Morgunblaðið - 18.04.1963, Side 16

Morgunblaðið - 18.04.1963, Side 16
MORCVNBLAÐIB Fimmtudagur 18. apríl 1963 16 Stúlkur óskast helzt vanar saumaskap. — Upplýsingar í Skipholti 27, 3. hæð. Chevrolet Bel Aír ’57, mjög glæsilegur einkabíll, til sölu og sýnis í dag. Notaððr síidartunnur Oskum að kaupa notaðar síldartunnur. Upplýsingar hjá JÓNI GÍSLASYNI, Hafnarfirði, sími 50865. Stúlka Óskast til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. Verkamenn óskast til vinnu við Vesturbæjaræð Hitaveitu Reykja víkur. Uppl. hjá Friðrik Ottesen í vinnuskúr við Öskjuhlíð eða í síma 32492 eftir kl. 8 á kvöldin. Hátt kaup — Fr'itt fæði S a n d v e r sf. 2ja herbergja íhúð Góð 2ja herb. íbúð til sölu á einum bezta stað í Austurbænum (innan Snorrabrautar). Allir veð- réttir lausir. Fámenn fjölskylda og mikil útborgun æskileg. Þeir, sem liafa áhuga leggi nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkti „2ja herb. íbúð — 6784“. 3 herbergja íbúðir Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu og öll sameign fullfrá- gengin. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrL Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 17994. Heildsalar Get tekið að mér að selja ýmiskonar varning í um- boðssölu. Tilboð merkt: „Strax — 6826“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. BÍLASALINN vió Vitatorg Sími 12500 og 24088. Ivær ungar stúlkur óskast sem herbergisþernur að Hotel Kongen af Danmark. Við bjóðum sér herbergi, frítt fæði, góð laun og vinnuskil- yrði, ásamt eftir eins árs vinnu, fríar ferðir út og heim. Umsóknir sendist. direktdr Frede Jespersen Hotel Kongen af Danmark Holmens Kanal 15, Kpbenhavn K, Danmark. Atvinna Maður óskast til fatahreins- unar. Tilboð merkt: „9000 — 6736“ sendist Mlbl. fyrir föstu- dagskvöld. Sælgætisbiið Sælgætisbúð í stóru húsnæði er til sölu. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Sælgætis- búð — 6781“. Málflutiungsstofa Guðlaugur Þorláksson. Einar B Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6. 3. bæð. JÓHANNBAGNARSSON Vonarstræti 4. — Sími 19085. héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hópferðarbilar allar stærðir. Sólheimabúðin auglýsir Mýkomið Buxnakhaki, breidd 140 cm, 6 litir kr. 58,50 pr. m. Drengja- og herranáttfataefni röndótt, 5 litir, breidd 70 cm, kr. 21,50 pr. m. Barnanáttfataflónel, breidd 80 cm kr. 23,00 pr. m. Röndótt kjólasirz, breidd 90 cm, 6 litir kr. 22,70 pr. m. Japönsku smekkbuxurnar komnar aftur í stærðunum 3—4 og 5—6. — Verð kr. 89,00. Ennfremur netnærföt herra kr. 76,00 settið o. m. fl. PÓSTSENDUM. Sólheimabúðin Sólheimum 33. — Sími 34479. PAT - A - FISH KRYDDRASPIO ER KOMID í IMÝJAR LMBIJDIR Fæst í næstu búð Teikning: Axel Eyjólfsson. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7, símar 10117—18742 NÝTT glæsilegt BORÐSTOFUSETT ÚR TEKKI OG EIK. Skápnr, 2 m. á lengd m/jalouisín-hurðum er opna skápinn allan í einu. Borð m/hol- lenzku útdragi stækkar í 3,20 m. (fyrir 16 til 18 manns). Stólar úr eik stoppaðir m/ ekta gúmmísvampi. f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.