Morgunblaðið - 15.06.1963, Side 4

Morgunblaðið - 15.06.1963, Side 4
4 ÍUORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 15. iúni 1963 SÆNGUB Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum aeðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunln Kírkjuteigi 2S. Sími 33301. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir mæðgur, sem báðar vinna úti. Upplýsirtgar í síma 20804 í dag og á morgun. Húsbyggjendur! Leigjum J. C. B. 4 skurð- gröfu. Seljum éfr.i í grunna, plön og undir gangstéttahellur. UppL í síma 14295. Chevrolet ’42 til sölu, gangfær. Selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 1-72-27 frá 9—7 Oig 22636 eftir ki. 7. Fræsari Notaður fræsari óskast, ekki stór. Axel Eyjólfsson Simi 10117 og 18742. Heimavinna Kona óskar eftir heima- vinnu, margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Heima“ sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. Ódýrar drengjapeysur Verzlunin Varðan Laugavegi 60. Sími 19031. Reiðhestar Góðir reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 33709 á kvöld- in. Bíll til sölu Skoda ’52 mjög ódýr. Til sýnis við Leifsstyttuna kl. 1—3 á sunnudag. Sími 51004. Keflavík Til leigu 2 herb., eldhús og bað. Uppl. Vallartúni 5. — Sími 2395. Keflavík Nýkomið mikið úrval af kvenblússum frá kr. 125, síðbuxur á unglinga á kr. 150, hvítir oig mislitir barnahanzkar. ELSA, Keflavík. Mjög góð N.S.U. skellinaðra, árg. ’60 til sölu. Gott verð. Uppl. að Laugateig 36, laugardag eftir kl. 4 e. h. Jarðýta DT6 til sölu. Upplýsingar í síma 10462. Gunnar Hallgrímsson. Opel Rekord ’58 til sölu, góður bíll. Sími 34360 eftir kl. 1. Stúlka með barn óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar i síma 14096. Og þótt þeir berjist gegn þér, þá munu þeir eigi fá yfirstiglð þig. þvf að ég er með þér, Drottinn segir það, til þess að frelsa þig (Jer.1,19). í dag er laugardagur 15. júni. 166. dagur ársins. Flæði er kl. 12:42. Næturvörður i Reykjavík vik- una 15.—22. júní er í Vesturbæj- ar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 15.—22. júní, er Kristján Jóhannesson, síma 50056. Næturlæknir í Keflavík er í Nótt Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 eJi. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Hoitsapótek, Garðsapótek og Apótck Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Orð lífsins svara í sima 10000. ílifíliíil CAUSar 63: Fundur í Sysavarnafé- lagshúsinu í dag kl. 3.30. Mikilvæg mál á dagskrá. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. Kvenfélagið Keðjan: Munið skemmti ferðina 19. júní. Vinsamlegast tilkynn- ið þátttöku fyrir mánudagskvöld í síma 24696. — Fjölmenniði 19. júní fagnaður Kvenréttinda félags íslands verður haldinn að Hótel Borg. miðvikudaginn 19. júnt kl. 8:30. Allar konur vel- komnar að vanda, sérstaklega þó Vestur-íslenzkar konur. Fjáröflunarnefnd kvenna í Fák biður þess getið, að einn vinningurinn i happdrætti þeirra, hringferð kringum landið með skipi Skipaútgerðar ríkis- ins, hefur ekki verið sótt. I>essi vinn- ingur kom á miða nr. 7 4 3. Átthagafélag Kjósverja fer í gróður- setningarferð upp í Kjós n.k laugar- dag. Lagt verður af stað kl 13:30 frá BSÍ. Sumarskóli Guðspekifélags íslands hefst á laugardaginn og verður hald- inn að Hlíðardal í Ölfusi. Lagt verður af stað frá Guðspekifélagshúsinu kl. 4 síðdegis á laugardag. Árnesingafélagið í Iteykjavík fer í gróðursetningarferð að Ashildarmýri og á Þingvöll n.k. laugardag 15. þ.m. Lagt verður af stað frá Búnaðarfélags- húsinu í Lækjargötu kl 2 e.h. stund- víslega. Gestamót Þjóðræknisfélagsins verður að Hótei Borg n.k. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. Allir Vestur- íslendingar staddir hérlendis eru sérstaklega boðnir til mótsins. Heimamönnum frjáls aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Miðar við innganginn. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Fé- lagskonur, sem óska eftír að dvelja með börn sln á vegum Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti í Mos- fellssveit, í viku til 10 daga frá miðj- um júlí, eru beðnar að hafa samband við skrifstofu félagsins eða Mæðra- styrksnefnd, eigi síðar en 15. júní n.k. Foreldrar! Kennið börnunum strax an, og að ekki megi kasta bréfum eða Messur a morgun Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið: Messa kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson. Hallgrímskirkja: Ekki messað vegna skemmtiferðar kirkjukórs. Neskirkja: Messað kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn: Messa í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 11. Séra Jón t>or- varðsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 10. Séra Garðar í>orsteinsson. TILKYNNING: Séra Jón Auðuns, dómpróf- astur, verður fjarverandi næstu 4 vikurnar. + Genaið + 8. júní 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar . - 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39.89 40.00 100 Danskar krónur 622,29 62389 100 Norskar kr. .. 601.35 602,89 100 Sænskar kr ... 827,43 829,58 lör Finnsk mörk 1.335.72 1.339.1 100 Fransklr Ir 878,64 100 Svlssn. frk. .. .. 992,65 995.20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllinl 1.195,54 1.198.60 100 Belgískir fr. .... 86,16 86.38 100 Pesetar .... .. 71,60 71.80 100 Tékkn. krónur „ 596.40 598.00 1000 Lírur .... 69,08 69,26 JHtfrgtmþlaMb Reybarfjörður A REYÐARFIRÐl er nm-1 boðsmaður Morgunblaðsins' Kristinn Magnússon kaup-' maður hjá verzl. Framsókn. | Þar I verzluninni er blaðið | jafnframt selt í lausasölu. Neskaupsfaður í Neskaupstað eru aðalum- boðsmenn Morgunblaðsins ( Verzlun Björns Björnssonar og Ólafur Jónsson Ásgarði 4. Til þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrifendur að blaðinu. í verzlun Björns er blaðið selt í lausasölu svo og í hótel Matborg og í sölu- turninum við Egilsbraut. Og þá eru nú kosníngarnar fyrir bí og Hanníbal búinn aö redda við- reisninni og sér Jobbi ekki annað en stobbna verðj nýtt ráðuneyti handa honum sona bara í heiðurs- skini fyrir aö redda öllusaman. Þó pólítíkín sé nú síst af öllu mitt spesíale, þá vil ég geta þess, að Jobba er ekkert mannlegt óviðkomandi, einsog kellíngin sagði. Og þar sem ég geri nú ráð fyrir að ráðherradjobb liggi ekki á lausu og öll ráðu- neyti séu fullskipuö, sé ég ekk% annaö en stobbna þurfi nýtt ráðuneyti einsog ég sagði áðan. Kœrni þá helzt til mála að setja á laggirnar Óðamálaráðuneyti, því öll önnur mál er u víst á sínum stað. Og nú er Mösterið að Ijúka starfsemi sinni þetta árið og eru margir feignir, ekki sízt ettir að hafa horft á íl Tróvar- tóra. Hinsvegar hefur Rósinkrans hótaö að senda lannsbyggð- inni Andorru og jabbnvel eitthvað fleira og þaraðauki er hann búinn að halda aöalfund í menníngarselskapi sínu Eddu filmu. Býður hann nú verðlaun þeim sem kunna að slá hann og Indriöa G. út í kvikmyndagerð, og halda sumir að fáir komi til greina, enda við höfuösnillínga aö etja. Þó vœri ekki loku fyrir það skotið, að Gunnar Magnúss eða Guðrún frá Lundi œttu eitthvað í pokahorninu og so náttúrlega hún íngibjörg Sigurðardóttir. Þá er það nú að frétta af nábblaskáldinu, að það hefur eingan stundlegan frið fyrir umrenníngum, bœði þessa lanns og þó öllu fremur annarra. Berja þeir utan hús þess nótt og nítan dag, og gott er þeir koma ekki hópum saman til að sjá fyrirbceriö. Er þetta mjög athugandi fyrir ferðaskrifstof- ur okkar, sem margfáldast með hverju nýju túlli, því það er nebbilega mikklu ódýrara að keyra túristana bara beint * Mosfelsveitina, helduren vera að keyra þeim austur fyrir fjáll og jabbnvel suðrí Krísuvík. Má seigja, að misjamt sé skift með þeim skáldasnillíngon- um, þvi pálmar úngskáld hjálmár má drekka sitt molakaffi einn og yfirgefinn á mokka, nema kvað nokkrir skeggjaðir brœður í lystinni opinbera honum öðru hverju ásjónur stnar. Ekki dettur einum einasta túristarœbbli, ekki einusinni þeim skosku, að biðja um að fá að líta séníiö augum, og vita þó állir menníngarvitar, að hjálmár er upprennandi (og jabbn- vel niðurrennandi) nábblaskáld. Jobbi hefur meiraseigja sann- frétt, að búið sé að þýða nokkur snilldarljóö hanns á Tyrnesku. — Og geri svo aðrir skáldsnillíngar betur .... Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Osló, og Kaup- mannahafnar kl. 10:00 i dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 16:55 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá NY kl. 09:00. Fei til Lux- efni er væntanlegur frá Stafangri og emborgar kl. 10:30. Þorfinnur karls- Oslo kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Snorri Sturluson er væntanlegUr frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22:00. Ffer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Akureyri í dag til Siglufjarðar og Bolungarvíkur. Brúarfoss fór frá Dublin 6. til NY. Dettifoss fer frá Keflavík í dag til Cuxhaven og Ham- borgar. Fjallfoss er væntanlegur til Rvíkur á morgun frá Rotterdam. Goða foss fór frá Kotka 10. til Rvíkur. Gull- foss fer frá Rvík kl. 15 00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar Lagarfosa er í Rvík. Mánafoss er væntanlegur til Siglufjarðar í dag. Reykjafoss fór frá Avonmouth í gær til Rotterdam, Ham- borgar og Antwerpen. Selíoss er I Rvík. Tröllafoss fór frá Vestmanna- eyjum 12. til Gautaborgar, Kristian- sand og Hull. Tungufoss er. ^ Jlafnar- firði. Forra er í Rvík. Anni Níibel lest- ar í Hull. Rask fór frá Hamborg 13. til Rvíkur. Hafskip: Laxá er á Akranesi. Rangá er í Esbjerg. Lauta er í Vestmannaeyj- um. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Roquetas. Askja er á leið til is- lands. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA — i>að er sagt, að heppnin sé þeim djarfa hliðholl, en þó sá innfæddi væri þessa stundina mun djarfari en vinir okkar var það samt sem áður vinum okkar, sem heppnin brosti við. Sá innfæddi þaut svo blint áfram, að hann gleymdi að líta fram fyrir sig ... . . . og það hafði þær afleiðingar, að hann hnaut um stein og datt kylli- flatur. Meðan hann var að brölta á láppir tókst Júmbó og Spora að kom- ast að kaðalbrú, sem lá yfir gljúfrið. — Uss, þá tókst okkur samt sem áður að losna úr þessari klípu, Spori, sagði Júmbó, og varpaði öndinni létt- ara. — Vertu ekki of viss, sagði Spori, hann hefur ekki gleymt okkur ennþá. Flýttu þér, hann er að ná okkur aftur, og hann er ennþá verri en áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.