Morgunblaðið - 19.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.04.1963, Blaðsíða 16
MnnCVWLABIB íe Fóstudagur 19. apríl 1963 Tilkynning Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að sækja þarf um leyfi til ráðuneytisins til þess að reka sumardvalarheimili fyrir börn. Sérstök um- sóknareyðublöð í þessu skyni fást í ráðuneytinu, hjá Barnaverndarráði íslands og barnaverndar- og skólanefndum. Sérstök athygli er vakin á því, að þeir aðilar, sem fengu slík leyfi síðastliðið sumar eða fyrr, þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins, sbr. reglur um sumardvalarheimili bama frá 5. febrúar 1963. Menntamálaráðuneytið, 16. apríl 1963 íslenzk frímerki Er kaupandi að 40—50 kompl. seríum (óstimpl- uðum) af báðum árgöngum íslenzku New York heimssýningarmerkjanna, sem út voru gefin 1939 og 1940. Tilboð ásamt verði, merkt: „CONTANT — 6779“ sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. Verzlunorhúsnæði Húsnæði, 70—100 ferm., óskast strax til leigu fyrir heildverzlun. Æskilegt er að 50 ferm séu á jarðhæð eða í kjallara. VéSar & Verkfæri h.f. Sími 12760. IMAIJÐfjlSiGARUPPBOÐ sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á húseigninni nr. 8 við Freyjugötu, hér í borg, þingl. eign Eyrúnar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykja- vík, Axels Einarssonar hdl., Jóns Grétars Sig- urðssonar hdl., Einars Viðar hdL, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. apríl 1963, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. RENAULT R4L — station — sameinar kosti sendibílsins og fjölskyldubílsins. Renault-bílarnir eru í sér- flokki, vegna gæða og end- ingar. Renault er rétti bíilinn. Verð kr.: 118 þús. Lítið á sýningarbílinn í Lækjargötu 4 — þar eru allar upplýsingar fúslega veittar. Renault-umboðið Columbus hf. Lækjargötu 4 — Brautarholti 20. Símar 22118 — 22116. f>ér getið treyst JOHNSON utanborðsmótornum bæði á sjó og vötnum. Mörg hundruð JOHNSON utanborðsmótorar eru í not- kun hérlendis, bæði hjá síld veiðiflotanum og í skemmti bátum. Vegria tollabreytinga hækka utanborðsmótorar í verði eftir 1. maí nk. JOHNSON utanborðsmótorar fyrirliggjandi og væntan- legir næstu daga við lægra verðinu. — Stærðir: 3 ha., 5% ha., 10 ha., 18 ha., 28 ha„ 40 ha. JÖHNSON utanborðsmótor- arnir eru sérstaklega út- búnir fyrir síldveiðiflotann með dráttaskrúfu og löng- um „legg“. Viðgerðarþjónusta. Gunnar Ásgeirsson Suðurlandsbr. 16. Sími 35200. Ragitar Jónsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistört og eignaumsýsla Vonarstræti 4, VR-húsið. Sjóbirtings-veiðimenn og aðrir sem ætla að nota komandi frídaga til að renna. — Munið að líta inn áður en þið farið. — Við höfum allt sem þarf í veiðiferðina án þess að þurfa að telja það upp hvert fyrir sig. — Og allt- af eitthvað nýtt. Til ferminga og tækifæris gjafa er að sjálfsögðu fjölbreyttasta úrvalið hjá okkur af öllu sem heitir lax- og silungsveiðafæri. — Bæði í allskonar settum í kössum. — Og 50—60 mismunandi gerðir af veiðistöngum og álíka úrval af öllu sem þeim tilheyrir á verðum við allra hæfi. Sjó-stangaveiðimenn Athugið að við höfum til 9 feta sjóveiðistengur á kr. 520,00 og kr. 633,00. — Hjól á kr. 736,00, 100 metra línur á kr. 85,00. Komið og fáið ókeypis leiðbeiningabók um val á sportveiðafærum. GJORIÐ SVO VEL AÐ SKOÐA ÚTSTILLINGUNA í SÝNINGAR- GLUGGAIÐNAÐARBANKA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.