Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. julí 1963
MORGVHBLAÐIÐ
15
NÍUNDA söngmót Heklu,
sambands norðlenzkra karla-
kóra, var haldið á Akureyri
og í Austur-Húnavatnssýslu
dagana 7. og 8. júní. Sóttu það
um 300 söngmenn auk söng-
stjóra og undirleikara. Fór
það hið bezta fram í ágsetu
veðri og var bæði þátttakend-
um og áheyrendum til mikill-
ar ánægju.
| 1 Hekla var stofnuð árið 1934
I i og heitir eftir söngfélaginu
Heklu, sem starfaði á Akur-
1 eyri um og eftir síðustu alda-
I mót Undir stjórn Magnúsar
I Einarssonar, organista, og fór
hina frægu söngför til Noregs
I árið 1905, sem vár fyrsta ut-
I anför íslenzks söngflokks.
I Einn maður, Oddur Kristjáns-
| son frá Glæsibæ, sem var með
í þessari merkilegu för, starf-
Norðlenzkir söngmenn í hvamminum ofan við Sigurhæðir á Akureyri. (Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson).
Sðngmdt á Akureyri
sungu þeir 3 lög, sem söng-
stjórarnir skiptust á um að
stjórna á samsöngvum móts-
ins: Heklusöng eftir Áskel
Snorrason, Haf, ó, þú haf, eft-
ir Björgvin Guðmundsson og
þjóðsönginn. Þótti bæði fag-
urt og tilkomumikið að heyra
þessi lög flutt af sameinuðu
•raddmagni svo margra manna.
Eftir samsöngvana hélt allur
söngmannaskarinn út á Ráð-
hústorg og söng þar nokkur
lög í hinu fegursta veðri und-
Söngstjórar þátttökukóranna:
Jónsson, Árni Ingimundarson,
ir heiðum vorhimni. Var það
bæjarbúum, er á hlýddu, eft-
irminnileg ánægjustund.
Laugardaginn 8. júní komu
söngmennirnir svo saman í
Húnaveri kl. 1,30. Var þeim
þar búin hin fegursta veizla
með mikilli rausn af hendi
Karlakórs Bólstaðarhlíðar-
hrepps og kvennanna í
hreppnum. Var þar setið um
stund í góðum fagnaði, nokkr-
ar ræður fluttar og vitanlega
tekið lagið.
Eftir það var haldið til
Blönduóss og haldinn þar sam
söngur kl. 5 við mjög góða
aðsókn og viðtökur. Síðan var
snúið í Húnaver aftur og
sungið þar kl. 8,30. Þar þar
sérstaklega hylltur Jónas
Tryggvason, hið blinda ljóð-
skáld og tónskáld, fyrrverandi
söngstjóri Karlakórs Bólstað-
arhlíðarhrepps, en hann
samdi textann við Heklusöng-
inn og gaf sambandinu. Að
samsöng loknum sleit formað-
ur Heklu, Áskell Jónsson,
þessu fjölmenna og vel heppn
aða söngmóti með stuttri
ræðu.
Mjög var rómað, hve undir-
búningur mótsins var vand-
aður og framkvæmd þess vel
af hendi leyst, en það starf
hvíldi mest á stjórn Heklu og
stjórnum kóranna á þeim stöð
um, þar sem mótið fór fram.
Sérstaklega var því við brugð-
ið, hve mikil stundvísi var
Framhald á bls. 19.
frá vinstri Gestur Hjörleifsson, Sigurður Sigurjónsson, Árni
Jón Tryggvason, séra Örn Friðriksson, Jón Björnsson, Þór-
Stjórn Heklu. Frá vinstri: Jón Tryggvason, Áskell Jóns-
son, formaður, Guðmundur Gunnarsson, Þráinn Þórisson og
Halldór Helgason.
ar enn í Geysi á Akureyri og
hefir tekið þátt í öllum söng-
mótum Heklu til þessa, en hið
fyrsta þeirra var háð árið
1935.
Alls eru 10 kórar í Heklu,
en 9 þeirra tóku þátt í mótinu,
þessir: Karlakór Akureyrar,
söngstjóri Áskell Jónsson;
Karlakór Bólstaðarhliðar-
hrepps, söngstjóri Jón
Tryggvason; Karlakór 'Dal-
víkur, söngstjóri Gestur Hjör-
oddur Jónasson og Áskell Jónsson. (Ljósm. Sv. P.).
Oddur Kristjánsson. Hann
hcfur sungið í kórnum síðan
fyrir aldamót og syngur enn.