Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 27. ágúst 1963 MORGUNBLAÐID t 5 Leiðrétting Bjarni Guðmundsson, ritstj. Hreppamannsins, kom fyrirj skömmu á ritstjórn Morgun- blaðsins, til þess að leiðrétta: þann misskilning, sem fram kom í viðtali við hann á Skál holtshátíðinni, að hann væri andvígur ráðskonum. Misskiln ingurinn var þannig til orð-i inn, að fréttamaður blaðsinsi rakst á eitt ljóð i Hreppamann inum, sem virtist bera merki þessa. Bjarni segir, að ljóðið fjalli um efni gamanleiks, sem sýndur hafi verið í Hreppi um. Fer leiðréttmg Bjarna' hér á eftir: [ Ég dsemi lýsti úr dönskum leik — W Drottinn verndi mig fyrir Íreyk og öllum illum villum. Á óðalið vantar óðalsfrú með orku góða og rétta trú þá harpingju vér hyllum og hugsum þá um betra bú. Ráðskonur ég reikna með að reyna af bezta tagi. Ég hræðist ekki fylgiféð ef frúin er í lagi: Kristin, göfug, kát og góð, kann að heyra og læra ljóð og laghent að laga bæinn. Söfnin ' ÁRBÆJÁRSAFN er opið daglega ki 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl. fi—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. UISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið ella virka daga frá 13—19 nema laug- erdaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74 cr opið alla daga 1 júli og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. HSTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega ki. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Haga- torgi 1 er opið alla virka tíaga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK- XJRBORGAR, simi 12308. Aðaísafmð, Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Utilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið Hofsvahagötu 16 opið 6.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga aema laugar- \ MENN 06 != mLEFN!= í danska dagblaðinu Aarhus stiftstidende er nýlega sagt frá tilraunum, sem íslenzki lækn- irinn við sjúkrahúsið í Árós- um hefur framkvæmt með þeim árangri að á sjúkrahús- inu er nú mögulegt að flytja nýra milli sjúkhnga. Fyrir þessar og fleiri til- raumr sínar hlaut Hans Svane fyrir skömmu heiðursverð- laun úr dönskum sjóði að upp hæð 5000 krónur danskar. 'ISLAND í AUGUM FERDAMANNS ■ Nei, það var Kólumbus!!! Ástríðan er manna mörg og melri en ætti að vera. Því er stundum bágt um björg og basl úr vöndu að skera. Ástríða er heimsins hætt, sem holdið mannlegt ertir. Of seint stundum að er gætt, þá eldurinn heyið snertir. Ástríðan til ölsins má, undir hverri þreyjum,\ lítilvæga lækning fá í leik hjá fríðum meyjum. Ástríða er ekki góð allt að vilja reyna. Má það svíkja menn og fljóð. Man ég dæmi sveina. Ástríða er inni hér ein að mínum vilja. Hver á nú að hjálpa mér hana við að skilja? Áheit og gjafir Áheit til Strandakirkju: X+Y 50; BV 300; SM 100; OR 50: Bah 2000; NN 75; ÞJ 50; ÓG 50; HH 14; Ingi- björg 100; NN 100; IE 10; Dóra 50; t>G 20; At> 25; PA 1000; GA 50; gamalt áheit 100; frá þakklátri 80, AB 200; SJ 100; MP 100. + Genaið + 22. áfgúst 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund 120.28 120,58 1 BandaríkjadoHar . 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39.80 39,91 100 danskar krónur .... . 620,95 622,55 100 Norsk krónur . 600,68 602,22 100 sænkar kr 828,47 830,62 i<r Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.189,54 1.192,60 100 Belgískir fr. ....... .... 86,16 86.38 100 Pesetar 71,60 71,80 Góður samstarfsmaður. * a Austfjörðum Á Seybisfirði Umboðsmaður Morgunblaðs ’ íns á Seyðisfirði er Sigurður [ Pétursson, bílaviðgerðarmað- | ur, Austurvegi 34 og hjá hon- l um er blaðið líka í lausasölu, [ svo og í veitingastofunni Bar- I inn. Á Egilssföbum 'tMBQBSMAÐUR Morgun- ) blaðsins í Egilsstaðakauptúni | er Ari Björnsson kaupmaður. I Xil hans snúa þeir sér er óska að gerast áskrifendur að Morg ) unblaðinu. Staðir þeir sem | blaðið er í lausasölu á vegna i gesta og gangandi eru: Benzín afgreiðsla BP, farþegaaf- ) greiðslan á flugvellinum, veit- | ingastofan ÁSBYRGI og sölu- | skáli Kaupfélags Iléraðsbúa. \Á Eskifirði j BÓKSALAN á Eskifirði hefur ( I með höndum umboðsmennsku fyrir Morgunblaðið þar í bæn | I um. Þangað skulu þeir snúa ) sér er óska að gerast áskrif- Lendur að Morgunblaðinu. — í I lausasölu er blaðið í söluturn- i ) inum gengt bóksölunni. )Á Fáskrúðsfir&i íFRÚ Þórunn Pálsdóttir í Efri J Haga á Fáskrúðsfirði hefur Imeð höndum umboðsmennsku ) fyrir Morgunblaðið í kauptún íinu. Til hennar geta þeir snú- ?ið sér er óska að gerast fastir J kaupendur að Morgunblaðinu, )til langs eða skamms tíma. — t Einnig fæst það í lausasölu i [ búð Björgvins Þorsteinssonar, / Neskaupstað f Neskaupstað eru aðalum- boðsmenn Morgunblaðsins) Verzlun Björns Björnssonar I og Ólafur Jónsson Ásgarði 4. i Til þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrifendur' að blaðinu. í verzlun Björns I er blaðið selt í lausasölu svo | og í hótel Matborg og í sölu- turninum við Egilsbraut og á Shell-stöðinni við Hafnar-1 Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu mína að Snekkjuvogi 17. Gunnar Skaftason. Herbergi Herbergi óskast fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. í síma 13547 á daginn og 19993 á kvöldin. !i íbúð óskast 3—4 herb. íbúð 'skast til leigu. Örugg greiðsla. Er- rwn tvö, róleg. Sími 22121. 60 fermetra verzlunarhúsnæ"' til leigu að Tjarnargötu 20, Kefla- vík. Uppl. hjá Karli Jóns- syni á staðnum, sími 1353. Keflavík Kona óskast til ræstinga í Nýja bíói. Uppl. í síma 2012 Óska eftir ráðskonu strax á fámennt heimili í Holtunum. Mætti vera með barn. Upplýsing- ar í síma 9, Selásstöð, Reykj avík. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi. Upplýsing- ar í síma 16414 eftir kl. 7. Bifvélavirki óskar eftir 3—’ herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 50617. Ibúð óskast 2 herbergi og eldhús. Tvö fullorðin. Eggert Ólafsson, Mávahlíð 29 — sími 23345. Herbergi óskast fyrir 2 nemenöur í Mat- sveinaskólanum, helzt í Hlíðunum eða nágrenni Sjómannaskólans. Uppl. í síma 11772. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Vest- ur-Skaftafell?s;' Þrennt fullorðið í keimili, sími og rafmagn, sér herbergi. Má hafa með sér barn. Upþl. í siima 22966. Ungur piltur tæplega 18 ára, rneð ágætt gagnfræðapróf, óskar eft.ir starfi. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,r Nokkrir modelkjólar til sölu í Hátúni 6, 5. hæð. No 26. E. .il sý nis frá kl. 1—4 daglega. Til kaups óskast éo—70 ferm hús til 'flutn- ings, helzt £ Kópavogi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. sept., merkt: „ol24“. Hafnarfjörður Kona óskast til að gæta barna fimm daga vikunn- ar, frá kl. 2—6. Upplýsing- ar í síma 50943 eða að Öldutúni 5. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa t Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Maður eða sfúlka óskast fyrir ferðaskrifstofu nú þegar eða fyrir 1. október. Góð enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „1980“ fyrir 4. sept. n.k. íbúðir í smíðum Til sölu eru 3 og 5 herb. íbúðarhæðir á einum bezta stað í Austurborginni. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér hitaveita fyrir hvora íbúð. Bílskúr getur fylgt 5 herb. íbúðinni. 4 herb. jarðhæðir við Holtsgötu .Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér hitaveita. • Lúxus einbýlishús á 1 hæð upp með Vífilsstaða- afleggjara í Garðarhreppi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 6 herb. endaíbúð í sambýlishúsi í Vesturbænum. Sér hitaveita. Selst tilbúin undir tréverk. og málningu. Raðhús við Álftamýri. Selst fokhelt. Bílskúr. Teikningat og nánari uppl .á skrifstofunnL SKIPA- og FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.