Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 21
HORGVNBLAB.1Ð 21 Fimmtudagur 4. júlí 1963 Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu 50 Sími 18830 Nýjar gerðir af eins manns sófum. Léttir og þægilegir. — Verð frá kr. 2.450. Tvær gerðir af sófasettum, verð frá kr. 11.500, sófaborð og svefstólar. Vefstólar Heimsékn Finnlandsmeistaranna HAKA - KR. leika á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20,30. Aðgangur: Stúlka kr. 50 stæði kr. 35 börn kr. 10. Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuverðir: Baldur Þórðarson, Grétar Norðfjörð. Komið tímanlega, forðist biðraðir. KNATTSPYRNURÁÐ REKJAVÍKUR. Útvegum með stuttum fyrirvara 1. flokks vefstóla til heimilisiðnaðar á hagstæðu verði. Sýnishorn fyrirliggjandi. HRÓBJARTUR BJARNASON H.F. Mjóstræti 6, símar 11313 og 11314. Lagermaður — Lagermaður Viljum ráða lagermann í verksmiðju vora. Upplýsingar í síma 50322. Hf. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. fjoniMða öa ntynÉstaskólínn NÁMSKEIÐ fyrir myndlistakennara verður haldið 20. — 29. sept. 1963. Þátttökutilkynningar sendist Handíða- og Myndlistaskólanum Skipholti 1 fyrir 1. sept. n.k. SKÓLASTJÓRI. ALLT Á SAMA STAÐ CHAMPION KRAFTKERTIN í HVERN BÍL MEÐ NOTKUN CHAMPION KERTA: 1. Öruggari ræsing. 2. Aukið afl. 3. Minna vélaslit. 4. Allt að 10% elds- neytissparnaður. CHAMPION bifreiða- kertin eru öruggust, enda mest seldu bifreiðakertin á heimsmarkaðinum. Amerískar kvenmoccaslur Skósalan Laugavegi 1 B I N G O Aðalvinningur: — 16 daga ferð með m/s Gullfoss til Kaupmannahafnar og Leith. Vetrarferð — eða eftir vali: eða eftir vali. Kenwood hrærivél. Saumavél með öllu tilheyrandi. Hringferð til útlanda með m/s Gullfoss ásamt hótelherbergi í Kbh. Húsgögn frjálst val Kr. 7.500.00. Heimilistæki frjálst val Kr. 7.000.00. Grundig útvarpstæki. 18 ferm. Gólfteppi og margt fleira. Enn bætt við vinning á fram- haldsumferð, sem nú er orðin 7 vinningar. Aukaumferð með 5 vinningum. Borðapantanir eftir kl. 1,30. Sími 35936 og 35935. — Ókeypis aðgangur. Bingóið hefst kl. 9. — Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.