Morgunblaðið - 18.04.1963, Side 11

Morgunblaðið - 18.04.1963, Side 11
Fimmtudagur 18. aprfl 1963 WORCUISBLAÐIÐ íi 3 herbergja íbúð Höfum til söiu góða 3ja herb. hæð í steinhúsi við Laugarteig. Húsið er aðeins kjallari og ein hæð og geymsluris. Tvöfalt gler. Hitaveita. Sér inngangur. Góð lóð. Upphitaður bíiskúr. Réttur til þess að byggja ofan á fylgir að öllu hæðinni. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994, 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Rannsóknarkona (laborant) óskast að Rannsóknarstofu Borgarspit- alans. — Umsóknir sendist fyrir 23. þ. m. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. I ðnaðarhúsnœði 100—150 ferm. iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði eða Reykjavík óskast sem fyrst, fyrir húsgagnaiðnað. Tilboð sendist MbL fyrir 28. apríl, merkt: — „Húsgagnaiðnaður — 6718“. Bók a ri Stórt verzlunarfyrirtæki hér í borginni óskar eftir skriístofumanni nú þegar. Framtíðarstarf og góð launakjör. Tilboðs sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. mérkt: „6822“. KJORSKRA Kjörskrá fyrir Njarvíkurhrepp til alþingiskosninga, sem fram eiga að fara 9. júní 1963, liggur frammi í skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, frá 9. apríl til 7. maí 1963. — Kærum yfir kjörskránni ber að skila til skrifstofu hreppsins eigi síðar en 19. maí n. k. Njarðvík, 9. apríl 1963. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Jörðin Fagranes í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatns- sýslu er til kaups frá næstu fardögum. Áhöfn gæti fylgt, ef um semdist. — íbúðarhús og peningshús eru steinsteypt Túnið gefur af sér 500—600 hesta. Landið er allt girt. — Jörðin er 15 km. frá Blöndu- ósi og vegurinn rétt við íbúðarhúsið. Rafmagn frá héraðsrafveitu væntanlegt næsta sumar. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarðarinnar. Fagranesi, 7. apríl 1963. Óskar Jóhannesson. Vélbátur til sölu Sem nýr 12 rúmlesta vélbátur er til sölu. — Nánari upplýsingar í Bátalóni h.f., Hafnarfirði. - Sími 50520. Verzlun Vegna heimilisástæðna er til sölu vefnaðarvöru- verzlun í Miðbænum. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Góð verzlun — 6785“. Sel Klæðagerð — Verzlun Klapparstíg 40. Hafnarfjörður Til leigu er 2x60 ferm. iðn- aðarhúsnæði. Tilboð merkt: „Hátt til lofts — 6737“ sendist afgr. Mbl. fyrir vikulok. Kynning Roskinn maður í hreinlegri og tryggri atvinnu og sem getur átt íbúð, óskar að kynnast góðri og snyrtilegri konu. Má hafa 1 til 2 börn. Má einnig vera allt að 60 ára. Gildir út á landi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „Gott framtíðarheimili — 6733“. Amerlskar kvenmoccaslur SKÓSALAN Laugavegi 1. Sokkabuxur í dömustærðum brúnar og svartar. Verð frá kr. 155,-. Teygjusiðbuxur í barna- unglinga Og dömustærðum. © m! Laugavegi 70. — Sími 14625. 77/ sölu Plymouth ’57 sérstaklega góður bíll. Skipti á Chevrolet ’55 æskileg. Benz Diesel 190, árgerð ’60. Benz 219 ’57, glæsilegur bfll. Volkswagen ’60 ekinn 29 þús. km. Fiat 1100 ’57 mjög góður. Chevrolet ’57 ekinn 56 þús. mílur. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 19032. 20070 Uthlutun lóða Þeir, sem eiga óafgreiddar lóðaumsóknir hjá Hafn- arfjarðarbæ, eru beðnir um að endurnýja umsóknir sinar fyrir 1. maí n.k., ef þeir óska eftir að koraa til greina við úthlutun lóða á árinu 1963. Verði um- sókn ekki endurnýjuð fyrir þann tíma, telzt eldri umsókn niðurfallin. Eyðublöð fyrir lóða umsóknir fást á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 9. apríl 1963. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skrífstofnstúlko Okkur vantar strax á skrifstofu vora duglega skrifstofustúlku. HF. Jöklar Aðalstræti 6. Ódýrt! Ódýrt! Hvítar blúndu telpnablússur. — Mislitar flúnel skyrtur á drengL — Flauels buxur á 1—2ja ára og ýmislegt annað á börn. Allt selt með hálfvirðL MÁNAGATA 11. Skrifstofustúlka Heildverzlun í Miðbænum óskar að ráða stúlku með verzlunarskólaprófi, eða hliðstæðri menntun nú þegar eða frá 1. maí. — Tilboð merkt: „Vélritun — 1795“ sendist afgr. Mbl. fýrir 23. þ. m. Afgreiðslustúlka Úra- og skartgripaverzlun óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar, eða í maí. — Vinna hálfan daginn gæti komið til greina. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist fyrir 20. þ.m. í Pósthólf 812, merkt: — „Afgreiðslustúlka“. Tízkuverzlun óskar eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa frá og með 1. maí. — Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir sunnu'- dagskvöld, merkt: „Áhugasöm — 6780“. Ensk gólfteppi Við getum nú, eins og undanfarin ár, útvegað fyrsta flokks ensk gólfteppi — Wilton og Ax- minster — á verksmíðjuverði, til sjómanna, flug- manna, erlendra sendiráða og annarra þeirra, sem hafa innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. Stuttur af- greiðslutími. Sýnishorn fyrirliggjandi. Efni: Ull og Bri-Nylon. Sigurjón IMarfsson & Co. Reykjavík. — Sími 14555.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.