Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.07.1963, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 4. julí 1963 IWORCTJIVBL'AÐIÐ 19 Simi 50184. Hœttuleg sambönd Frönsk stórmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 5. VIKA Lúxusbíl linn (La Belle AmericameV Sýnd kl. 7 Símt 50249. Flísin í auga Kölska mmms littige Komedie JBRl KULLE BiBI BNDERSSON Bráðskemmtileg sænsk gaman mynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Biaðaummæli: „Húmorinn er mikill, en al- varan á bak við þó enn meiri. —Þetta er mynd, sem verða mun flestum minnisstæð sem sjá hana“. Sig. Grímsson í Mbl. Sýnd kl. 9. yPAYOGSBÍO Sími 19185. Jean Cjabin BLANKI BARÓNiNN MICHEIIN.E PRESIE (Le Baron de I’Ecluse) Ný frönsk gamanmynd. Jacques Castelot Blanchette Brunoy Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. U ppreisnar- foringinn Spennandi amerísk litmiynd. Leyfð eldri en 14 ára. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Sel Klæðagerð — Verzlun Klapparstíg 40. SKODA 1956 til sölu er 5 manna Skoda ’56. Nýskoðaður og í góðu standi Skipti koma til greina helzt á jeppa. Einnig má ræða greiðslu í skuldabréfum. Uppl. í síma 20380 og eftir kl. 7 17459. Summer Holiday Stórglæsileg söngva- og dans- mynd í litum og Cinema- Scope. Cliff Rirhard Lauri Peters Sýnd kl. 7. Fjaðrir, fjaðrablöð. hijóðkút- ar, púströr o. fl. varanlutir 1 margar gerðir Difreiða Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 16ö. - Simi 24180. — Söngmót Framh. af bls. 15 ríkjandi og hugsað var vel fyrir öllum hlutum í smáatrið um. Mætti ætla, að mót sem þetta, jafn-fjölmennt og það var og náði til manna af svo stóru svæði, reyndist þungt í vöfum, en þess varð aldrei vart, heldur hið gagnstæða. Segja mátti líka, að þátttak- endur legðust allir á eitt um að það færi sem bezt fram og yrði þeim og öðrum til gleði. Á söngmóti þessu mátti sjá nokkurs konar þverskurð af þjóðfélaginu, þar komu sam- an menn af öllum hugsanleg- um stéttum, en jafnvel þessa daga næsta fyrir kosningar minntist enginn á stjórnmál og enginn heyrðist mæla styggðaryrði. Menn kappkost- uðu að vekja ekki máls á neinu, er deilum gæti valdið, heldur sameinuðust í ástund- un listarinnar og fagurra hluta. Er hér gott vitni um hið sameinandi vald söngsins. Stjórn Heklu, sambands norðlenzkra karlakóra, skipa þessir menn: Áskell Jónsson, formaður, Halldór Helgason, féhirðir, Þráinn Þórisson, rit- ari, Jón Tryggvason, Guð- mundur Gunnarsson og Páll H. Jónsson, Sv. P. Uppboð Bifreiðin G-1740 Plymouth fólksbifreið árg. ’46 verður seld á op.'nberu uppboði sem fram fer við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi föstudaginn 12. júlí n.k. kl. 2 síðdegis. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Íslenzk-Ameríska félagið heldur kvöldfagnað fimmtudaginn 4. júlí n.k. í tilefni af þjóðhátíðar- degi B andaríkj anna, að Hótel Sögu (Súlnasalnum), og hefst hann kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Ávarp: Paul D. Buie aðmíráll. 2. Ræða: Jónas Haralz, framkvæmdastjóri. 3. Skemmtiatriði: 1. Farandsöngvararnir (Svala Nielsen, Sigur- veig Hjaltested, Erlingur Vigfússon, Jón Sig- urbjörnsson, Ragnar Björnsson). 2. U. S. Naval hljómsveitin leikur. 3. Dans. Aðgöngumiðar eru seldir í Verzluninni Daniel, Laugavegi 66, sími 1-16-16. Borð- og matarpantanir í síma 20-221 eftir kl. 3 í dag. Kvenblússur Nýkomið mikið úrval af amerískum kvenblússum. Verð trá kr. 75- Qömlu dansarnir kl. 21 póhsca Hljómsveit Guðmundar Finnbjomssonar. Söngvari: Björn Þorgeirsson. SILFURTUIMGLID E. M. sextett og Agnes leika í kvöld Olaumbær Opið í hádegis- og kvöldverði. Dansað á báðum hæðum. Borðapantanir í síma 11777. Tríó Magnúsar Péturssonar Söngkona Sólveig Björnsson leika og skemmta i kvöld. DANSAÐ THi KL. 1 Ferðist í Volkswagen — / ^ Höfum til leigu Volkswagi Ykið! :n og ! sjálf nýjum bíl Land-lnver A Sé bifreiðin tekin á leigu í einn mánuð eða lengri tím LMEM BIFREIÐALEIGAN h.f. ia, þá gefum við 10 — 20% afsb REYKJAVÍK Klapparstíg 40 sími 1-37-76. itt á leigugjaldi. — Leigjum bifreiðir okkar allt niður i 3 tíma. KEFLAVÍK AKRANES J Hringbraut 106 sími 1513. , Suðurgötu 64 sími 170.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.