Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. ágúst 1963 Harður árekstur í Mosfellssveit jAtUST fyrir tniðnætti aðfara- fcótt mánuda&s varð geysiharður irekstur milll Skoda-bifreiðar Fatnaður sá, er keyptur var fyrir peningana, sem stolið var hjá Kveldúlfi. föt og greiddi gamla skuld, alls liðlega 9,000 krónur, og eydi síðan því sem eftir var. Af hinum örláta vini hans er það að segja að hann fór * út með karli og konu um kvöldið, greiddi dýrar veit- RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur haft hendur í hári manns þess, er í s.L viku stal um 40 þúsund krónum úr peningakassa á skrifstofu Kveldúlfs í Reykjavík. Er hér um að ræða gamlan kunningja lögreglunnar, nýnáðaðan af Litla-Hrauni vegna Skálholts hátíðarinnar. Komst upp um þjófinn vegna flottræfilshátt- ar hans, en hann hafði fatað upp kunningja sína, boðið mönnum í flugferð um ná- grenni Reykjavikur og loks á dansleik austur fyrir Fjall og var gnægð drykkjar með í þeirri för. Nánari atvik voru þau að um þrjúleytið á laugardag barst rannsóknarlögreglunni vitneskja um að maður einn, sem henni er kunnur frá fornu fari, hefði talsverð jár- ráð, og hefði m.a. keypt sér ný föt og leigt sér flugvél á Reykjavíkurflugvelli á föstu- dagskvöld. Kostaði flugferðin 1500 krónur í Piper Apache- flugvél flugskólans Þyts. Rannsóknarlögreglan fékk staðfest að hér væri um rétt- ar upplýsingar að ræða, og var þá lýst eftir umræddum manni. Kveldúlfsþjdfur- inn handtekinn Hélt sig ríkmannlega, bauð í flugferðir og fataði félaga sína Um 11 leytið á laugardags kvöld hringdu lögreglumenn sem voru við löggæzlu í Ara- tungu, til Reykjavíkur og til- kynntu að þeir hefðu handtek ið hinn eftirlýsta mann. Var hann þá með 770 krónur á sér. Rannsóknarlögreglumenn fóru þegar austur, sóttu mann inn og færðu til Reykjavíkur. f í fyrradag viðurkenndi hann C að vera valdur að þjófnaðin- t um í Kveldúifi og greindi frá % aðdragandanum. Maður þessi hafði verið á togara hjá Kveldúlfi, en var hættur og hafði fengið upp- gjör sitt að öðru leyti en því, að hann átti enn hjá fyrirtæk- inu sparimerki. Kvaðst hann hafa farið á skrifstofuna til þess að athuga hvort hann gæti ekki fengið merkin. Er maðurin kom á gjald- keraskrifstofuna reyndist hún ólæst og enginn maður inni. Segist maðurinn þá hafa sezt niður inni á skrifstofunni og beðið en að sér hafi leiðst biðin og hafi hann þá staðið upp. Sá hann þá hvar peninga kassi stóð fyrir innan af- greiðsluborðið og stóð lykill L Vatt maðurinn sér þá inn fyr- ir og leit í kassann. Var þar allmikið fé og tók hann það alt og fór. Skömmu síðar hitti þjófur- inn kunningja sinn. Fannst honum hann svo klæddur að ekki hæfði heldri manni. Bauð hann kunningjanum heim, til- kynnti honum að sér hefði tæmst arfur eftir móður sína, gaf honum 11.000 krónur og skipaði honum að klæða sig upp. Keypti kunninginn sér — Ofnotkun fúkalyfja Framh. af bls. 1 hugsanlegt, að lyfið breytti eðli kjarnasýrunnar með þeim afleið- ingum, að fruman þroskaðist ekki eðlilega. — ★ — Morgunblaðið átti í gær símtal \rið Arinbjörn Kolbeinsson, for- mann Læknafélags Reykjavíkur, sem er sérfræðingur í sýklafræði, og innti hann eftir nánari upplýs- ingum um mál þetta. Arinbjörn sagði, að auk þess sem Tetracyclinsamböndin hefðu verið mikið notuð sem lyf, hefðu þau verið notuð með góðum ár- angri í landbúnaði til þess m.a. að örva vöxt ungra dýra, til dæmis í Bandaríkjunum. Sú verk un væri þó í rauninni óbein —- þannig, að lyfin hindruðu vöxt smárra lífvera í þörmum dýr- anna, sem annars gætu staðið þeim fyrir þrifum. Hinsvegar taldi hann, að ekki hefði fyrr komið fram vísbending um, að þau hefðu hamlandi verk- anir á vöxt manna og æðri dýra. Arinbjörn taldi ólíklegt, að þessar nýju uppgötvanir mundu á nokkurn hátt rýra gildi þessara efna, sem lyfja, gegn sýklasjúkdómum hjá mönnum. Enda væri læknum Ijóst, að hér væri um mikil- virk lyf að ræða, sem nota bæri með gát og að sjálfsögðu aðeins, í þeim sérstöku tilfell- um, þar sem bau eiga við. „Ég tel ósennilegt", sagði Arinbjörn að lókum, „að Tetra- cycline-samböndin geti valdið vaxtartruflnum hjá mönnum, þar ingar og vín og hélt sig vel og ríkmannlega. Á laugardagsmorguninn hitt ust þeir þrír, þjófurinn, kunn inginn í nýju fötunum og mað ur sá, sem hann bauð út kvöld ið áður, og var ákveðið að fara í yfirreið um sveitir Suð- urlands. Fengu þeir sér leigu- bíla og óku um borgina; keyptu m.a. kassa (12 flöskur) af brennivíni og nokkra brúsa af Genever í leiðangrinum. Brátt kom þar að, að í tal barst að óhæfa væri að fara í sveitina í svo fínum fötum og nýkeyptum. Var þá keypt- ur vinnuklæðnaður á mann- skapinn, og greiddi erfinginn, fínt skal það vera. Síðan var haldið austur fyr- ir Fjall, á Eyrarbakka og Sel- foss, þar sem maðurin bauð vinum sínum til kvöldverðar. Síðar um kvöldið var hald- ið í Aratungu á dansieik, og þar lauk hinum mikla fagn- aði með því að höfðinginn var handtekinn og færður til Reykjavíkur. Mestu af þýfinu hafði hann eytt, enda maður örlátur. sem þau eru yfirleitt notuð í stuttan tíma í senn. En varðandi penicillín og súlfalyf, þá hefur fengizt svo mikil reynsla af þeim lyfjum eftir langvarandi notkun þeirra gegn sjúkdómum, m.a. hjá börnum, að teljast verður afar ó- líklegt, að þau geti valdið vaxtar- truflunum“. og jeppa á Veslurlandsvegi, rétt fyrir ofan Grafarholt hjá veginum að Engi og Reynisvatni. Sex manns voru i bílnum, og slasaðist fólkið meira og minna. Jeppinn, sem er úr Kópavogi, var á leið vestur, en bíllinn á leið til Reykjavíkur. Þar sem áreksturinn varð, er vegurinn beinn og breiður, og var ekki fullrannsakað í gær, hvað olli hohpm, Skoda-bíllinn var ný- kominn úr beygju, sem er á veginum, en jeppinn var ekki enn kominn að henni. Árekstur- inn varð mjög harður, svo að Skoda-bíllinn fór heila veltu og kom niður á hjólin aftur. Báðir bílarnir skemmdust mjög mikið. I Skoda-bílnum voru ökumað- urinn, Oddur Jíelgasón, Álfheim- um 68, Jónatan Jónsson og Ragna Jónsdóttir, Laugarásvegi 13, og Árni Guðjónsson, Sól- vallagötu 41. í jeppanum voru bræðurnir Ásgeir og Reynir Hólm, Álfhólsvegi 61 í Kópavogi, og meiddist sá síðarnefndi tals- vert, skarst í andliti. Var hann fluttur í Landsspítalann. Hitt fólkið fékk að fara heim, eftir að gert hafði verið að sárum þess í Slysavarðstofunni, nema Ragna Jónsdóttir, sem beinbrotn aði og lá enn í Borgarsjúkrahús- inu í gær. Samið við kjöt- iðnaðarmenn FYRIR helgi tókust samning- ar milli kjötiðnaðarmanna og at- vinnurekenda. Fá þeir sams kon ar kauphækkun og aðrir iðnað- armenn hafa þegar fengið. Skodabifreiðin og jeppinn eftir áreksturinn. — Sjá ennfremur mynd á forsíðu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). Valt heila veltu Á þriðja tímanum aðfaranótt sunnudags valt fólksbíll út af Biskupstungnavegi. Var hann á leið til Reykjavíkur. Á eftir hon- um ók áætlunarbíll, sem lá mik- ið á, og flautaði bílstjóri hans ákaft. Vegurinn er þarna þröng- ur, og ætlaði bílstjórinn á fyrra bílnum að leita út á næsta út- skot. Var hann kominn utar- lega á vegbrúnina, þegar kantur- inn, sem er allhár, lét undan. Valt bíllinn heila veltu oig er mjöig skemmdur. Hins vegar meiddist fólkið ekki, svo heitið geti. Skipað 1 gerðar- dóm HÆSTIRÉTTUR hefur nú skip- að í gerðardóm þann, sem á- kveða skal kjör þeirra verk- fræðínga, er starfa hjá öðrum aðiljum en ríkinu, skv. bráða- birgðalögunum um lausn kja^a- deilunnar við verkfræðingana, Formaður gerðardómsins er Ein- ar Arnalds, borgardómari, en aðrir í dóminum eru Björn Steffensen, endurskoðandi, oig Arni Vilhjáknsson, prófessor. 100 árekstrum fleira nú en í fyrra UMFERÐARDEID rannsóknar- lögreglunnar tjáði Morgunblað- inu í gær, að nú væru skráðir hjá henni 160 árekstrum fieira en á sama tíma í fyrra. Tónlistarstjórar allra ríkisútvarpanna á Norðurlöndum halda um þessar mundir sameiginlegan fund hér í Reykjavík. Hófst fundur þeirra í gær í húsakynnum Ríkisútvarpsins við Skúlagötn og mun standa í 3 daga. Rætt verður um norræna samninga um músikmál og þá fyrst og fremst á sviði útvarpsins. — Myndin hér að ofan er af hinum fimm tónlistarstjórum útvarpsstöðvanna á Norðurlöndum. Á henni eru talið frá vinstri: Árni Kristjánsson, Island, Magnus Enhörning, Sví- þjoð, Vagn KappeX, Uanmörk, Kristian Lange, Noregur, Kai Maasalo. Finnland. (Ljósm. Mlbl. Sv. Þ.),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.