Morgunblaðið - 15.06.1963, Side 13
Laugardagur 15. júní 1963
MORGUNBLAÐIÐ
13
Bílasýning
Keflavíkurflugvelli 13. júní.
SAMTÖK íslenzkra bifreiðainn-
flytjenda halda sýningru á fólks-
bifreiðum á Keflavíkurflugvelli
þessa dagana. Alls eru á sýning-
unni 45 tegundir af bifreiðum
og er lauslega áætlað verð þeirra
18.5 milljónir króna.
Sýningin, serrS er haldin í
stórri vöruskemmu á flugvellin-
um var opnuð hátíðlega s.l. mið-
vikudagskvöld, að viðstöddum
yfirmönnum Varnarliðsins, flug-
vallarstjóra, fulltrúa lögreglu-
stjóra og fjölda annarra boðs-
gesta.
Júlíus P. Guðjónsson opnaði
sýninguna með stuttri ræðu og
gat þess m.a. að Varnarliðsmenn
keyptu svo mikið af bifreiðum
af íslenzkum bifreiðainnflytend-
um, að sjálfsagt hefði þótt að
halda þessa sýningu á flugvell-
inum enda hefði svipuð sýning
í fyrra gefið góða raun.
Þakkaði Júlíus yfirmönnum
Varnarliðsins og Varnarméladeild
utanríkisráðuneytisins fyrir
ýmisskonar fyrirgreiðslu, sem
gert hefði kleift að halda þessa
sýningu.
Á sýningunni gat að líta mik-
inn fjölda bifreiða, sem ekki sjást
að jafnaði á íslenzkum þjóð-
vegum. Einkum voru áber-
andi hinar ýmsu gerðir af
sportbílum, en Evrópskir sport-
bílar njóta mikilla vinsælda í
Bandaríkjunum einkum hjá hinni
yngri kynslóð. Mikill fjöldi varn-
arliðsmanna er eimitt á þeim
aldri, þegar nofn eins og Porsche,
MGB, Karm’ann Ghia, Triumph
Spitfire, Austin Healey, Sunbeam
Rapier eða Jaguar koma blóð-
inu á hreyfingu. Að vísu er verð-
ið á mörgum þessara bifreiða
meira en árslaun óbreyttra dáta,
en bilasalarnir sjá við því og
og útvega lán gegn tryggingu í
kerrunni í gegnum erlendar
lánastofnanir.
Þrátt fyrir það að mikill
fjöldi bíla á þessari sýningu hæfa
hvorki íslenzkum vegum né ís-
lenzku tíðarfari, þá var sýning
þessi þó býsna fróðleg. Ekki ein-
göngu vegna þess að þarna var
fjöldi úrvalsbifreiða, heldur þó
fyrst og fremst vegna þess, að
þessir bílar eru til sölu á frjáls-
um markaði, hverjum sem hafa
vill.
Sérstök sýningarskrá hafði
ekki verið útbúin þegar frétta-
maður Mbl. kom á sýninguna og
Einn Jaguar sportbíllinn, sem á sýningunni er.
341 þús. plöntur afgreidd-
ar úr Fossvogsstöðinni
Frá aðalfundi SkógræktarféL Reykjavíkur
Aðalfundur Skógræktarfélags
Reykjavíkur var haldinn þriðju-
daginn 21. maí sl.
í upphafi fundarins minntist
formaður félagsins, Valtýs Stef-
énssonar, ritstjóra, eins helzta for
ustumanns íslenzkrar skógrækt-
ar í meira en tvo áratugi, og vott-
uðu fundarmenn minningu hans
virðingu sína með því að rísa úr
sætum.
Fundarstjðri var kosinn Hákon
Guðmundsson, hæstaréttarritari,
en fundarritari, Guðbrandur
Magnússon, fyrrverandi forstjóri,
Skýrslur um störf félagsins á
liðnu starfsári fluttu formaður
félagsins og framkvæmdastjóri.
Nokkur helztu atriðin í skýrsl-
um þeirra voru þessi:
Úr Fossvogsstöðinni voru á sl.
ári afgreiddar 341 þúsund plönt-
ur, í Heiðmörk voru gróðursettar
alls um 193 þúsund plöntur, þar
af gróðursettu unglingar í Vinnu-
skóla Reykjavíkur 72500 plöntur,
en landnemar og vinnuflokkar
frá Skó'rræktarfélagi Revkjavík-
ur hítt. f Rauðavatn«stöðina voru
gróðursettar 2575 plöntur.
Lokið var við vegalagningu
um suðurhluta Heiðmerkur. svo
að nú má aka gegnum H'vðmnrk
endanlega. frá Silungapolli suður
fvrir Vífilsstaði eða gagnstætt.
Er bað um 14 km löng leið.
Þá voru á síðasta ári fest kauta
á landi f Fossvogi. til viðbótar við
land skógræktarstöðvarinnar bar
svo að nú er skógræktarstöðin
brðin um 14 ha að flatarmáii. og
skiptast þar á sáðreitir, plöntu-
beð, skjólbelti, trjálundir og gras-
flatir.
Gjaldkeri las reikninga félags-
ins fyrir síðastliðið ár. voru þeir
samþykktir.
Vilhjálmur Sgtryggsson skóg-
arverkstjóri, starfsmaður Skóg-
ræktarfélagsins, skýrði frá náms-
og kynnisdvöl sinni "i Danmörku
og Skotlandi árin 1961—’62; og
Jón Pálsson, póstfulltrúi sýndi
skuggamyndir frá skógræktarför
íslendinga til Noregs árið 1961.
Úr stjórn félagsins átti að
ganga að þessu sinni Lárus Bl.
Guðmundsson, bóksali, og úr
varastjórn dr. Bjarm Helgason.
Voru þeir báðir endurkjörnir.
Endurkjörnir þeir Halldór Sig-
fússon, skattstjóri, og Kolbeinn
Jóhannsson, lögg. endurskoð-
andi. Þá voru kjörnir 10 fulltrúar
á aðalfund Skógræktarfélags ís-
lands, sem í ár mun verða hald-
inn á Akureyri.
Stjórn Skóeræktarfél. Reykja-
víkur skipa nú:
Guðmundur Marteinsson, verk-
fræðineur. forrrqður.
Sveinbjörn Jónsson, hrl., vara-
formaður.
Ingólfur Davíðsson. mag. sci-
ent., ritari.
Jón Helgason, kaupm., gjald-
keri.
Lárus Bi. Guðmundsson, bók-
sali. meðstiórnandi.
Framkirnpmdastióri fálq<r<;;n<! er
Finar G. E. Sæmundsson. skógar-
vörður.
fFrá Skógræktarfél. Reykja-
víkur).
Hluti bílasýningarinnar
er því ekki hægt að fullyrða að
eftirfarandi upptalning á bílaum
boðum sé tæmandi:
Hekla, Ræsir, Sveinn Egilsson,
O.J. & Kaaber, Raftækni, Garð-
ar Gíslason, Columbus. SÍS, Jón
Loftsson, Orka Egill Vilhjálms-
son og Þ. Þorgrímsson. Auk bif-
reiðanna, sem þarna voru til sölu;
mátti-sjá glæsilegan norskan hrað
bát úr trefjagleri og hjólhýsi fyrir
alla fjölskylduna.
í sérstökum bás sat Konráð
Axelsson undir suðrænu pálma-
tré og reyndist hann selja bygg-
ingarlóðir á Flóridaskaga, meS
hagkvæmum afborgunum fyrir
hvern þann sem verður leiður á
íslenzku vetrarveðri og langar
til að leita í hlýjuna bar syðra.
B. Þ.
Lúðrosveit Hjúlpræðiskersins ier
uton í hljomleikoierð
HINN 17. júní n. k. fer Lúðra-
sveit Hjálpræðishersins í Reykja
vík í hljómleikaför til Noregs og
Danmerkur. í Færeyjum bætist
lúðrasveit Hjálpræðishersins í
Þórshöfn í hópinn og leika sveit-
irnar sameiginlega fyrst í Kaup-
mannahöfn 23. og 24. júní, en
halda síðan til Noregs og halda
hljómleika í nokkrum bæjum í
Suður-Noregi en leika síðan í
Osló, meðal annars á ársþingi
Hjálpræðishersins þar í borg
dagana 28. júní til 3. júlí. Eftir
það verður lítið um hljómleika,
en meðlimir sveitanna njóta þá
sumarblíðunnar, en halda flestir
heimleiðis 13. júlí.
10 hljómlistarmenn og konur
fara frá hverri sveit, svo alls
verða hljóðfæraleikararnir 20
talsins.
Þetta er lengsta ferð sem lúðra
sveit Hjálpræðishersins í Reykja
vik tekur þátt í, en áður hefir
sveitin farið í skemmri og lengri
hljómleikaferðir, fyrst árið 1931
vestur og norður um land til Ak-
ureyrar og lék þá á mörgum
stöðum á leiðinni norður.
Auk þess hefur sveitin farið
nokkrum sinnum til ísafjarðar,
Akureyrar, Akraness og Kefla-
víkur. Árin 1932 og 1962 til Fær-
eyja.
Þessi ferð er farin meðal ann-
ars í tilefni af 50 ára afmæli
sveitarinnar sem var 19. janú-
ar 1962.
Hljómsveitarstjóri er Bjarni
Þóroddsson póstafgreiðslumaður
og hefir hann gegnt því starfi
síðan árið 1953.
Syndið
200
metrana
GAGNFRÆÐINGAR úr Verzlunardeild Hagaskólans vorið 1963:
Fremsta röð frá vinstri: Helga Gunnarsdóttir, Svandís Bjarnadóttir, Hildur Stefánsdó+tir, Anna
Björnsdóttir, Peggy Anderson, Ingibjörg Ragnarsdóttir. 2 röð: Marella Sverrisdóttir, Elín Möller,
Elinborg Kristjánsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Svanhildur Sicnrðardóttir, Sierrún Gunnaroðóttir,
Soffía Tryggvadóttir. 3. röð: Bryndís Stefánsdóttir. Hrafnhíidur 6laf«<tóttir. iWor^rét Si-rurðaraAttlr,
Ástríður Jónsdóttir, Matt.hildur Kristinsdóttir. Sigriðnr R->ldnrs<tóttir. £<„rúu Sv«tn«dó*t5r. T»a<rný
I.amsdnttir. Sinqirvpiw T.nðvik^dóttír, 4. röð; Ma<ru°a KrÍQtuuiudcdóttir, TT'rllfi'iðuy iriaruadótttr
Flisahrt Hill. Gvða oiafcdattir. Ttéra TMTar-taiucdóttir. Annq u-iinT*moan*tin Cunnur Jónasdóttir
Gunnþórunn Jónasdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, Hrafnhildur Hámundardóttir.
Skólaslit í
HAGASKÓLA var slitið 31. maí
s.l., en landsprófnemendum af-
hentar einknnnir 8. bm. f skól-
anpm voru í vetur r>40 nemend-
ur í döíidiirn. XJnvb’ncfanrófi
Ii’ktl 150. H-nctu elnknnn bar
hlaut Tnuveldur S'm'nbiörns-
d-ittjr 9 10 en h-uctu pínktnn í
skólanum hlaut Valgerður And-
Hagaskóla
résdóttir í 1. bekk 9.28.
Gagnfræðaprófi luku 54 nem-
endur. bar af 32 stúlkur úr
verzhinordaild. TT'nctu e;nknnn
á ye'infT-'nðani-ófi blnut 5íicrrið-
ur ’Raidiiuadóttir 8 89 Almenn
gaCTnfrmðadeild 4. beT-kíar var
nú f fvrsta sinn ctanfondl við
skólann. Landspróf þreyttu 47
og hlaut 41 framhaldseinkunn
og aðeins tveir náðu ekki prófi.
Fæstu einkunn á landanrófi hlaut
Árni Kolbeinsson 9.21. en auk
hans hlutu ágætiseinkunn Lauf-
ev Steinorímsdóttir og Lúðvíg
O’ ’ n n c con.
VÍ« cVólQc-lif; afTiönfi
Ární Þnrðarson. vandáðar haek-
ur heim nem.. sem hæctu einkunn
hlutt! 01 V®1 botð,, vat>kt áhvreð-
armikíl trúnaðarstörf I þágu
skólans.