Morgunblaðið - 01.06.1963, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. júní 1963
SJOIM ER SÖGO RÍKARI
OPNAR í DAG AÐ
LAUGAVEGI 170-172
HEIMILISTÆKJASÝNINGU
Á sýningunni verða:
••íír-V
KELVINATOR kæliskápar
Stærðir frá 3,1 rúmfeti — 17 rúmfet.
KELVINATOR frystiskápar og kistur
(6 gerðir og stærðir).
KELVINATOR þvottavélar
KENWOOD CHEF hærivélar
SERVIS þvottavélar (7 gerðir)
RUTON ryksugur
JANOME saumavélar
Velkomin að Laugavegi 170-172
HEKLA HF.
Sýningargesfum eldri en 16 ára
er gefinn kostur á oð taka jbátt
/ ókeypis happdrætti
Vinningar
1. KELVINATOR kæliskápur K60R
eða
SERVIS POWERGILDE þvottavél
2. KENWOOD CHEF hærivél
3. RUTON ryksuga.
Reglur fyrir happdrættinu eru prentaðar á happ-
drættismiðana sem einungis eru afhentir á sýn-
ingunni. — Dregið hjá borgarfógeta að heimilis-
tækjasýningunni lokinni.
Viljum sérstaklega vekja athygli yðar á
KELVINATOR FOODRAMA
sambyggðum kæli — og frystiskáp.
Fullkomnasta nýjung matvælageymslu.
Ókeypis aðgangur
Fylgist vel með allra síðustu nýjungum
heimilistækja. Komið, sjáið og kynnist hve
auðveldlega má spara fé og fyrirhöfn með
góðum heimilistækjum.
Kynnið yður hve auðveldlega þau vinna
erfiðustu heimilisstörfin.
OPIÐ
Sýningin verður opin frá
kl. 2 — 930 eh.
laugard. 1. júní, mánud. 3. júní
(II. í Hvítasunnu) og þriðjud. 4. júní.