn er í Hafnarbúðinni. í Sondgerði Umboðsmaður Morgunblaðs 7 ins í Sandgerði er Einar Axels \ son, kaupntaður í Axelsbúð » við Tjamargötu. Þar í búð- l inni fæst blaðið i lausasölu. Á annan dag páska opnaði Jón Ferdínandsaon fyrstu málverka- sýningu sína í Bogasalnum. Á sýningunni eru 34 málverk, sem öll eru til sölu, en þegar eru 6 þeirra seld. Jón Ferdinandsson er 34 ára gamall og byrjaði myndlistar- nám í Handíða- og Myndlistar- skólanum undir leiðsögn Kurt Zier þegar hann var á 17. árL Hins vegar var það ekki fyrr en JÚMBÖ og SPORI Teikncui J. MORA — Fyrirgefið þér, prófessor, en áð- ur en við verðum komnir allt of hátt, er það eitt sem við megum ekki gleyma. — Já, vitanlega, svaraði prófessor Mökkur alveg viðutan, hvað er það? — Við ættum helzt að komast niður aftur. — Já, það er líka alveg rétt. Ég var gersamlega búinn, að gleyma því, og það var einmitt tilgangurinn með leiðangrinum, viðurkenndi Mökkur. Það er sannarlega gott að ég hef ykkur með mér. — Við hefð- um nú helzt kosið að vera um kyrrt heima, umlaði í Spora. Mökkur heyrði alls ekki hvað Spon sagði, þvf hann var *vo upp- tekinn af að koma út akkeri og reyna að festa það í einhverri kletta- sprungu. Loksins tókst honum að festa það — og nú var um að gera að draga að landi svo þeir gætu forð- að bæði lífi, limum og loftbelg og fengið land undir fótum sér. OG hvað scm þér svo gjörið í orði eða verki, þá gjörið allt f nafni Drottins Jesú, þakkandi Guði föður fyrir hann (Kol. 3. 17). í dag er fimmtudagur 18. apríl., 108. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 08:10. Síðdegisflæði er kl. 20:30. Næturvörður í Reykjavík vik- una 13.—20. apríl er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 13.—20. apríl er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir siml: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kL 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. inn 21. apríl kl. 2. Vinsamlegast skilið munum á laugardag í Hlégarð. Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags íslands heldur síðasta fund vetrarins fimmtudaginn 18. apríl kl. 8.30 í húsi SÍÐS, að Bræðraborgarstíg 9. BAZAR: Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí ki. 2 í safnaðarheimilinu við Sólheima Skorað er á félagskonur og allar aðrar konur í sókninni að gera svo vel og gefa muni. Það eru vinsamleg tilmæli að þeim sé tímanlega skilað vegna fyrirhugaðrar gluggasýningar. Mun- um má skila til Kristínar Sölvadóttur, Karfavogi 4€, síma 33651; og Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, síma 35824, og ennfremur í safnaðarheimilið, föstu- daginn 10. maí kl. 4—10. Allar nánarl upplýsingar gefnar í fyrrgreindum símum. Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur verður haldinn í Háagerðisskóla í kvöld kl. 8:30. Félagsmál. Læknar fjarverandi Ólafur Ólafsson, verður fjarver- andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónsson, Klappar- stíg 25, síma 11-22-8. SKRÁ m wnáiga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki 1963 18166 kr. 200.000 27175 kr. 100.000 3992 kr. 10,600 19328 kr. 10,000 40877 kr. 10,000 9507 kr. 10,000 22057 kr. 10,000 40887 kr. 10,000 10254 kr. 10,008 22746 kr. 10,000 43100 kr. 10,000 12556 kr. 10,000 29845 kr. 10,000 49548 kr. 10,000 13581 kr. 10,000 29879 kr. 10,000 49789 kr. 10,000 13899 kr. 10,000 32498 kn 10,000 50672 kr. 10,000 16706 kr. 10.000 35479 kr. 10.000 52086 kr. 10,000 17668 kr. 10.000 36472 kr. 10,000 56269 kr. 10,000 58425 kr. 10,000 59008 kr. 10,000 á síðasta vetri að hann bóf a3 mála fyrir alvöru, og allar mynd irnar á sýningunni eru xnálaðar á þeim tima. Sýningin verður opin fram á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.