Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 14
14 MOR C V IS B L A Ð I Ð Fimmtudagur 4. júlí 1963 Vegna útfarar Jóhanns Olafssonar stórkaupmanns verður Iokað eftir hádegi I dag. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Lokað kl. 3—5 í dag vegna jarðarfarar Jóhanns Olafssonar stórkaupmanns. Verksmiðjan 6ÍÍSILL Konan mín GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR Hraungerði Garðahreppi, andaðist á St. Jósepsspítala, Hafnarfirði 2. júlí. Jarðar- förin auglýst síðar. Jóhannes Teitsson. KRISTINN ÁG. JÓNSSON lézt í Landsspítalanum 3. þessa mánaðar. Hólmfríður Pétursdóttir, Andrés Pétursson. Maðurinn minn FRIÐRIK HJALTALÍN hafnarvörður, Grundarg. 6, Akureyri, andaðist að heimili sínu laugard. 29. júní Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju laugard. 6. júlí kl. 2 eftir hádegi. Svava Hjaltalín. Elskulegur eiginmaður minn og fósturfaðir okkar EINAR HALLDÓRSSON frá Klængsseli, andaðist laugardaginn 29. júní í sjúkrahúsi Selfoss. Jarðarförin fer íram laugardaginn 6. júlí. Kveðjuat- höfn hefst í Selfosskirkju kl. 12,30, jarðsett verður að Gaulverjabæ kl. 2. Margrét Tómasdóttir, Reynir Geirsson, Hulda Magnúsd., Hjalti Kristgeirsson. Maðurinn minn, HARALDUR THORARENSEN frá Móeiðarhvoli, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 6. júlí n.k. kl. 1,30 e.h. Aldís Thorarensen. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ARNÞRÚÐAR SIGURÐARDÓTTUR frá Laxamýri. Börn, tengdabörn og bamahöm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför INGIBERGS ÞORKELSSONAR trésmíðameistara. Vandamenn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim ættingjum og vinum, fjær og nær, er sýndu okkur vinarhót við hið sviplega fráfall eiginmanns míns og föður ókkar, JÓNASAR THORVALDS KRISTINS GUÐMUNDSS. Guðrún Jóhannesdóttir, Guðmundur J. Jónasson, Jóhannes G. Jónasson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HERDÍSAR JÓNSDÓTTUR Steinunn Hall, Gunnar Hall, Jón Sigurðsson, Ástríður Jónsdóttir, Oddur Sigurðsson, Guðfinna Björnsdóttir, Þúrleif Sigurðardóttir, Hjörtur Jónsson, Sveinbjörn Sigurðsson, Helga Kristinsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Hörður Þorgilsson, Herdís Sigurðardóttir, Sveinn Finnsson, Nanna Biichert, Níels B. Axelsson, og barnabörn. IUotið góðar filmur - notið GEVAERT filmur • 120 tréspólur • 620 járnspólur • 35 mm • Svart-hvítar • Litfilmur Umboðsmenn: Svsinn Björnsson & co Hafnarstræti 22. Sími 24204. Lokað kl. 3—5 í dag vegna jarðarfarar Jóhanns Ólafssonar stórkaupmanns. Oleraugnasalan FÓKUS Lækjargötu 6 B. Lokað í dag vegna jarðarfarar JÓH. ÓLAFSSON & CO. Hverfisgötu 18, Reykjavík. Ungur maður þaulvanur innflutningi, enskum bréfaskriftum og bókhaldi óskar eftir atvinnu. Aðeins vel launað starf kemur til greina. Tilboð merkt: „ABC — 5551“ sendist Mbl. fyrir 9. þ. m. Moccasínur nýjar gerðir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. Nýtt — Ódýrt Gólfteppadreglar 3 m. breidd 900/— Gangadreglar 1,35 m. breidd 295/— Skoðið í sýningargluggann. pt/iLqniNN landbúnaðar og ferðabifreið Austin Gipsy er fáanlegur með flexitor- fjöðrun eða venjulegum fjaðraútbúnaði. Austin Gipsy er með benzínvél eða dieselvél. Hinir óvenju góðu kostir Austin Gipsy, hafa gert hann að vinsælasta fjagra- drifa bifreiðinni. Hafið samband við okkur sem fyrst svo hægt verði að hraða afgreiðslu. GARÐAR GISLASON hf. bifreiðaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.