Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 18
18
WORGU1VBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. júlí 1963
YOUNG CANNIBALS"
Hömuu
Súlnasalurinn í kvöld:
Ísl.-Am.-Félagið
Annað kvöld
Tízkusýning.
Verzl. Guðrúnar Rauðarárst. 1
JÓN E. AGUf'i’SSON
málarameistari Otrateigi 6
Allskonar málaravinna.
Simi J6346,
v STJORNUDin
Simi 18036 USII
Twistum
dag og nótt
Nei, dóttir mín
góð
Lokað vegna
einkasamkvœmis
1 r ulOiiinarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skolavörðustig 2.
Félagslíf
Litli ferðaklúbburinn
fer í Þórsmörk um næstu
helgi. Uppl. hjá Útsýn.
TUkynning
frá Skíðaráði Reykjavíkur
Um helgina 13—14. júlí
verður brunmót (frá Reykja-
víkurmótinu) haidið á Kerl-
ingarfjöllum. Allir skráðir
keppendur frá í vetur eru
áminntir um að ítreka þátt-
tökutilkynningu sína til mót-
stjórans, Sigurjóns Þórðar-
sonar, Borgarþvottahúsinu, —
sími 18350, fyrir þriðjudags-
kvöid, 9. júií. Eftir þann tíma
er skráning ekki tekin gild.
Lagt verður af stað föstu-
daggkvöld, 12. júlí, kl. 8 frá
B.S.R. Allir keppendur verða
að hafa með sér nesti og úti-
leguútbúnað (tjöld, svefnpoka
o. fl.)
Klippið tilkynninguna út,
þar sem hún verður ekki
endurtekin.
Ferðafélag tslands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi: Á laugardag kl. 2 er
farið í Þórsmörk, Landmanna
laugar, Hveravelli og Haga-
vatn. Á sunnudag kl. 9 er
gönguferð á Þórisjökul.
A laugardag kl. 8 er enn-
fremur lagt af stað í 9 daga
sumarleyfisf erð um V opna-
fjörð og Melrakkasléttu.
Nánari upplýsingar í skrif-
stofu félagsins í Túng. 5 Sím
ar 19533 og 11798.
TRULOFUNAR
H
ULRICH FALKNER guusm.
LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ
Málflutnxngsstofa
Guðlaugur Þorlaksson.
Einar B Guðmundsson,
Guðmundur Pétursson.
Aðaistræti 6, 3. hæð.
LJOSMYNDASTOÍ AN
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tuna x s.ma 1-47-72.
Málflutningsskrifstofa
JÓHANN RAGNARSSON
Vonarstræti 4. — Sími 19085.
héraðsdómslögmaður
mm mmm
GULLSMIÐUR. SÍMl 16979.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræði&törf
og eignaumsýsla
Vonarstræti 4, VR húsið.
Uppreisnin í El Pao
(La Fíevre Monte a el Pag)
Afar spennandi og sérstæð ný
frönsk stórmynd um lífið á
fanganýlendu við strönd Suð-
ur-Ameríku.
Aðalhlutverk:
Gerard Philips
María Felix
og Jean Servais
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Leika og syngja
fyrir dansinum.
Kinverskir matsveinar
framreiða hma Ijuffengu og
vinsælu kinversku retti
frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Braðsnjðll og létt gaman-
mynd frá Rank, er fjallar um
óstýrláta dóttur ag áhyggju-
fuilan föður.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Michael Craig
Juliet Mills
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Syndgað í sumarsól
(Pigen Line 17 aar)
Sérstaklega spennandi og
djörf, ný, norsk kvikmynd um
unglinga á glapstigum. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Margrete Robsahm
Toralv Maurstad
Kvikmyndin er byggð á skáld
sögu Axel Jensens „I.ine“,
sem er ein mest umtalaða bók
síðan „R‘.uði rúbininn“ kom
út.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hópferðarbílar
allar stærðir.
Simi 32716 og 34307.
LAUGARAS
m mh
SlMAX 32075-3815«
Ofurmenni í Alaska
» »4 75
Villta unga
kynslóðin
Nataiie
WOOD
Robert
WAGNER
_ eo-tlarrmg _
Susan George
KOHNER * HAMILTON
Bandarisk úrvaiskvixmynd,
tekin í litum og Cinemascope,
eftir skáldsögu Rosamand
Marshall.
Sýnd kl. 5, Og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Venjulegt verð.
Kviksettur
waöiijsi BCHÍÍOKT HfíTHestol
Aíar spennandi og hroll-
vekjandi ný amerísk kvik-
mynd í litum og Panavision,
eftir sögu Edgar Allan Poe.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TGMABÍÓ
Simi 11184
(The Revolt of the Slaves)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk-ítölsk stór-
mynd £ litum og TotalScope,
gerð eftir sögu C. Wisemans
„Fabiola“.
Rhonda Fleming
Lang Jeffries
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ný amerísk Twistmynd með
Chubby Checker, ásamt fjöl-
mörgum öðrum frægustu
Twist-skemmtikröftum Banda
ríkjanna. Þetta er Twist-
myndin sem beðið hefur verið
eftir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
—■mmmmm— ——
Opið í kvöld
nni 11544.
Marietta og lögin
Frönsk-ítölsk stórmynd um
bloðheitt fólk og viltar ástríð-
ur.
Gina Lollobrigida
Jves Montand
Melina Mercouri
(aldrei á sunnudögum)
Marcello Mastroianni
(Hið ljúfa líf)
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Ice Palace)
Ný Amerísk stórmynd í litum.
Myndin gerist í hinu fagra
og hrikalega landslagi Alaska
eftir sögu Ednu Ferbers með
Richard Burton
Robert Ry-n
Carolyn Jons o.fl.
Þetta er mynd fyrir alia fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
■II*
skemmta í kvöld.
Hljómsveit Jóns Páls.
HOTEL BflRG
okkar vinsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnig alls-
konar heitir réttir.
Hádegisverðarmúsik
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöidverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
PRINCE
SYSTIiR