Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júlí 1963
MORGVISBLAÐIÐ
5
Asgrímssafn
opið 6 daga
vikunnar
Sú nýbreytni hefur verið
tekin upp í Ásgrímssafni að
Bergstaðastræti 74, Rvík, að
hafa safnið opið sex daga vik-
unnar í júlí og ágúst, þ.e.a.s.
alla daga nema laugardaga. Er
safnið opið kl. 13:30—16:00.
Fjöldi erlendra ferðamanna
hefur skoðað safnið í sumar,
en svo sem kunnugt er hefur
því verið fyrir komið í húsi
málarans, eg eru þar einnig til
sýnis málaratæki hans o.fl.,
dins og Ásgrímur skildi síðast
við þau. Myndin hér að ofan
er tekin af vegg í vinnustofu
Ásgríms, og er stóra myndin
' frá Borgarfirði. Ljósm.: Sv. Þ.
Læknar fjarverandi
Ólafur Geirsson verður fiarverandi
til 29 jidí.
Ólafur Helgason verður fjarverandi
til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig.
Jónsson.
Páll Sigurðsson, yngri, verður fjar-
verandi frá 2. júlí um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Bogason
Kagnar Arinbjarnar verður fjarver-
andi 1.—6. júlí. Staðgengill: Halldór
Arinbjárnar.
Sigmundur Magnússon, fjarverandi
út júlímánuð.
Stefán Ólafsson verður fjarverandi
til 1. júli. Staðgengill: Ólafur JÞor-
steinsson.
Sveinn Pétursson verður fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kristján Sveinsson.
Valtýr Albertsson verður fjarver-
andi til 30. júní. Staðgengill Ragnar
Arinbjarnar.
Víkingur Árnason verður fjarver-
andi júlímár.uð. Staðgengill: Hannes
Finnbogason.
Sl. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs
syni, ungfrú Áslaug Valdemars-
dóttir og Áskell Einarsson, bæj-
arstjóri á Húsavík.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Valgerður
Hjaltested, ritari, Brávallagötu
6, og Gestur Einarsson, iðnnemi,
Hæli, Hrunamannahreppi.
á Hvammstanga
Umboðsmenn Morgunblaðsins
/ á Hvammstanga eru þeir Sig-
urðtír Davíðsson, kaupmaður, *
og Sigurður Tryggfvason, verzl
unarstjóri í Verzlun Sigurðar
Pálmasonar. Þeir, sem búa í
námunda við Hvammstanga
og óska að gerast áskrifendur
að Morgunblaðinu, geta snúið
sér til Sigurðar Tryggvasonar,
verzlunarstjóra.
Árni Guðmundsion verður fjarver-
»ndi frá 5. júní til 8. júli. Staðgengill
Björgvin Finnsson.
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
▼erandi frá 3. maí um óákveðinn tima.
Staðgengill: Bergþór Smári.
Bergsveinn Ólafsson verður fjarver-
•ndi 1. til 7. júlí. Staðgenglar: Pétur
Traustason, augnlæknir, og Þórður
Þórðarson, heimilislæknir.
Bjarni Konráðsson verður fjarver-
•ndi til 1. ágúst. Staðgengill: Bergþór
Kmári.
Björn L Jónsson verður fjarverandi
Jlímánuð. Staðgengill: Kristján Jónas-
•on. simi 17595.
Björn Guðbrandsson verður fjarver-
•ndi 1.—7. júlí.
Gunnlaugur Snædal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júlí.
Guðmundur Eyjólfsson verður fjar-
▼erandi til 19. júlí. Staðgengill er
Erlingur Þorsteinsson.
Guðmuiidur Benediktsson verður
fjarverandi frá 1. júlí tii 11. ágúst.
Etaðgengill: Skúli Thoroddsen.
Guðjón Klemenzson i Njarðvíkum
▼erður fjarverandi i júlímánuði. Stað-
gengill: Hreggviður Hermannsson. á
lækningastofu héraðslæknisins í Kefla
▼ík, sími 1700.
Hannes Finnbogason verður fjar-
▼erandi frá 11. júní til 1 júlí. Stað-
fcengill er Víkingur Arnórsson.
Jónas Bjarnason fjarverandi til 6.
égúst.
Jón G. Hallgrímsson verður fjarver-
•ndi 1. til 10. júlí. Staðgengill er Ein-
•r Helgason.
Karl Gíslason, yfirlæknir á sjúkra-
toúsi Akraness, verður fjarverandi um
tveggja mánaða skeið. Staðgengill:
Bragi Nielsson.
Kristinn Björnsson verður fjarver-
•ndi júlímánuð. Staðgengill: Andrés
Ásmundsson.
Karl Jónsson verður tjarverandi frá
•9 júní um óákveðinn tíma. Stað-
gengill: Kjartan Magnússon ,til júlí-
loka. Lækningastofa hans er að Tún-
götu 3 kl. 4—4.30.
Kristín E. Jónsdóttir verður fjar-
▼erandi frá 31. maí um óákveðinnnn
tíma. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar,
tiema vikuna 1.—6. júlí, Halldór Arin-
bjarnar.
Kristjana Helgadóttir verður fjar-
verandi til 3. ágúst. Staðgenglll er
£inar Helgason, Lækjargötu 2, kl.
10—11 nema fimmtudaga kl. ó—7.
Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima
•0442), og vitjanabeiðnir i síma
29369.
Kristján Hannesson verður fjarver-
fjarverandi frá 15. júni til júlíloka.
Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson.
f síðustu viku kom upp eldur í skýjakljúfi í Rio de Janeiro í
Brazilíu. Alls létu fimm manns lífið við að stökkva út um glugga á
efri hæðum hússins. Fjórir biðu bana þar sem þeim tókst ekki að
láta sig falla í net slökkviliðsmanna, heldur lentu á gangstéttinni.
Myndin hér að ofan er af limmta fórnardýri eldsvoðans. Sýnir hún
konu, sem reyndi að handlanga sig eftir kaðli á 18. hæð hússins, en
kaðallinn lá yfir í næstu byggingu, Eldtungur brenndu kaðalinn
sundur í miðjunni, og er myndin tekin á því augnabliki að kaðallinn
slitnaði. Konan heldur enn dauðahaldi í endann. Nokkrum sekúndu
brotum síðar lá hún á götunni liðið lik. — (AF).
Heitnasaumur
Konur vanar kvensiðbuxna
saumi óskast strax. Tiliboð
merkt: „Vel borguð heima-
vinna — 5040“ sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi laugard.
Til leigu
tvö herb. og eldhús. Leigan
greiðist að nokkru gegn að
stoð við aldraða konu. Tilb.
sendist Mbl. merkt: „Að-
stoð — 5546“.
Einhleyp kona
óskar að leigja 1 herb. 12
þús. kr. fyrirfram. Tilb.
sendist Mbi. merkt: „Her-
bergi — 5548“.
Skrifstofuhúsnæði
Lítið skrifstofuhúsnæði til
leigu við miðbæinn. Uppl.
í síma 24966 og 50008.
3ja herhergja íbúð
eða einbýlishús óskast til
leigu strax. Uppl. í sima
19875.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúð
sem fyrst. Tilb. óskast sent
Mbl. fyrir sunnudag merkt:
„5544“.
ATHUGIÐ !
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Atvinna
Stúlka óskar eftir vinnu
frá 15. júlí til 19- ágúst.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl., merkt: „5553“ fyrir
9. þ. m.
Keflavík
Kæfukjöt á 12 kr. Dilka-
kjöt 2. verðflokkur. Nýkom
in epli, appelsinur og ban
anar. Heimsendingar.
Jakob, Smáratúni. S. 1826.
2ja herh. kjallaraíbúð
Á Melunum til leigu frá 1.
sept. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 10. júlí, merkt:
„5107“.
Stúlka óskast í sveit
mætti hafa með sér barn.
Uppl. í síma 22913 milli kl.
1—5 e.h.
Stúdína óskar
eftir vinnu í tvo mánuði.
Tilb. merkt: „Vinna —
5555“.
Tilkynning
Þvottahús Keflavíkur verð
ur lokað frá 20 júlí — 6.
ágúst. Vegna sumarleyfa.
Þvottahús Keflavíkur.
Keflavík
Matarlegt í Faxaborg. Sól-
þurrkaði saltfiskurinn kom
inn, sigin grásleppa, góður
harðfiskur. Munið laugar-
dagssendingarnar. Jakob,
Smáratúni. — Sími 1826.
Útboð
Tilboð óskast í að byggja barnaskólahús í Garða-
hreppi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Garða-
hrepps Goðatúni 2 gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 15. júlí kl. 11 f.h.
í skrifstofu minni.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi 3. júlí 1963.
Sítdarstúlkur
Getum enn ráðið nokkrar stúlkur til Siglufjarðar
og Raufarhafnar. Söltun er að hefjast. Upplýsingar
í síma 34580 og á Akureyri í 1048.
Gunnar Halldórsson h.f.
T ízkuklœðnaðurinn
frá París
Það sem eftir er af tízku-
klæðnaðinum frá Farís,
sem frönsku sýningar-
stúlkurnar sýndu á Hótel
Sögu um fyrri helgi, verð-
ur sýnt og selt í kvöld og
annað kvöld kl. 7 — 10
síðdegis í verzluninni
Gyðjan Laugavegi 25.
Einstætt tækifæri fyrir
Reykvískar konur til að
velja sér tízkuföt frá
París.