Morgunblaðið - 01.06.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 01.06.1963, Síða 4
4 MORCVNBLABIÐ Laugardagur X. júní 1963 Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúfíengt ROYAL SKYNDIBÖÐINGUR M œ I J ö i/j ÍJter a( kaldr! mjólk og helhð J skól Blandið mmhaldi pakk- ans saman við og þeyt »ð l eina minútu — Bragðtegundir — Súkkulaði Karamellu Vamllu larðarberia —tmm | m *■**" __. . --J ' ,, , , AUTOLITE Það munar kraftkertin AUTOIiTE fRODUCTS OF (j55k£^) “O^OR COHPANT Snorri G. Guðmundsson um — — Berdreyminn Framhald af bls. 3. — Jú. suroarið eftir kom sarrvt einn bátur hingað og svo hver af öðrum úr því, og á stríðsárunum voru hér í Ólafsvilc 8 bátar. Þá var komin hér bryggjustuibbur, og við fóruim að geta lagt að á flóði, en urðum að fera frá á flóði aftur, hvenær s©m var sólar- hringsins. Enn er svo hér við bryggjuna að allir bátar standa á fjöru nema 3 geta verið við bryggjuna og flotið. Áður fyrr var allur afli lagður upp í sandinn. — Sjálfur hættir þú skip- stjórn 1&52? — Já, ég var alla tíð með gamla Viking. Hann var kallaður elliheimilið, en það var nú samt einhvernvegin svo, að alltaf fisik- aði nú elliheimilið mest. En svo voru snurvoðuveiðarnar bannað- ar. og þá hætti ég. — Og hvað ertu svo búinn að eiga marga báta um dagana? — Þeir eru nú víst orðnir átta talsins. Víkingur var 9 tonn, en mestur varð Glaður, og hann var hvorki meir né minna en 22 fconn. Og þá réðum við okkur ekki fyrir kæti, þegar við eign- uðumst 22ja tonna skip. Þegar hér var komið samtali okkar Halldórs, er barið. Hall- dór fer til dyra og ég heyri, að hann skrafar þar eitthvað við ungan mann, en síðan fer hann upp á loft og ég heyri að hann segir, þegar hann gengur upp stigann: Komdu vinur minn með miðann. Dóttir Halldóns visar piltirium uPP á loftið og þar lýkur hann erindi sínu. Þetta var ein- hver af sjómönnum eða við- skiptamönnum við einhvern báta Halldórs, og var hann með miða upp á peningagreiðslu. Halldór bendir mér að koma upp á loft til þegar drengurinn er farinn. Ég prika upp brattan stigan, sem að vísu er teppalagður eins og önnur gólf á heimili hans, og síðan geng ég inn í svefnher- bergi Halldórs. Þetta herbergi var svefnherbergi þeirra hjóna frá því þau fluttu í þetta hús. I>að hefur jafnan síðan einnig verið skrifstofa útgerðar Hall- dóns Jónssonar og er það enn í dag. Úr svefnherbergis og skrif- sfcofu glugganum hefur Halldór yfirsýn yfir höfnina. Héðan átti hann auðveit fyrr á árum með að fylgjast með, hvernig bátunum hans reiddi af í höfninni, ef veð- ur breyttist á næturþeli. Hann átti einnig hægt með að sjá, þegar bátarnir komu að landi, og félli til einhver frístund frá svefni og vinnu var hægt að lita yfir bókhaldið og reikningana og þá kannske ekki alltaf valinn til þess afmarkaður skrifstofu- tími. — Snerist hugur þinn allur um útgerð og sjómennsku Halldór? Hafðir þú ekki gaman af gleð- skap umfram það, sem þú minnt ist á brennivínsdrykkjuna áðan? — Jú, ég hafði alla tíð gaman af gleðskap. Konan mín líka ákaf- lega létt í skapi og við brugðum okkur oft á böll. Við byrjuðum að búa 17 ára gömul með sinn koddan hvort. En við létum aldrei erfiðleika hefta okkur í því að gera okkur glaðaar stundir. — En afskipti þín af málefnum staðanns? — Þau hafa nú aldrei verið sérstaklega mikil. Ég man þó eftir því að kirkjan hérna skuld- aði 1700 kr. Það var vissulega mikill peningur í þá daga. Um þessa skuld var mikið rætt á almennum fundi. Ég og nokkrir fleiri vorum á móti því að hækka gjöldin til þess að geta greitt þessa skuld. Kannske hef ég átt einhvern hlut að því að samþykt þar að lútandi var felld. Þegar svo var komið, að forráðaménn sáu ekki, hvernig leysa ætti þennan vanda öðru visi en að leggja gjöld á fólkið, tók ég mig til fékk í lið með mér nokkrar konur hér á staðnum og við hóf- um að safna með samskotum fé til kirkjunnar. Sama kvöldið var svo komið að við gátum gengið á fund safnaðarstjórnar- innar og afhent 1700 kr. til greiðslu á skuldinni. Við höldum nú niður í stofu aftur og Halldór bendir mér stíft á koníaksflöskuna. — Hvað er þetta, drengur, þú bragðar ekkert á þessu! — Ég þarf þess ekki, Halldór minn. Það eitt að ræða við þig er á við marga dægrastyttingu og sennilega mörg koníaksfyllirí. Ég sit enn nokkra stund og tala við Ha'lldór, og nú berst talið að ferðalagi hans út um heim. Hann hefrir sýnilaga ákaflega gaman af að ferðtst, sér hlutina í skemmtilegu ljósi hvar sam hann fer, en í þessum greinar- stúf var ekki ætlunin að ræða ferðasögur og ferðamál, og ég vil enda þetta samtal á að vitna í setningu, sem Halldór Jónsson sagði við mig, þegar við höfðum verið að ræða gott hjónaband hans, barnalán og allgóða afkomu hans sem útgerðarmanns. Harin hallaði sér fram, studdi oln- bogunum á hnén, tók báðum höndum utan um kaffibollann og horfði ofan í hann og sagði: — Þegar allt er lagt saman, drengur minn, hefur lifið verið mér gott — mjög gott. Síldarmatsmaður óskast Duglegan mann með síldarmatsprófi vantar okkur í sumar. Ráðningartími eftir samkomulagi. Gott kaup. Uppl. veita Oddur Jónsson og Kristinn Hall- dórsson simi 5 Siglufirði. HALLDÓRSSTÖÐ Síldarsöltun Siglufirði. Kynnist hinum velþekktu frönsku PEUGEOT bílum Peugeot sameinar alla þá eiginleika sem góð bifreið hefur upp á að bjóða, það er: Traustleika sparneytni og öryggi Peugeot bílarnir eru margfaldir verðlauna hafar í alþjóðlegum aksturskeppnum. Nýr Peugeot Station bifreið verður til sýnis og sölu á morgun sunnudag að Sér- leyfisstöð Steindórs, Hafnarstræti 7 frá kl. 9 — 3. Hverfisgötu 50 — Sími 12242. - Bezf að auglýsa í Morgunbladinu — P E U G E 0 T - untboðið GENERAL l ELECTRIC KÆLISKÁPAR Nýjar gerðir með: 'tr helmingi stærra frystihólfi en eldri gerðin. + tveimur hurðum. Eleetric hf. Túngötu 6 — Sími 15355. — Sjómanna- dagurinn Framnald af bls. 1. og eru þeir 28 talsins. Er það óvenju há tala, og eru þá komn- ar 829 stjörnur í minningarfána sjómannadagsins. Að þessu sinni verða 3 aldraðir sjómenn heiðraðir fyrir starf sitt. Garðar Pálsson, stýrimaður, ræðumaður sjómanna við hátíða- höldin á Austurvelli mun leggja sérstaka áherzlu á slysavarna- og öryggismál. Ágóði af hátíðarhöldum sjó- mannadagsins mun að þessu sinni renna til uppbyggingar Hrafn- istu, eins og undanfarin ár, nema hvað 20 þús. kr. mun varið til sumardvalarheimilis fyrir sjó- mannabörn að Laugalandi í Holt- um. *• Sjómannadagsblaðið kemur út nú um helgina og verður það að mestu helgað sjómannadegin- um á Akureyri, sem nú á 25 ára afmæli. Á Akureyri verða mikil hátíðarhöld og mun ágóða af þeim verða varið til sjóslysasöfa- unarinnar fyrir norðan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.