Morgunblaðið - 19.04.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.04.1963, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. apríl 19Pt MORCUNBLAÐIÐ 11 Rýmingasala Lítið eitt gallaðar prjónavörur. — Sérstakt tækifærisverð. Golftreyjur frá kr. 198,00. Gammosíur frá kr. 57,00. Barnapeysur frá kr. 50,00. Drengjapeysur frá kr. 80,00. Barnabolir frá kr. 22,00. ^ckkafníðih Laugavegi 42. Sími 13662. Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða fulltrúa til að veita forstöðu byggingarvörudeild fyrir- tækisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist til blaðsins, merkt: „Trúnaðarmál — 6828“ fyrir mánudagskvöld. nk. Bólsfruð húsgogn Klæðum og gerum við húsgögn. Gömlu húsgögn- in yðar verða sem ný. Tökum 5 ára ábyrgð á öll húsgögn er við fram- leiðum. Húsgagnaverzl. og vinnustofan Þórsgötu 15. (Baldursgötumegin). Sími 12131. BSikksmiðir, aðstoðarmenn ocj nemar óskast strax. Aðeins reglusamir menn koma til gréina. Upplýsingar á staðnum. Aluminíum og blikksmiðjan hf. Súðavogi 42. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Uppl. á Kaffistofunni, Hafnarstræti 16 eftir kl. 2 e.h. eða í síma 19457. Konur - Karlmenn óskast til starfa við kjötvinnslu nú þegar. Upp- lýsingar í síma 11451 eftir kl. 5. Byggingarfélag verkamanna, Beykjavík. Til sölu 2ja herb. íbúð í 1. byggingaflokki og 3ja herb. íbúð í 4. byggingaflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar síns, sendi umsóknir sínar-í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir 26. þessa mánaðar. STJÓRNIN. KÆRKOMIN FERMINGAR- ____ GJOF ISKINNBANDI MED LAS kynning Er einhleypur. Vil kynnast myndarlegri stúlku 40—48 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilboð, ásamt mynd, sem endursendist, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. apríl, merkt: „Abyggilegur 328 — 6739“. íbiið til leign Frá næstu mánaðamótum er til leigu þriggja til fjögra herbergja íbuð á hitaveitu- svseðinu. Til greina kæmi leiga með húsgögnum. Tilboð merkt: „íbúð 1. maí — 6741“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Peningalán tJtvega peningalán: Til nýbygginga. — endurbóta á íbúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Vinna Ungir enskir háskólastúdent- ar, piitar og stúlkur, óska eftir atvinnu á íslandi á sumri -komanda (júlí — október). Margt kemur til greina, bæði í hópvinnu og einstakar stöð- ur. Margt kemur til greina, ur, t. d. enskukennsla, landbúnaðarstörf o. fl. Pocock, 1, Tragonning Cottage Kestle Mill, Near Newquay Cornwall, England. faið þér 'mcð állÉll|É beztum kjörvim Hiá^^PPPI 5íáurþörjonsson &Co. HAFNARSTR. 4 GARÐAR GÍSLASON H F, M 5 00 BYGGINGAVÖRUR G Ó LFFLÍSAR FJÖLBREYTT TJRVAL HVE RFIS GATA 4-6 Verkamenn óskast til vinnu við Vesturbæjaræð Hitaveitu Reykja víkur. Uppl. hjá Friðrik Ottesen í vinnuskúr við Öskjuhlíð eða í síma 32492 eftir kl. 8 á kvöldin. h'átt kaup — Fritt fæði 5 a n d v e r sf. Hollenzkar kápur og dragtir Ný sending. Teknar upp í dag Bernhard Laxdal Kjörgarði. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Bsfreiðasföð Sfeimlórs ^ Sími 18585. VELJIÐ YÐAR VOLVO STRAX Það er alltaf vandasamt að velja sér bifreið,_en þó sérstaklega hér á landi, þar sem veðurfar og vegir virðast ekki sem heppilegastir fyrir margar tegundir bifeiða. VOLVO er byggður með sérstöku tilliti til slíkra aðstæðna. Komið strax og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af VOLVO, þér getið valið um 75 og 90 ha. vél — 3ja og 4ra hraða gírkassa og VOLVO fæst 2ja og 4ra dyra. komið sjáið og reynið VOLVO m SlBlRltNDSBRAUT 16 • REVKJAVÍK • SÍMI 3S200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.