Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 22
KR „bezta knattspyrnulið Isiands 1963“
Vann Mfcureyrs 2-1
HBauf 15 sfig af 20 mögulegum
KR endurheimti á sunnudaginn titilinn „bezta knatt-
spyrnulið íslands“ 1963 og tók við hinum nýja íslandsbikar
» fyrsta sinn, en aðeins Framarar hafa áður geymt hann í
1 ár. KR-liðið vann til þessarar sæmdar eftir að hafa sigrað
Akureyringa á heimavelli þeirra með 2 mörkum gegn 1 —
en ósigur Akureyringa í þessum leik gerði út um veru þeirra
í 1. deild að sinni.
Andúmsloftið á Akureyri
var, vegna mikilvægis þessa
úrslitaleiks, þrungið spenning
er fjölmargir Rey kvíkingar
og aðrir komu til Akureyrar
á sunnudag. Alls staðar var
rætt um knattspyrnu og
möguleika beggja liða. Spenn
an mótaði mjög andrúmsloft
meðal hátt á 4. þúsund áhorf-
enda á Akureyriarvelli, vakti
hróp hjá heilum kórum sitt
á hvað: „Áfram Akureyri!"
Áfram KR!“. Og þessi sama
spenna mótaði mjög leikinn
til hins lakara knattspyrnu-
lega séð. Akureyringar börð-
ust sem ljón, og kannski af
meira kappi en forsjá en fyr
ir KR gilti það eitt að ná
jafntefli eða sigri og það tak
mark var þeim ofar í huga í
Björgvin Schram afhendir Herði Felixsyni fyrirliða bikarinn.
þetta sinn en að skapa góða
og fallega knattspymu.
Þessu takmarki náðu KR-
ingar, og eftir gangi leiksins
átti sigurinn að vera þeirra
fyrst um sigur annars var að
ræða, en jafntefli hefði 'senni
lega verið beztu úrslitin.
Broshýrir Islandsmeistarar KR með bikarinn. Með leikmönnunu m eru Sigurgeir Guðmannsson t. h. þjálfari liðsins og Sigurður
Halldórsson form. knattspyrnudeildar KR (t.v.). Myndirnar tók ljósm. Mbl. Sverrir Pálsson.
Fyrra mark KR — Einar var
of framarlega til að geta varið.
★ Ákveðnir í byrjun
KR hýrjaði leikinn mun
ákveðnar en Akureyringar. Tvö
skot að marki Akureyringa en
hættu bægt frá í bæði skiptin.
Eftir 7 mín. leik ná svo KR-
ingar for-ystu. Það var upp úr
hraðri sókn á miðju. Gunnar
Felixson skaut af 20—25 m færi
Framh. á bls. 23.
r *
'
■■
r '
'ó- ‘
■
5 íslnndsmet
kvenno og
sveinn
UNGLINGAKEPPNI FRÍ í frjáls
um íþróttum, sem er liður í nor-
rænni unglingakeppni, fór fram í
bezta veðri um helgina og tókst
hið bezta.
Fimm met voru sett. Sigríður
Sigurðardóttir, ÍR, setti met í 200
m hlaupi á 27.6 sek., í langstökki
með 5.32 m og í 80 m grinda-
hlaupi 13.2 sek.
Erlendur Valdimarsson, ÍR,
setti sveinamet í kúluvarpi, 17.24
m, og Sigurður Hjörleifsson HSH
setti sveinamet í þrístökkí, 13.56.
Nánar síðar.
íslandsmeistararnir '62
höfnuðu í 4. sœti
Valur vann Fram 3-0
dú Stefano rænt i
2Vx sóiarhrsng
EINUM frægasta knatt-
spyrnumanni heims s.l. 15
ár, Alfredo di Stefano, var
rænt af „Clandestine“ vinstri
sinnaðri öfgamannahreyf-
ingu. Ránið átti sér stað í
Caracas, höfuðborg Venezu-
ela, þar sem di Stefano var
ásamt félögum sínum í Real
Madrid. Di Stefano var rænt
á hótelherbergi sínu á hinu
mikla Potomac hóteli kl. 6
að morgni.
Nokkrir menn komu í hót-
elið klæddir sem leynilög-
reglumenn og framkvæmdu
„handtöku" á di Stefano.
Maður sem ekki vildi láta
nafns getið hringdi á stór-
blað eitt í borginni og sagði
að ránið væri enn ein at-
höfn á móti Betancourt for-
ÞAÐ varð ekki eins jöfn og
skemmtileg barátta um þriðja
sætið í íslandsmótinu og búizt
hafði verið við. Valsmenn voru
mun ákveðnari við mark mótherj
anna en Framarar. Það reið
baggamuninn. Valsmenn skoruðu
tvívegis með stuttu millibili. Og
er leið á leikinn gerðu Framarar
sjálfsmark, svo Valur fór með
3-0 sigur af hólmi, og þriðja sætið
í mótinu. En Framarar sem nú
seta. Lofað var að ekkert
myndi koma fyrir di Stefano.
Alfredo di Stefano er
fæddur í Argentínu og lék
um árabil í argentinska lands
liðinu.
Síðan var hann keyptur af
hinu auðuga spánska félagi
Real Madrid — þar sem
frami hans og frægð jókst
enn. Með því liði hefur hann
5 sinnum unnið Evrópubik-
arinn — og eftir að hann
fékk spánskan ríkisborgara-
Framh. á bls. 23.
urðu að skila bikarnum gengu af
velli sem f jórða lið mótsins — og
lið sem byrjaði að vinna leiki í
mótinu með sjálfsmörkum ann-
arra, en kvaddi nú með marki í
eigið net.
Óákveðnir við mark
Það er þó ekki hægt að segja
að Framarar hafi uppskorið ems
og þeir sáðu knattspyrnulega séð
á ýmsum köflum leiksins. Höfuð-
galli liðsins kom hins vegar enn
skýrt í Ijós — óákveðnin við
mark mótherjans og það að geta
ekki nýtt annars að mörgu leyti
góð upphlaup og möguleika. Tví-
vegis t.d. stóð Hallgrímur útherji
í ágætu færi, en mistókst í-bæði
skíptin. Fram átti og mikla og
langa sókn í fyrri hluta síðari
hálfleiks — en „það voru hlaup
— en engin kaup“.
Á Mörk Vals
Valsmenn gerðu eiginlega út
um leikinn með tveim fallegum
skyndiupphlaupum. Steingrímur
innherji skoraði bæði mörk Vals,
eftir snögg en laglega og mjög
ákveðin upphlaup Valsmanna. í
samleik stóðu Framarar ekki að
baki Valsmönnum, en í ákveðni
og því að rata leiðina í mark
voru Valsmenn áberandi betri og
unnu því verðskuldaðan sigur.
Fyrra markið kom eftir tæp-
lega 20 mín. leik en hið síðara á
svipuðum tíma í síðari hálfleik.
Sjálfmarkinu bættu Framarar
við um miðjan síðari hálfleik.
— ★ —
Betri helmingur Vals var vörn-
Framh. á bls. 23
STAÐAIM
LOKASTAÐAN 11. deild varð
þannig:
KR
ÍA
Valur
Fram
ÍBK
ÍBA
10
10
10
10
10
10
27-16 15
25-17 13
20-20 10
11-20 9
15- 19 7
16- 22 6
Markhæstu menn eru:
Skúli Hákonarson ÍA
Bergsveinn Alfonsson Val
Ellert Schram KR
Gunnar Felixson KR
Sigurþór Jakobsson KR
Steingrímur Björnsson ÍBA
Ingvar Elíasson ÍA
Skúli Ágústsson ÍBA