Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 2
2 MORGU N BLAÐIÐ r fðstudagur 30. ágúst 1963 Fellin. Myndin var tekin rétt eftir, að honum var bjargaff úr Hazelton-námunni. Ætlar Fellin aftur í ið- ur jarðar að leita Bova? FRA því hefur veri skýrt i fréttum, er tókst að bjarga námamönnunum tveimur, David Fellin og Henry Throne, úr Hazelton-námunni í Pensylvania. Þeir höfðu þá verið 14 daga innilokaðir í iðrum jarðar. Aðeins eitt skyggði á björg- unarafrekið. Þriðja náma- manninum, Louis Bova, hafði enn ekki verið bjargað. Ekk- ert hafði heyrzt frá honum í mjög langan tíma, og óttast er — og reyndar talið full- víst — að hann sé ekki leng- ur í lifenda tölu. Fellin, sem er á miðjum aldri, var lagður í sjúkrahús, þegar eftir björgunina. Hann virðist þó hvorki hafa beðið varanlegt tjón á líkama eða sál. Félagi hans, Throne, kól aðeins á höndum, og verður hann aðeius nokkra daga í sjúkrahúsi. Fellin hefur sýnt nær ofur- mannlegan vilja. Hann hefur miklar áhyggjur af Bova, sem hann telur enn vera á lífi. Hefur Fellin boðizt til að fara aftur niður í námuna, ef vera megi, að þekking hans verði til þess, að Bova verði bjargað. Fellin hafði lofað konu sinni því, að hann skyldi aldrei aftur fara niður í námu. Það loforð gaf hann við endurfundina. Nú hefur hann gengið á bak þeirra orða sinna. Aðeins eitt kann að koma í veg fyrir, að Fellin fari aftur niður í námuna: Hann verður að liggja a. m. k. í viku í sjúkrahúsi, og á þeim tíma verður væntanlega feng in vissa fyrir örlögum Bov — de Gaulle... Framh. af bls. 1 legrar samvinnu við stjórn S- Vietnam um að losa landið við erlend áhrif. Hann sagði, að Viet- nam hefði miklu hlutverki að gegna í Asíu, svo framarlega sem landið losnaði undan er- lendum ítökum. Ekki hafði for- setinn minnzt á yfirráð komm- únista í Norður-Vietnam né hina kommúnísku skæruliða, sem stjórn S-Vietnam hefur átt í höggi við undanfarin ár. De Gaulle sagði m.a.: „Það starf, er Frakkland áður innti af hendi í Cochine, Annam og Tonkin — þau tengsl, sem Frakk ar höfðu við fólkið þar og sá áhugi, sem Frakkland hefur á þróuninni þar, gerir okkur eink- ar vel fært að skilja óhamingju íbúanna í Vietnam“. Fréttamenn benda á að í yfir- lýsingu forsetans er hvergi minnzt á styrjöldina í Indó-Kína á árunum 1946-54 eða ósigur Frakka þar. Eru fréttamenn í París margir þeirrar skoðunar, að þessi yfirlýsing De Gaulle sé beinlínis ætluð sem högg í and- lit Kennedys Bandaríkjaforseta. í Washington var upplýst í dag, að Bandaríkjastjórn hefði fengið orðsendingu frá stjórn S-Vietnam varðandi orðsending- ar Bandaríkjastjórnar og mót- mæil við aðförinni að Búddatrú- armönnum í S-Vietnam. Ekki hefur verið skýrt frá efni svars S-Vietnam. - ★ í fregnum frá Saigon í dag segir, að ástandið virðist vera að færast í eðlilegt horf. Haft er eftir áreiðanlegum heimild- um, að stjórn Ngo Dinh Diems, forseta hyggist efna til fjölda- funda í mörgum borgum og bæj um. Verði þessir fundir skipu- lagðir með það fyrir augum, að þeir sýni aukinn stuðning við stefnu stjórnarinnar í deilunni við Búddatrúarmenn. Ennfrem- ur er talið, að þar eigi að hylla Ngo Dinh Nhu, bróður forset- ans sem jafningja hans ★ Utanríkisráðherrann Vu Van Mau, sem sagði af sér á dögun- um, en var neitað um lausn frá embætti, fór í dag flugleiðis til Indlands Flugvél hans hafði skamma viðdvöl á flugvellinum í Bangkok á leiðinni til Nýju Delhi og náðu fréttamenn þar tali af Mau. Þar neitaði hann því afdráttarlaust að hafa ver- ið handtekinn, svo sem talið var. Ekki vildi hann ræða ást- andið heima fyrir, né heldur framtíðar fyrirætlanir sínar — kvaðst bíða með að taka um þær ákvarðanir þar til hann kæmist til Nýju DelhL ★ Yfirmaður hersins í Saigon, Ton That Dinh hershöfðingi sagði á fundi með fréttamönn- um í dag, að færi svo fram sem horfði í landinu yrði her- lögum létt eftir nokkra daga. Hann tilkynnti, að 1380 stúdent ar hefðu verið látnir lausir, — en áður hafði stjórnin sagt, að flestir stúdentanna hefðu verið- fluttir í herbúðir, — um 18 Frá aðalfundi Prestafélags Vestfjarða: Vilja þrjá biskupa Aðalfundur Prestafélags Vest- fjarða var haldinn á ísafirði dag- ana 9.—10. ágúst s.I. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup sótti fund- inn og hafði framsögu í aðal- máli fundarina. Formaður, sr. Sgurður Krist- jánsson prófastur á IsafirðL gat þess í yfirlitsskýrslu sinnL að enn hefði byggð dregizt saman á Vestfjörðum og enn eitt presta- kallið lagzt niður, Staðarpresta- kall í Grunnavík. " Nú eru laus á félagssvæðinu 4 prestaköll, sem þjónað er af ná- grannaprestum, en auk þess í tveimur settir prestar. Einn prestur sagði af sér em- bætti sl. vor, sr. Jón Ólafsson prófastur í Holti í Önundarfirði. Prófastur I hans stað er settur sr. Jóhannes Ikáimasonar á Stað í Súgandafirði. Einn prestur hefur verið sett- ur frá síðasta aðalfundi í ögur- þingaprestakalli, sr. Bernharður Guðmundsson, sem dvelst nú vestanhafs við nám. Að skýrslu formanns lokinni var tekið fyrir aðalmál fundar- ins: Kirkja vors guðs er gamalt hús, en framsöguræðu í því máli flutti sr. Bjarni Jónsson vígslu- biskup, snjalla og ýtarlega flétt- aða frásögn um eigin lífsreynslu i starfi. Hófust síðan fjörugar um ræður um málið. Næsta mál á dagskrá var flutt af formanni, nefndi hann það Framtíð íslenzku kirkjunnar. Var það mál rætt all-ýtarlega og síð- an bornar fram tvær tillögur af sr. Þorbergi Kristjánssyni í Bol- ungarvík, og samþykktai af fund armönnum. Eru þær svohljóð- andi: 1) Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða haldinn á ísafirði 9.—10. ágúst 1963, fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar og Alþingis að afhenda þjóðkirkju íslands Skálholtsstað tii eignar og umráða ásamt árlegri fjárveit ingu, og væntir þess, að í fram- haldi af því verði kirkjunn'i veitt aukið sjálfstæði og sjálfsforræði eigin mála. 2) Aðalfundur Prestafélags km utan við Saigon — en kven- stúdentum sleppt. AP — fregnir frá Saigon herma, að Búddatrúarmönnum hafi verið safnað saman í hópa um 8—10 km utan við borg- ina og dveljist þeir þar í tjöld- um og hermannaskálum. GaddaVírsgirðingar hafa verið strengdar utan dvalarstaði fang anna og fréttamönnum jafnan meinað að koma þar nærri. Með sjónaukum hafa þeir reynt að fylgjast með því, sem þar fer fram, en lítið orðið ágengt, að- eins séð gulklædda munka a bæn og vel vopnaða herverðina sem gæta fanganna. Lenti úti í skurði Á NÍUNDA tímanum á miðviku- dagskvöld var WIl á suðurleið 1 ölfusinu. Skammt fyrir vestan nýbýlaveginn fór hann fram úr öðrum bíl, en lenti í lausamöl úti á kanti. Bílstjórinn, sem var einn í bílnum, mun þá hafa gef- ið rösklega inn, til þess að ná bílnum betur inn á veginn, en lenti á hliðinni úti í skurði. Bíl- stjórann sakaði . ekki, en yfir- bygging bílsins skemmdist tals- vert. París, ágúst — NTB Reuter. • Að undanförnu hefur franska lögreglan komizt á snoðir um tvö samsæri um að ráða deGáulle, forseta, af dög- um. Hefur lögreglan því gert enn víðtækari ráðstafanir en áður, til þess að ver-vda líf forsetans. Vestfjarða haldinn á ísafirði 9.— 10. ágúst 1963, lítur svo á, að störf biskups séu svo umfangs- mikil orðin, að ofviða sé einum maniú, og telur því nauðsynlegt að endurreistir verði hinir fornu biskupsstólar í Skálholti og á Hólum, þannig að biskupar verði þrír, og verði Reykjavíkurbiskup höfuðbiskup kirkjunnar. Þá var rætt um útgáfu tímarits ins Lindarinnar, en hún kom út á sl. ári. Er félagið nú í nokk- urri skuld vegna útgáfunnar og því samþykkt að fresta útgáfu- starfsemi um sinn. Lindin fæst nú til kaups, og er þó 1. heftið á þrotum. Komið hafa út 10 ár- gangar síðan hún hóf göngu sína árið 1929, en Prestafélag Vest- fjarða var stofnáð 1928 og er því 35 ára á þessu ári. Fundarmenm tóku þátt í há- tíðahöldunum í tilefni af 100 ára afmæli ísafjarðarkjrkju 11. ágúst s.l. í stjórn félagsins voru kosnir Sr. Sigurður Kristjánsson, ísa- firðL formaður, sr. Jóhannes Pálmason, Stað, ritari og sr. Tóm as Guðmundsson, PatreksfirðL gjaldkeri. HT. Ársþing Lands- sambands bland- aðra kóra NÝLEGA var haldið í Reykjavík 23. ársþing Landssambands blandaðra kóra. Mættir voru 18 fulltrúar frá 7 kórum auk for- manna og söngstjóra. í sambandinu eru nú 8 kórar, sem hafa að telja nokkuð á fjórða hundrað kórfélaga. Auk venjulegra þingstarfa vor rædd ýmis mál er Samband- ið hefur á stefnuskrá sinni. Ákveðið var meðal annars að hraða fyrirhugaðri útgáfu á fs- lenzkum þjóðlögum, ennfremur þjóðsnögvum raddsettum fyrir blandaða kóra. Samband blandaðra kóra á 25 ára afmæli á þessu ári. Fráfarandi formaður Gísli Guðmundsson baðst eindregið undan endurkjöri. Stjórnina skipa nú: Halldór Guðmundsson formaður, Stefán Þ. Jónsson rit- ari, Rúnar Einarsson gjaldkeri. Meðstjórnendur söngstjórarnir dr. Róbert Abraham Ottósson og Jón Ásgeirsson. A-Þýzkir | stúdentar y flýja sæluna | Kiel, 29. ágúst: — NTB-DPA y • Þrem austur-þýzkum stúd J entum tókst í dag að flýja í 1 litlum vélbát frá A-Þýzka- V landi til V-Þýzkalands. Upp U komst um flótta þeirra, og j voru þeir eltir af vopnuðum 1 vörðum í hraðbátum — en f tókst þó að komast út fyrir f, landhelgina og taka land í 1 Kiel. Fyrir nokkrum dögum U höfðu f jórir aðrir a-þýzkir fl stúdentar flúið á bát frá J Eystrasalti til Danmerkur. — 1 Komu þeir til Vestur-Þýzka- a lands í dag og ætla að setjast U þar að. J í nótt tókst tveim austur- 1 þýzkum verkamönnum og I konu annars þeirra að komast v yfir jarðsprengjubelti og ú gaddavírsgirðingu í námunda I við Hof í Bayem — og enn 1 einn stúdentinn, sem verið ■ hafði í orlofi í Ungverjalandi, u er sagður hafa flúið yfir til J Austurríkis. 1 Sl. þriðjudag komu tveir 1 austur-þýzkir landamæraverð ú I ir, einkennisklæddir og al- ú vopnaðir til Eschwege í Vest- 1 ur-Þýzkalandi. Höfðu þeir flú- 1 ið er þeir voru saman á eftir- ■ litsferð. 2 Loks er vitað um tvo unga ð Austur-Þjóðverja, sem mis- 1 heppnaðist flótti í morgun. — 1 Höfðu þeir falið sig í lestinni | frá Berlín til Kölnar, en fund- é ust rétt áður en lestin fór inn I í Vestur-Þýzkaland. f Bær hertekinn Elisabethvlle, 29 ágúst NTB-AP. # HERMENN Sameinuðu þjóðanna og miðstjórnarinnar í Leopoldville í Kongó her- tóku í dag bæinn Mitwaba sem er um 330 km norður af Elisabethville í því skyni að hindra, að fyrrverandi her- menn Katangastjórnar komi sér þar upp bækistöð er síð- ar verði notuð gegn Leopold- ville-stjórninnni. Hertaka bæjarins fór afar friðsamlega fram, íbúar veittu enga mótspyrnu og enginn var tekinn höndum, að því er Abab Teferi, hershöfðingi, yfir maður herliðs S.Þ. á þessu svæði upplýsir. ***** Ræstingarkona Wennerströms er nú orðin „hetja málsins66 Stokkhólmi, 29. ágúst — NTB AÐALSÖGUHETJAN í Wenn erströms-málinu sænska virð- ist um þessar mundir vera kona nokkur að nafni Carin Rosen. Hún starfaði fyrir of- urstann sem ræstingarkona og anum“ og ýmiss önnur skjöl á teikniborði ofurstans. Auk þess þóttu henni grunsamleg- ar hinar tíðu heimsóknir Rússa nokkurs til Wenner- ströms. „Svo kom hann dag nokkurn heim með undarlegt í hefur nú selt sænska vikublað útvarpstæki. Þar voru engin stöðvarnofn, aðeins tolur og hlustunartæki“. segir ræst- ingarkonan. Hún kveðst marg sinnis hafa hugsað sér að inu „Idun“ sögu sína. — Þar segir hún m.a. frá því hvernig hún fyrst tók að gruna Wenn- erström um njósnastarfsemi ^ngja “fTnjóSMWgregTuná og hvernig hun hefur fra 16. ^ „öryggislögregluna“ en maí sl. starfað fyrir sænsku ai,jrej fundið símanúmer henn leynilögregluna við að safna ar sönnunargöngum gegn Wenn- j>ag Var ekki fyrr en lög- erström. reglan sjálf tók til við ýtar- í vikublaðinu segir hún frá legri rannsókn málsins að þvL hvernig grunur hennar hún hafði samband við ræst- varð æ betur staðfestur, þegar ii>£ .konuna og fékk hana til hún fór að finna filmur, að vínna íyrir sig. teikningar af þotunni „Drek-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.