Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID Þriðjudagur 27. ágúst 1963 darskýrslan ÁGÆTT veiðiveður var á austur- miðunum s.l. viku og reitingsafli á þeim slóðum. Vikuaflinn var 116.743 mál og tunnur, en var 236.304 mál og tunnur sömu viku í fyrra. Heildaraflinn í vikulok- in var 1. 047. 528 mál og tunnur, en var 1.920.462 mál og tuijnur í lok sömu viku í fyrra. Aflinn hefur venð hagnýttur þannig: í salt 411001 upsöltuð tunna, í fyrra 338568. í frystingu 28029 uppmældar tunnur, í fyrra 35927. í bræðslu 508498 mál, í fyrra 1.545967. Vitað er um 224 skip, sem fengið hafa einhvern afla og af þeim hafa 212 skip aflað 1000 mál og tunnur og þar yfir og fylgir hér með skrá yfir þau skip. Allmörg skip eru nú hætt veið- um á austurmiðum stunda sum þeirra nú veiðar á miðum við Suður- og Vesturland. Mál og tunnur Ágúst Guðmundsson, Vogum 1927 Akraborg, 11214 Akurey, Höfn, Hornafirði 6261 Andri, Bíldudal 1208 Anna, Siglufirði 8876 Arnarnes, Hafnarfirði 4321 Arnfirðingur, Reykjavík 3922 Árni Geir, KeflSvík 8205 Árni Magnússon, Sandgerði 10377 Árni Þorkelsson, Keflavík 2071 Arnkell, Rifi 3142 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 3362 Ársæll Sigurðsson II, Hafnarfirði 5451 Ásbjörn, Reykjavík 1356 Asgeir, Reykjavík 2301 Ásgeir Torfason, Flateyri 1807 Áskell, Grenivík 7469 Ásúlfu'r, ísafirði 3639 Auðunn, Hafnarfirði 6759 Baldur, Dalvík 6671 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 6845 Bára, Keflavík 10039 Bergvík, Keflavík 5363 Bjarmi, Dalvík 9249 Björg, Neskaupstað 6786 Björg, Eskifirði 6748 Björgúlfur, Dalvík 9356 Björgvin, Dalvík 6702 Björn Jónsson, Reykjavík 3818 Bragi, Breiðdalsvík 4451 Búðafell, Búðum, Fáskrúðsfirði 5898 Dalaröst, Neskaupstað 6056 Dofri, Patreksfirði 5862 Dóra, Hafnarfirði 1961 Draupnir, Suðureyri, Súgandaf. 4187 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 8991 Einus Eskifirði 3955 Eldborg, Hafnarfirði 10307 Eldey, Kaflavík 5566 Engey, Reykjavík 9095 Erlirjgur III, Vestmannaeyjum 2161 Fagriklettur, Hafnarfirði 4142 Fákur, Hafnarfirði 2001 Faxaborg, Hafnarfirði 5702 Fiskaskagi, Akranesi 3454 Fram, Hafnarfirði 6632 Framnes, Þingeyri • 5925 Freyfaxi, Keflavík ' 5992 Freyja, Garði 4970 Freyja, Suðureyri, Súgandafirði 1966 Friðbert Guðmundss., Surðureyri 1438 Fróðaklettur, * Hafnarfirði 1883 Garðar, Garðahreppi 9458 Garðar, Rauðuvík 3019 Gísli lóðs, Hafnarfirði 2148 Gissur hvíti, Höfn, Hornafirði 5673 Gjafar, Vestmapnaeyjum 8355 Glófaxi, Neskaupstað 4024 Gnýfari, Grafarnesi 6509 Grótta, Reykjavík 17644 Guðbjartur Kristjáns, ísafirði 3867 Guðbjörg, Jisafirði 6336 Guðbjörg, Olafsfirði 6933 Guðfinnur, Keflavík — 4256 Guðmundur Péturs, Bolungarvík 8339 Guðmundur Þórðarson, Kvík 18104 Guðný, Isafirði 1630 Guðrún Jónsdó.ttir, ísaiirði 7703 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 10692 Gullborg, Vestmannaeyjum 1104 Gullfaxi, Neskaupstað 9195 Gullver, Seyðisfirði 11878 Gunnar, Reyðarfirði 12091 Gunnhildur, Isafirði 3882 GunnvÖr, Isafirði 1158 Gylfi II, Rauðuvík 3280 Hafrún, Bolungarvík 9102 Hafrún, Neskaupstað 6541 Hafþór, Reykjavík 6979 Hafþór, Neskaupstað 2966 Halkion, Vestmannaeyjum 8033 Haldór Jónsson, Ólafsvík 14913 Hamar, Rifi 1399 Hamravík, Keflavík 9992 Hannes Hafstein, Dalvík 13260 Haraldur, Akranesi 7244 Hannes lóðs, Reykjavík 1165 Hávarður, Suðureyri, Súgar.daf. 3687 Heiðrún, Bolungarvík 3946 Heimaskagi, Akranesi 1445 Heimir, Keflavík 3322 Helga, Reykjavík 8703 Helga Björg, Höfðakaupstað 8556 Helgi Flóventsson, Húsavík 13763 Helgi Helgason, Vestm.eyjum 11895 Hilmir, K^flavík 2902 Héðinn, Húsavík ^ 15224 Hilmir II, Keflavík 2646 Hoffell, Búðum, Fáskrúðsfirði 11472 Hólmahes, Eskifirði 2625 Hrafn Sveinbjarnarson, Crinda. 2309 Hrafn Sveinbjarnars. II, Grinda. 3418 Hringur, Siglufirði 1972 Hringver, Vestmannaeyjum 4438 Hrönn II, Sandgerði 3240 Huginn, Vestmannaeyjum 4878 Hugrún, Bolungarvík 3039 Húni, Höfðakaupstað * 2484 Húni II, Höfðakaupstað 4133 Höfrungur, Akranesi 6483 Hvanney, Hófn, Hornafirði 2330 Höfrungur II, Akranesi 6772 Ingiber Ólafsson, Keflavík - 5026 Jón Finnsson, Garði 12538 Jón Garðar, Garði 15084 Jón Guðmundsson, Keflavík 7233 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 6245 Jón Jónsson, Ólafsvík 6385 Jón 2T Stapa, Ólafsvík 7707 Jón Oddsson, Sandgerði 5880 Jónas Jónasson," Eskifirði 3256 Jökull, Ölafsvík 3647 Kambaröst, Stöðvarfirði 5955 Kópur, Keflavík 9831 Keilir, Akranesi, 3635 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2463 Leifur Eiríksson, Reykjavík 4845 Ljósafell, Búðum, Fáskrúðsfirði 3894 Loftur Baldvinsson, DaJvík 1780 Lómur, Keflavík 9578 Mánatindur, Djúpavogi 10588 Máni, Grindavík 1652 Manni, Keflavík 5165 Margrét, Siglufirði 10441 Marz, Vestmannaeyjum 4655 Mímir, Hnífsdal 5357 Mummi, Flateyri 5227 Mummi II, Garði 5755 Muninn, Sandgerði 2162 Nátfari, Húsavík 5707 Oddgeir, Grenivík ' 12308 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 2056 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 7948 Ólafur Magnússon, Akureyri 15665 Ólafur Tryggvas., Höfn, Hornaf. 7331 A LAUGARDAGINN hafði Hafaldan á Seyðisfirði saltað í 20 þús. tunnur síldar og er það mesta magn, sem saltað hefur verið hjá einni söltunar stöð eftir stríð. Árið 1058 setti Hafsilfur á Raufarhöfn, sölt- unarmet, en þá saltaði hún í 17.700 tunnur. Hafaldan s Seyðisfirði bætti það met á fyrsta starfsári sínu 1961, er söltunin nám 17.800 tunnum. í ár bætir Hafaldan enn sölt- unarmetið, komst yfir 20 þús. tunnur á laugardag o.g hafði í gær saltað í 20.900 tunnur. Éigendur Hgföldunnar þeir Sveinn Benediktsson og Ólaf- ur Oskarsson ákváðu að verð- launa þá síldarstúlku, er saltaði í 20 þúsundustu tunn- una á laugardaginn. Erfitt var þó að skera úr um það, hver sú tunna væri, þannig að dregið .var um það, hvaða stúlka skyldi verðlaunin Sveinn Benedflktsson, forstjóri Haföldunnar hf. á Seyðisfirði, afhendir Sjöfn Ingvarsdóttur frá Ólafsvík 2 þús. krónur í verðlaun fyrir 20 þúsundustu tunnuna, sem söltuð var á stöð- inni í sumar. Hafaldan á Seyðlsfirði setur söltunarmet hljóta. Sigurvegari varð Sjöfn Ingvarsdóttir frá Ólafsvík, en hún kom til Seyðisfjarðar í byrjun mánaðarins eftir að hafa leiðzt aðgerðarleysið á Siglufirði, og er hún þegar búin að vinna sér inn rúmar Páll Pálsson, Hnífsdal 5635 Pétur Ingjaldsson, Reykjavík 3319 Pétur Jónsson, Húsavík 6447 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 8154 Rán, Hnífsdal 3008 Rán, Búðum Fáskrúðsfirði 5874 Reynir, Vestmannaeyjum 4761 Reynir, Akureyri 2846 Rifsnes, Reykjavík 5821 Runólfur, Grafarnesi 6581 Seley, Eskifirði 8924 Sigfús Bergmann, Grindavík 5957 Sigrún, Akranesi 7619 Sigurbjörg, Keflavík 4405 Sigurbjörg, Búðum, Fáskrúðsfirði 1010 Sigurður, Akranesi 1399 Sigurður, Siglufirði 6838 Sigurður Bjarnason, Akureyri 18643 Sigurfari, Patreksfirði 2208 Sigurkarfi, Njarðvík 3070 Sigurpáll, Garðí 21147 Sigurvon, Akranesi 2923 13 þús. krónur fyrir söltun á Seyðisfirði. Hlaut Sjöfn 2 þús. krónur í verðlaun frá -vinnuveitendum sínum. Auka- verðlaun hlutu þær Sólveig Þórðardóttir Kópav., er saltað hefur á 6. hundrað tunnur og Skagaröst, Keflavík 9585 Skarðsvík, Rifi 9896 Skipaskagi, Akranesi 6641 Skírnir, Akranesi 6352 Smári, Húsavík 3344 Snæfell, Akureyri 14123 Snæfugl, Reyðarfirði 1627 Bólrún, Bolungarvík 7508 Stefán Árnas., Búðum, Fáskrúðsf. 4286 Stapafell, Ólafsvík 5732 Stefán Ben, Neksaupstað 6850 Steingrímur trölli, Eskfiirði 7680 Steinunn, Ólafsvík 3615 Steinunn gamla, Sandgerði 2176 Stígandi, Ólafsfirði 8033 Strákur, Siglufirði 2673 Straumtes, ísafirði 4632 Sunnutindur, Djúpavogi 8414 Svanur, Reykjavik 5410 Svanur, Súðavík 2700 Sæfari, Akranesi 4316 Sæfari, Tálknafirði 16517 Sæfaxi, Neskaupstað 8928 Þórhildur Jakobsdóttir, Seyð- isfirði, sem saltað hefur í rúmar 400 tunnur Fjöldi stúlkna á Seyðisfirði er nú búinn að vinna sér inn 20 þús. krónur eða meira á síldar- vertíðinni. Sæfell, Flateyri Sæúlfur, Tálknafirði Sæunn, Sandgerði Sæþór, Ólafsfirði Tjaldur, Rifi Valafell, Ólafsvík Vattarnes, Eskifirði Ver, Akranesi Víðir II, Garði Víðir, Eskifirði Vigri, Hafnarfirði Víkingur II, ísafirði Von, Keflavík Vörður, Grenivík Þorbjörn, Grindavík Þorgeir, Sandgerði Þórkatla, Grindavík Þorlákur, Vorlákshöfn Þorlákur, Bolungarvík Þorleifur Rögnvaldsson, Þórsnes, Stykkishólmi Þráinn, Neskaupstað 2017 1073« 4453 5874 5376 8623 11414 2140 9620 11031 2029 2768 7389 3133 14010 2026 10980 2803 4012 Ólafsf. 4529 2299 10569 • Enn um fjallaferðir Jónu Sigríðar Velvakanda eru af og til að berast bréf vegna fjallaferða og þá sér í lagi skammarbréf á hendur Jónu Sigriði fyrir „flan hennar á fjöll upp. Síðast ræddi hinn kunni ferðamaður og fjallafræðingur Jón Eyþórs- son um þetta í útvarpinu og gerði um leið góðiátlegt gys að okkur blaðamönnum fyrir hlut okkar í ferð Jónu Sigríðar. Við hinu síðastnefnda er ekkert að segja. Við höfum beinin til að bera áburð Jóns og vitum hve- nær við höfum gcAt fréttaefni handa milli, sem ástæða er að matreiða til lestrar fyrir al- menning. Hitt gleymist hinum ágætu fjallamö'nnum, að einmitt ferð- ir sem þessar eru þær lærdóms ríkustu, sem völ er á fyrir þá, er skortir æfingu til að leita þeirra, sem í slysum hafa lent. Það hefir flogið fyrir, að ýmsir þeir, sem leitað hafa fólks á fjöllum, hafi sjálfir ekki verið of vel búnir til þeirra ferða og lán, að þeir hafi ekki orðið fyrir áföllum af þeim sök um, og forsjá hafi jafnvel ekki verið samfara kappinu. Eng- um skal ámælt fyrir hjálpsem ina, og allir þeir, sem tekið hafa þátt í þessum leitum, hafa gert það af fúsum vilja, og þeim hefir ekkl gengið annað til en umhyggja fyrir náung- anum. Allt tal um kostnað af þess- um sökum er raunar út í hött. Þeir, sem í mestan kostnað leggja, gera það af eigin hvöt- um, og fæstir munu ætlast til endurgjalds. Sér í lagi er það smekklítið, þegar einstæðings- kona á hlut að máli. Jóna Sig- ríður hefir ferðast um landið þvert og endilangt á Ljóma sínum og gjarna orðið til liðs, þegar hún hefir ferðazt með öðrum. Henni er sjálfsagt farið sem mörgum öðrum, að hún á erfitt með að sætta sig við aldur sinn og Ljóma síns, og leggja niður þessa gömlu iðju að ferðast. Hennar qján var, að veðurguðirnir dembdu vetri yfir landið, þegar sumarblíða átti að vera . Enn er ekki fullljóst, hve langt gamla konan gekk í þoku og illviðri, en það mun vera þolraun, sem margur yngri þættist frækinn af að hafa leyst af hendi, ef rétt er, að hún hafi komizt allt austur í Seyðisárdrög. Velvakandi getur ekki látið hjá líða að mæla gegn hinum stórorðu skrifum, sem spunnizt hafa um þessi mál, og það frem ur, er kunnir ferðamenn eiga í hlut. Hóf er bezt í dómum um efni sem þessi. Velvakandi vill á engan hátt - mæla með því að fólk fari illa búið og einsamalt í erfiðar fjallaferðir í vondu veðri. Hitt finnst honum ekki stórmann- legt að hundelta gamla konu, sem fullnægja vill sinni síðustu lífsnautn, að njóta fjallanna með Ljóma sínum. Tpif// ðr* BOSCH Höfum varahluti í flestar tegundir Bosch BOSCH startara ag dynamóa. Kaupféiag Eyf., Akureyri. Veladeild BOSCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.