Morgunblaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 12
12
MORCU1SBLAÐ1Ð
Laugardagur 15. júní 1963
Útgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sígurður Bjarnason frá Vigur
Matthías Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðs.lstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 4.00 eintakió.
HR YGGILEG
VIÐBRÖGÐ
Tlin nána samvinna for-
ystumanna Framsóknar-
flokksins við kommúnista á
undanförnum árum hefur
verið lýðræðissinnum hvar í
flokki, sem þeir standa, veru-
legt áhyggjuefni. Einna mest
áberandi hefur þessi sam-
vinna verið í verkalýðshreyf-
ingunni, sem kommúnistar og
framsóknarmenn hafa mis-
notað svo herfilega í þágu
pólitískra stundarhagsmuna
sinna, að algerlega óviðun-
andi hefur verið. Skemmdar-
verk kommúnista gegn ís-
lenzku efnahagslífi hafa ekki
komið neinum á óvart, enda
líta þeir aðeins á þau sem
einn liðinn í baráttu sinni fyr
ir því að koma hér á komm-
únísku þjóðskipulagi. Hitt
hefur valdið meiri vonbrigð-
um, að einn af lýðræðisflokk-
um þjóðarinnar skuli hafa
tekið þátt í þessari skemmd-
arstarfsemi, jafnvel beitt í
henni almannasamtökum
eins og samvinnuhreyfing-
unni, og virðist ekki hafa haft
af því nokkurt samvizku-
bit eða hafa gengið tregur til
samstarfsins.
Nú hafa kommúnistar enn
einu sinni boðað pólitískt
stríð gegn viðreisnarstefn-
unni og virðast enn ætla að
beita verkamönnum fyrir
stríðsvagn sinn. Þeir hafa op-
inskátt lýst því yfir, að úr
því að ekki tókst að hnekkja
viðreisnarstefnunni í frjáls-
um kosningum, þar sem mik-
ill meirihluti þjóðarinnar að-
hyllist þessa stefnu, þá skuli
hún brotin á bak aftur með
valdi. Það er þannig Ijóst, að
verði nú stofnað til almennra
verkfalla, til að knýja fram
algerlega óraunhæfar kaup-
kröfur, þá er þar ekki um
kjarabaráttú að ræða, heldur
pólitíska skemmdarstarfsemi,
sem stefnt er gegn þeirri þjóð
málastefnu, sem meirihluti
þjóðarinnar fylgir, og þeirri
ríkisstjórn, sem meirihlutinn
hefur vottað traust sitt til að
framfylgja þessari stefnu.
Morgunblaðið hefur und-
anfarna daga látið í ljós von-
ir um, að Framsóknarflokk-
urinn mundi á þessu kjör-
tímabili verða ábvrgari í
stjórnarandstöðu sinni en
hann var á hinu síðncta
starfa með viðre?snarf1 r>kkun
um að raunveruiegum kiara-
bótum íslenzkra launþega, en
láta af stuðningi sínum við
kommúnista. Svar forvstu-
manna Framsóknarúokksins
barst í forvstuvrein Timaric í
gær, stutt og laggott: „Mbl.
hefur ekkert lært“. Virðist
helzt sem Tíminn skopist að
Morgunblaðinu fyrir þá ein-
feldni þess að hafa látið sér
til hugar koma, að framsókn-
arforingjanrir muni nú á ör-
lagastund yfirgefa vini sína í
Kommúnistaflokknum. Til
hins sama bendir túlkun Tím-
ans á kosningaúrslitunum,
sem blaðið hefur túlkað á þá
leið, að aukinn stuðning við
viðreisnarstefnuna meðal
þjóðarinnar megi ekki líta á
sem fylgi hennar við stefn-
una! Þessi afstaða er vissu-
lega alvörumál, þó að hún
sé brosleg í aðra röndina, þar
sem hún verður naumast skil-
in öðru vísi en svo, að for-
ystumenn Framsóknarflokks
ins telji sig hafa óbundnar
hendur til að vinna gegn við-
reisninni með hvaða ráðum
sem tiltæk verða, án tillits
til kosningaúrslitanna.
Slík viðbrögð af hálfu eins
lýðræðisflokks þjóðarinnar
eru vissulega hryggileg og
verða engan veginn afsökuð
með því, að flokkurinn sé í
stjórnarandstöðu. Það fylgir
því ekki síður vandi og á-
byrgð að vera í stjórnarand-
stöðu en í stjóm. Réttur
minnihlutans og stjómarand-
stöðunnar er einn af hyming
arsteinum þjóðskipulags okk-
ar, lýðræðisins. En þessum
rétti fylgir einnig mikil á-
byrgð. Hlutverk stjórnmála-
flokkanna er að vinna að
heill og framgangi þjóðar
sinnar, hvort sem þeir eru í
stjórn eða stjórnarandstöðu.
Þessa ábyrgð ættu foringj-
ar Framsóknarflokksins að
hafa vel í huga áður en þeir
ganga endanlega til samstarfs
við kommúnista gegn hags-
munum þjóðar sinnar.
KJARABÆTUR
Á GRUNDVELLI
VIÐREISNAR
ýðingarmesta niðurstaðan
sem af kosningaúrslitun-
um verður dregin, er tví-
mælalaust sú, að viðreisnar-
stefnan hefur hlotið trausts-
vfirlýsingu íslenzku þióðar-
innar. Meirihluti þjóðarinnar
er beirrar skoðunar. að bætt
iífskiör og betra líf yfirleitt
verði bezt trvggt á grundvelli
viðreisnarstefnunnar, sem
miðar að raunhæfum kiara-
bótum með örum og jöfnum
■'æxti bjóðarframieiðsiunnar.
fslenzba hínðíri bofnr laart af
langri og biturri reynslu, að
Kynþáttamáíiö vestra
fer fyrir þingiö -
frumvarp stjórnarinnar, sem miðar að því
að blökkumenn geti leitað til dómstóla
KYNÞÁTTAMÁLIN eru vax-
andi vandamál í Bandaríkj-
unum. Síðustu 6 vikurnar hef-
ur komið til óeirða á alls 43
stöðum, einkum í Suðurríkj-
unum og við austurströndina,
þótt til átaka hafi einnig
komið við Kyrrahafsströnd-
ina.
Stjórnmálamenn virðast
flestir á þeirri skoðun, að
framundan séu mikil átök og
deilur. Óánægja blökkumanna
fer vaxandi, en viðleitni til
að bæta kjör þeirra mætir
víða mótmælum.
Stjórn Kennedys, Banda-
ríkjaforseta, hefur nú á stefnu
skrá sinni nýja lagasetningu,
er miðar að því, að blökku-
menn geti framvegis leitað
réttar síns hjá dómstól-
um, en þurfi ekki að berjast
fyrir honum á götum úti. Alls-
endis er þó óvíst, að það mál
nái fram að ganga á þingi.
Fréttaritarar í Washington
telja, að umræður um rétt-
indi blökkumanna verði lang-
ar, og kunni jafnvel að standa
allt fram á haust.
Með óeirðum þeim, sem hóf-
ust í Birmingham í mánuðin-
um, sem leið, var hrundið af
stað þeirri öldu, sem enn hef-
ur ekki lægt. Stjórn Kennedys
hefur því orðið að taka kyn-
þáttamálið nokkuð öðrum tök
um, en ætlunin var. 1 und-
irbúningi var nýtt frumvarp
um réttindi blökkumanna, sem
snúizt hefðu um framkvæmd
kosninga. Ekki hafði verið
gert ráð fyrir, að öldunga-
Wallace, ríkisstjóri í Alabama, les upp mótmælaskjalið.
Til hægri er fulltrúi dómsmálaráðuneytisins, en hann
sagði við Wallace: Þau verða innrituð í dag, og hefja
nám á morgun.
deild þingsins tæki það mál
fyrir að sinni.
Viðhorf stjórnarinnar til
þessa máls hafa þó breytzt.
Stefnan síðustu vikurnar hef-
ur verið sú, að nú þurfi að
flýta nýju frumvarpi. Mun
ætlunin hafa verið, að það
yrði lagt fram í fyrri viku,
Framhald á bls. 14.
Bandarísku blökkustúdentarnir, James Hood og Vivian Malone, bíða í bifreið, ásamt full-
trúum dómsmálaráðuneytisins, meðan Wallace, ríkisstjóri (sjá mynd neðar) les upp mót-
mælaskjal. Mælti hann þar gegn því, að þeim yrði veitt skólavist í háskólanum í Tuscaloosa.
einhliða verkföll og kaup-
hækkanir eru síður en svo
einhlít ráð til kjarabóta og
hafa oft gert meira tjón en
gavn, enda tíðum beinlínis
til þess æÚazt af beim, sem
fvrir beim hafa beitt sér. Hér
í biaðinu hefur margsinnis
verið bent á. að kjarabarátt-
unni þurfi að beina inn á nýi-
ar og virkari br.aut.ir. Á und-
anförnum árum hefur taTs-
xrört órfonrft f tv^Qcnim
efnum, t. d. tekið upp ákvæð-
isvinnufyrirkomulag í ríkara
mæli, og sýnir sá árangur,
sem begar hefur náðzt. hve
mikits má vænta. ef samtök
verkalýðs og vinnuveitenda
hora gæfu til að vinna saman
að bessum móium. er vafa-
taust vrði báð”m aðiium til
framdráttar. Þessir aðilar
elcra sameiginlegra hagsmuna
að gæta og ber að levsa á-
greininosefni sfn með það í
huga. Þær kiaradeibm. sem
mi standa vfir. verður að
leysa á þessum grundvelli, og
bæði samtök verkalýðs og
vinnuveitenda verða að vera
bess minnug, að báttaskil
hafa orðið í fsinnzkum efna-
hagsmálum. Ný stefna hefur
verið tekin unn. sem fehir í
sór mörruleika til stórst'uori
kiarabóta og framfara en áð-
ur eru dæmi til í þessu landi.
■Ráðír aðilar eiga bví iafn-
ríkra haizsmuua að gæta. að
unnt verði að haida áfram á
snmu braut og trvcrcda var-
onbrtar klsrobcotur á grund-
velli viðreisnar.