Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 18. apríl 1963 MORGU ISBLAÐIÐ 17 .Jqhnson & Kaaber ha Vélritun - Símavarzla Innflutningsfyrirtæki vantar stúlku til vélritunar og símavörzlu. Reynsla í vélritun verzlunarbréfa og einhver enskukunnátta nauðsynleg. Nöfn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist á afgr. Mbl., merkt: „Vélritun, símavarzla — 6777“. balastore gluggatjöldin eru nú fáanleg í stærBunum: 40 cm til 260 cm. Hæð allt að tveir metrar. Hagstætt verð. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. ÁTLAS Crystal Kðny g|gg ™>il ■: ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ★ glæsilegir utan og innan hagkvæmasta innrétting, sem sézt hefur: stórt hrað- frystihólf með sérstakri „þriggja þrepa“ froststill- ingu, 5 heilar hiilur og grænmetisskúffa, og í hurð inni eru eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 fiöskuhillur, sem m. a. rúma pottflöskur A sjálfvirk þíðing færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ nýtýzku segullæsing ýir innbyggingarmöguleikar AXLAS gæði og 5 ára ábyrgð ★ eru þó LANG ÓDÝRASTIR Ennfremur ATLAS Crystal Queen og Crystal Prince Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. N I X O. KORNERUP HANSEN I.O.G.T Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í GT-húsinu í kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Stúkan Mínerva kemur í heimsókn. Kaffi eftir fund og hagnefndaratriði. Æt. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma I kvöld kl. 20.301 — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Tilkynning frá Mennta- málaráði Islands I. Styrkur til vísinda- og fræði- manna. Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna árið 1963 þurfa að hafa borizt skrifstoifu Mennta- málaráðs, Hverfisgötu 21. Reykja- vík, fyrir 15. mai n.k. Umsókn- um fylgi skýrsla um fræðistörf. t>ess skal og getið, hvaða fræði- störf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræðirann- sókna. Umsóknir um styrk, sem Mennta málaráð veitir til náttúrufræði- rannsókna á árinu 1963, skulu vera komnar til ráðsins fyrir 15. mai n.k. Umsóknum fylgi skýrsl- ur um rannsóknarstörf umsækj- enda siðastliðið ár. t>ess skal og getið, hvaða rannsóknarstörf um- sækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera í þvi formi, að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fást 1 skrifstofu Menntamálaráös. Reykjavik, 16. april 1963. RENAULT ESTAFETTE ~~rf /L tf tjhs^ II —v vfJ ! , _ — —C3VWÍ (FRANSKBRAUÐIÐ) er rúmbetri en nokkur annar sendibíll af sama stærðarflokki. Þessvegna eru kaup á þess- um bíl gernýting á vöru- flutningum yðar. — Hann rúmar 5,3 rúmm. — er mjög léttur og lipur til allra snún- inga og er mjög auðvelt að ferma hann og afferma. — Handhæg vöruhurð á hlið- inni, stór þrískipt afturhurð. Mesti hlassþungi 1000 kg. RENAULT ESTAEETTE (FRANSKBRAUÐIÐ) er kraftmikill, sparneytinn «g ryðvarinn. Kynnið ykkur RENAULT ESTAFETTE sendibílinn. — Hann kostar ennþá aðeins kr. 136 þúsund. Columbus hf. Lækjargötu 4. — Brautarholti 20. Símar 22118 — 22116. Teak útihurðir m '.VHIlll' iMlllt l'l'l 'll!ill!!ll!UlllilJlJ!,HTl:l!;.!l, imuutLOZ Vttlinn viður. HELGI MÚSSON & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227. Elzta byggingavöruverzlun landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.