Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 30. áeúst 1QR3
MORCUNBLADIÐ
3
í brúnni. Parker er lengst til
Moir vélstjóri, sem kom hingað upphaflega með Milwood
vélarúminu.
ÞEGAR fréttamaður og ljós
myndari " Morgunblaðsins
komu í heimsókn um borð
í togarann Milwood í gær-
dag, unnu skipsmenn að því
að gera skipið ferðafært og
komast á brott hið fyrsta. í
brúnni hittum við skipstjór-
ann Joe Parker.
— Hvenær farið þið?
— Ég vona að við kom-
umst af stað í kvöld. Ann-
ars er margt, sem þarf að
dytta að. Leiper, vélaeftirlits-
maður, og Moir, vélstjóri, eru
á kafi í vélinni, og unnið er
að því að gera við ratsjóna.
— Hvað um skemmdirnar
eftir áreksturinn við Óðinn?
— Þær hefta ekki för okk-
Parker skipstjóri á Milwood ásamt tveimur hásetum sínum
hægri. — Ljósm. Mbl. Sv. Þ.).
„Hvergi hræddur við varðbáta“
verið hér áður?
— Enginn þeirra hefur
komið hér í land áður, nema
auðvitað Moir, vélstjóri, sem
er orðinn hálfur Reykvíking-
tir.
— Verðið þér arftaki John
Smith á Milwood?
— Ég veit það ekki. Þetta
verður fyrsta sjóferð
mín um langan tíma. Ég hef
átt við hjartveiki að stríða
og orðið að liggja í landi.
— En nú farið þér aftur á
sjóinn. •
— Já, auðvitað, hvað ætti
ég að gera annað? Ég hef
verið á sjó allt mitt líf.
Nú kveðjum við Milwopd
menn og óskum þeim góðrar-
ferðar.
>f
anum Red Crusader, þegar
hann var tekinn í landhelgi
við Færeyjar.
— Já, ég var stýrimaður
þá. Ég er ekki hræddur við
varðbáta. Það var samt ó-
þægilegt, — það minnti mig
á stríðið. Sama óhugnanlega
kenndin greip mig og þegar
við vorum að slæða tundur-
dufl á togara í stríðinu. Við
drógum þau upp á yfirborð-
ið, og sprengdum þau með
því að skjóta á þau úr riffli
á rúmlega 100 metra færi.
Það var nú meiri gusugang-
urinn, þegar þau sprungu.
Þetta var góð æfing í skot-
fimi.
— Hafa skipsmenn yðar
segir Parker skipstjóri
á Milwood
ar, en við þær verður að
gera, áður en togarinn fer
aftur á veiðar, enda mun
Skipaeftirlitið skoða hann
fyrst.
— Hafið þér komið til Is-
lands áður?
— Nei, en ég hef oft verið
að veiðum hér við land.
— Hafið þér nokkurn tíma
átt í útistöðum við íslenzk
varðskip?
— Nei, aldrei.
— En þér voruð á togar-
Leiper, vélaeftirlitsmaður að störfum í Milwood.
STAkSTEIIiláR
Nýr listamannaskali
Félag íslenzkra myndlistar-
manna hefur nú ákveðið að
hefjast handa um fjársöfnun til
þess að byggja nýjan listamanna
skála. Gamli sýningarskálinn
er orðinn svo hrörlegur og ófull-
kominn, að ekki verður lengur
við hann unað sem aðalheim-
kynni iistsýninga í höfuðborg-
inni. Þessi gamli skáli var upp-
haflega byggður sem bráða-
birgðahúsnæði. Að honum hefur
orðið stórmikið gagn. Þar hefur
verið haldinn mikill fjöldi list-
sýninga og óhætt er að fullyrða
að hann hafi átt rikan þátt í
þeim gróanda, sem nú ríkir hér
á landi í myndlistarmálum. En
nýir tímar koma með nýjar
kröfur. Þessi skáli er löngu orð-
inn úreltur og ófullkommn og
þess vegna brýn nauðsyn til þess
að hefjast handa um byggingu
nýs. Myndlistarmenn hafa nú
efnt til happdrættis til ágóða
fyrir hinn nýja listamannaskála
og verður að vænta þess, að al-
menningur taki vel undir mála-
leitan listamannanna.
Tíminn kveinkar sér
Fyrir nokkrum dögum var
m. a. komizt að órði á þessa leið
í forystugrein hér í blaðinu um
tviskinnungshátt Framsóknar-
manna og vinstri stjórnarinnar
í varnarmálunum.
„Vinstri stjórnin samdi nm
dvöl varnarliðsins á Íslandí um
ótiltekinn tíifta og lét meira að
segja borga sér álitlega fúlgu
í dollurum fyrir vikið“.
Tímanum þykir þetta beizhm
sannleikur. í gær segir blaðið i
forystugrein sinni, að Morgun-
blaðið sé með þessu að saka
NATO um mútur.
j Hver er kjarni þessa máis?
' Hann er sá, að *m leið og
> vinstri stjórnin gerði fyrrgreind-
an samning um áframhaldandi
dvöl varnarliðsins um ótiltekinn
tima lét hún Bandaríkin veita
sér lán úr sérstökum sjóði, sem
forseti Bandaríkjanna hefur yfir
að ráða og eingöngu er notaður
í því skyni að treysta öryggi
Bandaríkjanna.
Einn stjórnarflokkur vinstri
stjórnarinnar og blað hans, Þjóð
viljinn, kallaði þetta lán 30
silfurpeninga. En kommúnistar
tóku við þessum 30 silfurpening-
um og báru fulla ábyrgð á þeim
og samningnum um áframhald-
andi dvöl varnarliðsins eins og
aðrir flokkar vinstri stjórnarinn-
ar.
Norrænt útsýni
V
Nehru skipar í þrjú
ráðherraembætti
Nýju Delhi, 29. ágúst AP-NTB
• I dag skipaði Nehru for-
sætisráðherra Indlands menn í
þrjú mikilvægustu ráðherraem-
bættin af þeim sex, er laus hafa
verið.
• í embætti fjármálaráð-
herra var skipaður ^trishna-
machari, embætti innanríkis-
ráðherra hlaut Gulzartlal Nanda
•g landbúnaðarráðherra var
fikipaður Swaran Singh.
Allir voru menn þessir fyrir
í stjórninni, en eins og fyrr hef-
ur verið frá sagt, lögðu allflest-
ir ráðherranna fram lausnar-
beiðni sína og gáfu Nehru frjáls
*r hendur um, að velja hverjir
yrðu áfram í stjórninni og hverj
ir tækju að sér störf innan
flokks Nehrus- kongressflokks-
ins, sem sagður er þurfandi fyr-
ir góða starfskrafta vegna nauð-
synlegrar endurskipulagningar
flokksstarfsins.
Krishnamachari hefur áður
verið fjármálaráðherra — árin
1956-58 — en fór þá úr því em-
bætti vegna harðrar gagnrýni
af hálfu stjórnarandstöðunnar.
Síðan hefur hann fjallað um
samræmingu mála, er varða sam
eiginlega efnahags- og landvarn
armál.
Væntanlega verður þegar á
morgun skipað í þær ráðherra-
stöðUr sem eftir eru.
í /* NA /S hnúiar [ / SVS0hnvfv kk Snjókomo » ÚÍi V Skvrir E Þrvmur W/&S, KvUoski/ 'Zs' Hiitski/ H Hmi
Syndið 200 metrana
í GÆR var ýmist hægviðri
eða SV-gola hér á landi. Létt-
skýjað var fyrir norðan, en
smáskúrir syðra. Á hádegi
var 10 — 13 stiga hiti á norð-
anverðu landinu, en víða
hafði verið næturfrost; mest
3 stig á Staðarhóli í Aðaldal.
frá Skálholti
Eitt af útbreiddustu blöðum
Danmerkur, Jyllands-Posten,
birtir nýlega forystugrein nm
Skálholt og endurreisn hinnar
gömlu dómkirkju. Er greinin
mjög vinsamleg í garð íslands.
í henni segir m. a. á þessa leið:
„Nú hefur kirkjan verið
endurreist og endurvígð. Meðal
þeirra Dana, sem af því tilefni
heimsóttu ísland. var Jörgen
Bukdahl rithöfundur, sem er
einn af fremstu og þróttmestu
málssvörum norræns frjálslynd-
is. í samtali við Morgunblaðið í
Reykjavík, sem síðan hefur ver-
ið endurprentað hér, benti hann
á að Skálholt væri norrænn út-
sýnishóll, hliðstætt Niðarósi í
Noregi, Nodendal í Finnlandi,
Sigtuna í Svíþjóð og Askov í
Danmörku.
Jörgen Bukdahl lagði mikla
áherzlu á þetta norræna útsýni
frá kirkju og skóla, fræðslu og
kynningu, útsýni tíl Færeyja,
Noregs, Finnlands, Svíþjóðar og
ekki síður til DanmerWvr, hins
gamla bróðurlands".