Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 16
Matvöruverzlun Vil taka á leigu eða kaupa matvöruverzlun eða húsnæði fyrir verzlun. Tilboð sen.dist afgr. Mbl., merkt: „Matvara — 5155“ Verziunarstjóri Kjöt og nýlenduvöruverzlun vantar verzlunar- stjóra. Hátt kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl, merkt: „5154“. íbúð Ungt danskt kærustupar óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 22584 á venjulegum vinnutíma . Tilboð óskast í Volkswagen árg. 1963 eins og hún er eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis í Bílasprautun við Sogaveg frá kl. 1—6 í dag. Tilboð leggist inn á sama stað. 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg tilbúin undir tré- verk fæst í skiptum fyrir 2 herbergja íbúð. Nánari upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Bjórn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun og enskum bréfaskriftum óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð sendist algr. Mbl. fyrir 30. ágúst, merkt: „Vön — 5401“. Mann vantar á góðan dragnótabát, sem fer til Vest- mannaeyja. — Upplýsingar á Ráönmga- skrifstofu Reykjavíkur. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í miðbænum. Umsóknir sendist í pósti merktar: „Pósthólf 502. WORGUNBL4DIÐ 1 Þriðjudagur 27. ágúst 1963 líefiavik - Hiisnæði Lítil íbúð, með húsgögnum, til leigu um óákveðinn tíma, kvenmaður kæmi helzt til greina. Tilboð er greini nafn, heimilisang og atvinnu, send- ist biaðinu fyrir 29. þ. m, merkt: „6 + 6 — 5123“. . Veiiingar Maður sem hefur unnið við veitingahúsrekstur í mörg ár óskar etftir að ' ' i á leigu veitingahús, félagsheimili eða veitingastofu. Hefi völ á góðu stárfsfólki. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 10. september, merkt: „Veitingar". Íbiicí óskast 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. október. — Bkki nauðsynlega í nýju húsi. Allt fullorðið fól'k í heimili. Til- boð, fyrir fimmtudagskvö'ld, sendist Mb’ mekt: „Rólegt fólk — 5122“. > Vinna óskast Óska eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Er vanur land- búnaðarstörfum, hetf unnið í Alafossi hf. í eitt ár. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglu- samur — 5121“. Hjfnarfjórður Óska að taka á leigu 3—5 her- bergja íbúð í Hafnarfirði. Get útvegað 3 herb. íbúð i góð- um stað (hitaveitusvæði) í Reykjavík. Uppl. í síma 50126 eða 10145. Munið að panta áprentuð límbönd Karl M. Karlsson & C0. Melg. 29. Kópav. Sími 1J772. Irésmíðavinna Trésmiðir sem vilja byrja sjálfstætt, vilja taka að sér stigahús eða aðra nýbygg- íngu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Góð vinna — 5119“. 1ÝMINGARSALA KJÖLAEFNUM MIKILL AFSLATTUR BUTASALA margir góbir bútar Útihurðir úr furu, Ooregone Pine og harðvið fyrirliggjandi. SÖGIM H.F. Höfðatúni 2 -— Sími 22184. Hárgreiðslustofa Til sölu er hárgreiðslustofa í fullum gangi. Nánari upplýsingar gefur: Máifiutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — Símar 1-2002, 1-3202, og 1-3602. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp nýbyggingu Sjúkra- húss Akraness. — Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu byggingafulltrúans á Akranesi gegn 2000 kr. skilatryggingu. Brúðarkjólar Sauma brúðarkjóla með stuttum fyrirvara. Get lagt til efni ef óskað er Saumastofa Bergljótar Olafsdóttur Laugarnesvegi 62. Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. stjóranum, en ekki í síma. Uppl. hjá verk- EFNAGERÐ REYKJAVIKUR H.F. Laugavegi 16 2. hæð. GABOOIM HARÐTEX KROSSVIÐGR 16 — 19 — 22 Vs“ Birki 4’ x 9’ Furu Limba Fyrirliggjandi. TEAK HLSGAGIMASPÓIMN 1V2U Teak 2“ Eik. Hjuimar Þorsteinsson & Co. h.f. •Klapparstíg 28 — Sími 11958,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.