Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1963, Blaðsíða 5
» Föstudagur 30. ágúst 1963 MORGUNBLAÐID 5 — Hér sést líkan af skipi sænska skipa félagsins. jSvíar hefja smíði sfærsta ífarþegaskips Norðurlanda „Svenska Amerika-Linien“ hefur ákveðð að festa kaup á stærsta farþegaskipi, sem Norðurlönd hafa eignazt fram til þessa. Samningur um smíði skipsins hefur nýlega verið undirritaður. >að er John Brewn & Co. (Clydebank - stórskipasmíða- stöðin), sem annast mun smíði nýja skipsins, en sú skipasmíðastöð byggði á sín- um tíma „Queen Mary“ og „Queen Elizabeth“ fyrir Cun- ard-skipafélagið. Skozka skipasmíðastöðin var í hópi þeirra félaga, sem lögðu fram tilboð, eftir að sænska skipafélagið hafði lýst yfir þeirri áætlun sinni að láta smíða slíkt skip. Tilboð Clydebank var lægst en samt mun smíði skipsins kosta um 800 milljónir ísl. króna. Danskar skipasmíða- stöðvar munu hafa haft áhuga á því að taka að sér smíði nýja, sænska skipsins, en af því varð. þó ekki. Aðalástæð- an er sú, að danskar skipa- smíðastöðvar miða starfsemi sína við smíði minni skipfk en þess, sem hér um ræðir. Sænska skipið verður 24.000 brúttótonn, eða nokkuð stærra en bæði „Gripsholm" og „Kungsholm“. Sérstök á- herzla verður lögð á innrétt- ingu, en hún verður miðuð við langar skemmtiferðir, en þær hafa þótt gefa skipafél- ögunum mestar tekjur. Gólfteppi til sölu Stærð 340x410. Uppl. i síma 10995. Til leigu Til leigu ér 140 ferm. hús- næði, undir léttan iðnað eða sem vörugeymsla. — Upplýsingar i sím.a 35091. Hafnarfjörður Ung hjón óska eftir 2 her- bergja íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Alger reglu- semi. Uppl. í síma 50054 eft ir kl. 7 á kvöldin. Bílskúr eða hliðstætt húsnæði ósk- ast til leigu. Síimi 23857. Til sölu Ford Anglia, árg. 1960. — Upplýsingar í sima 36660. 2—3 herb. íbúð óskast Upplýsingar i síma 20902. 3ja herbergja nýstandsett íbúð leigist til næsta vors. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag, merkt „Vesturbær — 5262“. Mótatimbur til sölu að Stigahlíð 87 í dag. íbúð óskast Fullorðin hjón utan af landi óska eftir 2—3 her- bergja íbúð til leigu. Hús- hjálp kemur til greina. — Upplýsingar í síma 13619. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódvraxa að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. K.F.U.M VATNASKÓGUR 65 ára er í dag Sigurjón Jó- hannsson, yfrvélstjóri á ms. Arnarfelli. Hvassaleiti 37. í dag verða gefin saman í bjónaband af séra Árelíusi Níels eyni Jóna Hermanns, snyrtidama, og Bjarni Eidskrem, skrfstofu- maður. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Sólheim- um 32 í Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini L. Jóns- svn í Árbæjarkirkju Arndís Finnsson og Hrafn Jóhanns, iðn fræðnemi. Heimil ungu hjónanna er að Ljósheimum 12. 3. ágúst voru gefin sáman í hjónaband í Kristkirkju Sigur- björg Magnúsdóttir og Gunnar Harðarson. Heimili þerra er að Faxatúni 20. Þann 24. þm. voru gefin saman í hjónaband í Valevág í Noregi Liv Ramsdal og Jóhann H. Jóns- son, Nýbýlavegi 26. í Kópavogi. 24. ágúst sl. voru gefin saman 1 hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Inga H. Ágústs- dóttir, Hagamel 20, og hr. Guð- mundur Lýðsson, vélstjóri, Flóka götu 10. Heimili þeirra verður að Hagamel 20. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Lilja Ólafsidóttir, Lauga- veg 45, og Ragnar Þór Andrés- son, Álfhólsveg 60 í Kópavogi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Birgit Peterson, Grettisgötu 6, og Otto Nielsen, Stórholti 12. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Kristjáns- dóttir, Kirkjuteig 25 og Fritz Hendrik Ðerndsen, öldugötu 6. Söfnin ÁRBÆJ ARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga ki. 1.30—4. HSTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga ki. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSf er opið alla virka daga £rá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga í Júli og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega ki. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og i—6. Strætis vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍ K- URBORGAR, siml 12308. Aðaisafmð, JÞingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Utilbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið Hofsvahagötu 16 opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið við Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga nema laugai- daga. — Núna er Pétur búinn að klessa bilinn sinn rétt einu sinni, pabbi. Viltu lána okkur þinn. ÍSLAND í AUGUM FERÐAMANNS — Ég gleymi því alltaf, að fólk gengur með giftingar- bringinn á hægn hendi hérna! GUÐSÞJÓNUST A í tilefni af 40 ára afmæli sumarbúða K.F.U.M. í Vatnaskógi verður n.k. sunnudag, 1. sept. kl. 3 e.h. í Lindarrjóðri. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, talar. — Allir hjartanlegar velkomnir. Ferðir frá Reykjavík á sunnudaginn verða kl. 10 f.h. og 12,45, frá húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns stíg. Farmiðar fást hjá húsverði föstudag og laugar- dag. — Velkomin í Vatnaskóg. Skógarmenn K.F.U.M. TIL S Ö L U Verzlunarhúsnæði (jarðhæð) við miðbæinn Selst fokhelt. Stærð nál. 70 ferm., kjallarapláss 40 ferm. Hægt er einnig að fá næstu hæð fyrir ofan. INIýja fasfeignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. SÍMANÚMER OKKAR ER 20 000 RúBugler til sölu 4 stk. 276 x 307 cm. Þykkt 9 mm. Belgiskt rúðugler af A-gerð til sölu ódýrt. Upplýsingar að Vegamótastíg 7 eða í síma 14202. Skrifsfofuhúsnœði Tæplega 40 ferm. skrifstofuhúsnæði við Miðbæinn til leigu. Upplýsingar í síma 16688.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.