Morgunblaðið - 01.05.1963, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.05.1963, Qupperneq 20
20 MORGZJNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. maí 1963 Afgreiðslustúlku vantar í söluturn á Blómvallagötu. Yngri en 30 ára kemur ekki til greina. Sími 19403 og 32938. Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í borg, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. mið- vikudaginn 8. maí n.k. kl. 1,30 e.h. Seld verða alls konar húsgögn, skrifstofu- og búðaráhöld, fatnaður og vefnaðarvara, dómkröfur o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hiísgagnaverzlunin Hverfisgötu 50 sími 18830 Eldhúsborð, stólar og kollar. Sófasett og stakir stólar. Eins manns svefnsófar og hjónarúm. Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Rauða Myllan Laugavegi 22. —r'mi 13628 IBM STIMPILKLUKKUR ™ STÓRLÆKKA Árum saman hefur IBM framleitt hinar viðurkenndu stimpilklukkur sínar. — Nú eftir tollabreytinguna er bezta tækifærið að fá stimpilklukku við yðar hæfi. ☆ Fyrir minni fyrirtæki er IBM stimpilklukkan, gerð 780-5 afar hentug. — ☆ — IBM stimpilklukkan, gerð 8600 er algjörlega sjálfvirk, þessa stimpilklukku teljum við hent- ugasta stærri fyrirtækjum. Hvort, sem fyrirtæki yðar er smátt eða stórt getið þér verið vissir um að ein IBM stimpil- klukka hentar yður. Höfum dvalt kortahengi og stimpilklukkukort fyrirliggjandi IBM UMBOÐIÐ Otto A. Michelsen Klapparstíg 25—27. — Sími 20560. Tilkynning um aðstöðugjald i Reykjanesskattumdæmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesskattumdæmi að- stöðugjald á árinu 1963 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og reglu- gerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitar- félög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindrar heimildar. Hafnarfjarðarkaupstaður — Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur — Hafnarhreppur Miðneshreppur — Gerðahreppur Njarðvíkurhreppur — Vatnsleysustrandarhreppur Garðahreppur — Seltjarnarneshreppur Mosfellshreppur — Kjalarneshreppur Gjaldskrá liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra í viðkomandi sveitarfélögum og á skattstofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts Reykjanesskattumdæmi, en eru aðstöðu- gjaldsskyld þar, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 10. maí n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í viðkomandi sveit- arfélögum í Reykjanesskattumdæmi, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveit- arfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykja- nesskattumdæmi sundurliðun, er sýni, hvað af út- gjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar, svo og þeir, sem framtals- skyldir eru utan Reykjanesskattumdæmis, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í ein- hverjum áðurnefndra sveitarfélaga. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgöld- unum tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn vegna aðstöðugjalds álagningar . þurfa að hafa borizt til skattstjóra eigi síðar en 10. maí n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipt- ing í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða að- stöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Hafnarfirði, 26. apríl 1963. Skattstjórinn í Reykjancsumdæmi. IMYGEIM — NYGEIM — IMYGEIM NYGEN þráðurinn í hjólbörðum fer sigurför um heiminn. NYGEN þráðurinn hefur verið notaður hérlendis sl. 3 ár með ótrúlega góðum árangri. NYGEN þráðurinn er framleiddur úr nælon eins og stál úr járni. NYGEN þráðurinn gefur yður möguleika á að fækka strigalög- um og mýkja þar með bifreið yðar. NYGEN þráðurinn er eingöngu framleiddur af — „The General Tire & Rubber Co., Ohio, U. S. A. Forðizt eftirlíkingar Hjólbarðinn hf. Sími 35260. Laugavegi 178. Sími 35260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.