Morgunblaðið - 21.07.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1963, Blaðsíða 1
24 síður m wuMdbVb 50 árgangur 162. tbl. — Sunnudagur 21. júlí 1963 Prentsmiðja Morímnblaðsins Kirkjuklukkum samhri en vígsluathöfnin hefst KL 10s30 fyrir hádegi í dag hefst vígsla hinnar nýju dóm- kivkju í Skálholti. Áður er» sjálf vígsluathöfnin hefst hefur klukkum kirkjunnar verið samhringt og lúðrar þeyttir. Hefst klukknahringin kl. 9. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjöin Einarsson framkvæmir vígsluna að viðstöddum fulltrúum allra kirknanna á Norðurlöndum, forseta íslands, ríkisstjórn og fjöiiia gesta innlendra og erlendra. Ef veður verður hagstætt er gert ráð fyrir að mikill mannfjöldi víðs- vegar »ð af landinu sæki athöfnina. Forseti íslands og kirkjumálaráðherra munu flytja ávörp og 70-80 prestar munu sækja hátíðina og taka þátt í tveimur guðsþjónustum, sem fara fram í dómkirkjunni í dag. Dagskiá kirkjuvígslunnar og hátíðahaldanna fer hér á eftir í emstökum atriðum. Kl. 9 og 9:30 Klukknahring- ing. Kl. 9:50—10:00 Lúðraþytur úr turni kirkjunnar. KI. 10:00—10:10 Klukkna- hringing. Kl. 10:10—10:20 Lúðraþytur úr turni kirkjunnar. Kl. 10:20—10:30 Klukkna- hringin / Prósessía. Kl. 10:30 Kirkjuvígsla hefst. Sunginn Davíðssálmur og anti fóna úr Þorlákstíðum. Organforleikur: Bach, Prelú dium í Es-dúr. Bæn í kórdyrum. Kór: Sálmur nr. 612: ..<>. maður, hvar er hlífðarskjól" (íslenzk tóngerð). Vígsluræða biskups. Kór: Sálmur nr. 414, „Kirkja vors Guðs". Vígsluvottar lesa ritningar- orð. Biskup vígir kirkjuna — Faðir vor — Blessun. Kór: Sálmur nr. 613, „í þenn an helga Herrans sal" (forn tóngerð). Pistill. Kór: Hallelúja (tónsöngur). Guðspjall. Kór: Sálmur nr. 21, „Vér allir trúum á einn Guð" (tón- gerð Lúthers). Sakramentissöngur og altarisganga Þakkarbæn — Heilagur — Innsetningarorð — Faðir vor. Friðarkveðja — Guðs lamb — Tibi laus salus sit Christe. Lokabæn. Blessun. ngt kl. 9 kl. 10.30 Almennur söngur: Sálmur nr. 232. Organleikur: Páll fsólfsson, Chaconne um stef úr Þorláks- tíðum. Forseti fslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, flytur ávarp. Flutt kveðja frá Norður- löndum. Kirkjumálaráðherra, dr. juris. Bjarni Benediktsson, af- hendir Skálholtsstað. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, flytur þakk- arorð. Þjóðsöngurinn. Organtónleikar: Bach, Fúga í Es-dúr (Þrenningarfúgan). Flytjendur tónlistar: Lúðraþytur: Jón Sigurðs- son, Stefán Þ. Stephensen og Hornakór Selfosskirkju undir stjórn Guðmundar Gilssonar, organleikara. Söngur: Séra Hjalti Guð- mundsson, stúdentar úr guð- fræðideild Háskóla fslands og Skálholtskórinn. Organleikur: dr. Páll fsólfs- son, dómorganleikari. Tónlistarflutningur í umsjá dr. Róberts A. Ottóssonar, söngmálastjóra þjóðkirkjunn- ALMENN MESSA KL. 15 Organforleikur: Böhm, Pre- lúdíum og fúga í C-dúr. Bæn í kórdyrum. Víxlsöngur safnaðar og kórs: Sálmur nr. 203. Heilsan — Víxlsöngvar — Tónbæn. Pistill. Almennur söngur: Sálmur nr. 25. Guðspjall. Kór: Sálmur nr. 21 (tóngerð Lúthers). Prédikun. Kór: Sálmur nr. 596. fylgir blaðinu í dag og er efni hennar sem hér segir: Bls.: 1. f Skalholtskirkju, IjóS eftir Matthias Johannessen. 2. Svipmynd: HaDib Bourgiba. 3. Norsknr sjómaður, smásaga eftir Ethel Mannin. — Sundin sumarblá, ljðð eftir Bichard Beck. 4. „Guðsmaður, sem aldrei gekk eftir sínu", eftir Oscar Clausen. (Prestasögur 9). 5. Sprengjan, sem aldrei sprakk. Misheppnað bókmenntagabb, eftir Sigurð A. Magnússon. — Babb, efUr SAM. 6. Bridge. 7. Lesbók Æskunnar: Elding skreppur i sveitina. 8. Dagur Skálholts, eftir Sigur- björn Einarsson, biskup. 9. Norðmenn læra íslenzku. Fyrsta námskeiðið í islenzku fyrir norska menntaskóla- kennara. 10 Fjaðrafok. 11.------------------------ 12. 150 km. af nýjum bílum, eftir Viggo Steenstrup. 15. Krossgáta. 16. „Amerikanets" 1 Moskvu- sk61a. ÞESSI mynd er úr hinni nýju dómkirkju í Skálholti. Eins og skýrt hefur verið frá hefur I Hörður Bjarnason húsameist- ari ríkisins teiknað kirkjuna, en fjöldi manns nefur starfað að byggingu hennar frá því að hornsteinn hennar var l?gður sumarið 1956. Þúsundir manna munu í dag skoða hina veg- legu Skálholtskirkju. — Ljósm. MM. Sv. Þ. i Sakramentissöngur og a Itarisganga Almennur söngur: Sálmur nr. 603. Heilsan — Tónbæn — Víxl- söngur — Blessun. Almennur söngur: Sálmur nr. 26. Organeftirleikur: Bach, Fantasía í G-dúr. Organleikur: Guðmundur Gilsson, organleikari við Sel- fosskirkju. Lúðraþytur: Jón Sigurðsson og Stefán Þ. Stephensen. Söngur: Séra Hjalti Guð- mundsson, stúdentar úr guð- fræðideild Háskóla fslands og Skálholtskórinn. Tónlistarflutningur í um- sjá dr. Róberts A. Ottóssonar, söngmálastjóra þjóðkirkjunn- Margir erlendir blaðamenn við vígsluna FJÖLMARGIR erlendir áílaða- rr.enn, sjónvarpsmenn og kvik- myndatökumenn verða viðstadd- ir vígslu Skálholtskirkju, I óst- og símamálastjórnin hefur m.a. komið upp telex sam- b&ndi frá Skálholti og geta blaða mennirnir því sent fréttir sínar þaðan beint inn á ritstjórnar- skrifstofur sínar í hinum ýmsu borgum nágrannalandanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.