Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
■Þriðjudagur 27. ágúst 1963
aigr. MbL, merkt: „5400“.
Til sölu
Karlmannshjól til sölu —
ódýrt og drengjaíót, stærð
13—14 ára, lítið notuð. Til
sýnis eftir kl. 6 á Asvalla-
götu 7, kjallara.
Yfir 20 tegundir
skrautfiska og gróður til
sölu að Bólstaöahlið 15,
kjallara. Sími 3 304.
Aímaelissýning j\linu
Til þes að koma í veg fyr-
ir misskilmng skal það tekið
fram, að það er Félag ís-
lenzkra myndlistarmanna,
sem gengst fyrir yfirlitssýn-
ingu á verkum Nínu Tryggva-
dóttur listmálara. Sýningin
verður eins og áður var sagt
opnuð n.k. föstudag, og verð-
ur í Listamannaskálanum.
!
Permanent litanir ■
geislapermanent, — gufu £
permanent og kalt perma
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18 A Sími 14i46.
Óska eftir að taka á leigti
herbergi fyrir einhleypan
mann, helzt í Austurbæn-
um. Uppl. í síma 12724.
Stúdína
óskar eftir aukavinnu. Er
vön vélrit—. -0)uv .rs kon-
ar skiftofustörfuim. Tilboð
sendist á afgr. Mbl., merkt:
„Vélritun — 5118“.
Skrautfiskar
Yfir 20 teg. skrauttfiskar og
margar teg. gróðurs til
sölu. Bólstaðarhlíð 15,
Bóltaðarhliið 15, kj al’ara,
Simi 17604.
Oska eftir
notuðum oKukyndingar-
tækjum og katli. Stærð
2%—3 ferm. Upplýsingar
í síma 32824.
Stangaveiðimenn
Ánamaðkar seldir á Aust-
urgötu 8. Sími 2138, Kefla-
ví'k.
Tveggja herbergja
íbúð óskast til leigu í
Vesturbænum. Upplýsing-
ar i síma 11778.
Klinik stúlka
og tannsmíðanemi óskast '
tannlækningastofu 1. sept.
Tilboð, merkt: „339 —
5399“, sendist áfgr. blaðs-
ins fyrir 30. þ m.
Tæknifræðingur
Véltæknifræðingur óskar
eftir atvinnu. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir næstu mán-
aðamót, merk: „5120“.
íbúð til leigu
í Hafnarfirði, 2 herb. og
eldhús, fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar Melholii 6,
miðhæð, HatfnarfirðL
Glæsileg endaíbúð
’'' ferm er th x í blokk
við Alfheima. Uppl. í síma
36056.
Ræktunarsambönd
— Jarðýtueigendur
Til sölu er litið .ð plóg-
herfi (Pló-Rom) tvöfalt 20
disika 20". — Uppl. í síma
32370.
Húsasmið
vantar 2ja—3ja herb. íbúð
frá 1. okt. Tilboð sendist í
Komi til mín, allir þór, sem erfiðið
og þunga eru hlaðnir, og ég mun
veita yður hvíld. (Matt. 11,28).
í dag er þriðjudagur 27. ágúst.
239. dagur ársins.
Flæði er kl. 11.46.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 24.—31. ágúst er í Ingólfs
Apóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði vik-
una 24—31. ágúst er .Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Arnbjörn Ólafson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — Sími 1-50-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema íaugardaga.
Kópavogsapótek « opið alla
virka daga kl. 9,15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 >augardaga frá
ki. 9-4 og helgidaga frá U. 1-4.
Orð iífsins svara í síma 10000.
FKÉTTASIMAR MBL.
— eftir tokun —
Eriendar fréttir; 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
(REIIIR
Kvenskátaskólinn Úlfjótsvatni. Telp-
urnar koma að Skátaheimilinu,
Snorrabraut, Reykjavík, kl 4 í dag.
Bandalag íslenzkra skáta
Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í
skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst
frá Bifreiðastöð Islands. Upplýsingar
í símum 3782, 14442 og 32-152.
SUMARDVALARBÖRN Reykjavík-
urdeildar Rauða Krossins koma i
bæinn þriðjudaginn 27. ágúst. Börn
frá Laugarási kl. 11:30 og frá Silunga-
polli kl. 2:30.
Húsmæðráfélag Reykjavíkur fer 1
skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst
frá Bifreiðastöð Islands. Upplýsing-
ar í símum 37782, 14442 o% 32452.
Minningarkort um Mikiaholtskirkju
fást hjá Krislinu Gestsdóttur. N
Minningarspjóid Hateigskirkju eru
afgreidd hjá Agústu Johannsdottur,
Flókagöiu 35, Aslaugu Sveinsdóltur,
Barmahlíð 28, Grou Guðjonsdóttur,
Stangarholti 8, Guðrúnu Karisdottur,
Stigahlið 4, Sigríði Benonýsdóttur,
Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bokaoúð-
inm Hlíðar, Mikiabraut 68
Fríkirkjan. Minmngarspjöld Frí-
kirkjusafnaðanns eru seid a eftirtöld-
uir stöðum: Verzlunmni Faco, Lauga-
vegi 37. Verzlun Eigils Jacobsen,
Austurstræti 9.
Hafskip h.f.: Laxá sr á leið til
Kristiansand, Rangá er 1 Gdynia.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Cam
den„ Langjökull er á >eið til Vent-
spils, Vatnajökull fer 1 dag til Ham-
borgar.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið
til Reykjavíkur, ArnarfeJl er vænt-
anlegt til Raufarhafnar i nótt, Jök-
ulfell er á leið til Reyðjarfjarðar,
Dísarfell er í Helsingfors, Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa, Helga-
fell væntanlegt til Arkangel í dag,
Hamrafell væntanlegt til Batumi í
dag, Stapafell fer í kvöid til Aust-
fjarða.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Leningrad, Askja er í Riga.
Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er vænt-
anlegur frá Hamborg, Kaupmanna-
hvort hægt sé að geyma nokkuð í skrafskjóðum.
höfn og Oslo kl. 21.00. Fer til NY kl.
22.30, Þorfinnur karlsefm er væntan-
legur frá London og Glasgow kl. 23.00.
Fer til NY kl. 00.30. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Luxemborg kl.
24.00. Fer til NY kl. 01.30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla kem-
ur til Reykjavíkur í fyrramálið frá
Norðurlöndum, Esja fer frá Reykja-
vik í dag vestur um land í hring-
ferð, Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Re>kjavíkur,
Þyrill er á leið til Seyðisfjarðar,
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum,
Herðubreið fer frá Reykjavík á morg
un austur um land í hringferð, Bald-
ur er í Reykjavík.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss er á leið til Ólafsfjarðar, Brúar-
foss fer frá NY á morgun. Dettifoss
er á leið til Dublin, Fjallfoss er 1
Gautaborg, Goðafoss er i Reykjavík,
Gullfoss er á leið til Leith og Kaup-
mannahafnar, Lagarfoss er á leið til
Stykkishólms og Faxaflóahafna, Mána
foss er í Reykjavík, Reykjafoss fer
frá Hull til Rotterdam, Selfoss er Norr
köping, Tröllafoss er á lei? til Isa-
fjarðar, Tungufoss kemur til Reykja-
víkur í dag.
Til Akureyrar kemur I dag
þýzka skólaseglsKipið Gorch
Fock, sem kom í heimsókn til
Reykjavíkur fyrir tveim ár-
um, og var þá almenningi til
sýnis. Rétt fimm er eru nú
liðin síðan Gorch Fock hljóp
af stokkunum í Hamborg, en
nafn sitt hlaut það eftir lág-
þýzku skáídi, sem starfaði í
þýzka sjóhernum og fórst í
orrustu í Norðursjónum 1916.
Gorch Fock er búin 23 segl-
um og hefur hjalparvél, $em
hún getur beitt ef hana skort
ir byr. Áhöfnin er nærri 250
manns. Skipið verður á Akur-
eyri til 31 ágúst.
Sjötugur er í dag Georg Jón-
asson frá ísafirði. Hann verður
í dag staddur að HofteigJ 16.
Kjartan Einarsson, bóndi í Þór-
isholti í Mýrdal er sjötugur í
dag.
Þann 18. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband af ^era Gunnari
Árnasyni, ungfrú Guðrún Lárus-
dóttir, kennari, og Öskar Ingi-
marsson (Óskarssonar, grasafræð
ings). Heimili ungu hjónanna
verður fyrst um sinn að Lang-
holtsvegi 3.
IU&VM,
—
o.
o*
C50
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guörún Björns-
dóttir, Kjartansgötu 2 og Haf-
steinn Hjaltason, Bræðraborgar-
stig 23 a.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ólöf Óskarsdóttir,
verzlunarmær, og Haraldur Gísla
son, bæði frá Vestmannaeyjum.
Nýlega opinberuðu trúlofuu
sína ungfrú Jórunn Magnúsdótt-
ir (Danielssonar), Sogavegi, 92 I
Reykjavík, og Stefán H. Stefáns-
son (A. Pálsonar), Stigahlíð 4.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Lilja Ólafsdóttir,
Laugaveg 45 í Reykjavík, og
Ragnar Þór Ólafson, þjónn, Álf-
hólsveg 60 í Kópavogi.
S.l. föstudag voru gefin sam-
an í hjónaband af sr. Jóni Auð-
uns, Anna Lovísa Kolbeinsdóttir
(Finnssonar, hafnsögumanns) og
Jóhannes Johannessen, stúd. jur,
(Haralds Johannessen, aðalgjald-
kera). Heimili ungu hjónanna
verður að Vesturgötu 41.
Laugardaginn 24. þ.m. opin-
beruðu trúlofun sína Brigitte
Patt, gluggaskreytingastúlka,
Reynimel 50, og Petur Bergholt
Lúthersson, nemandi í húsgagna
arkítektur, Grenimei 20.
Er óhæit aó skera á?
(tarantel press)