Morgunblaðið - 04.10.1963, Síða 22

Morgunblaðið - 04.10.1963, Síða 22
29 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. okt; 1963. :' ,>.- ,; > WgEflIT^'' X||§f í- ' -5J * »&***& 83 íþróttakennarar sóttu fræðslufundi DAGANA 20.—21. september efndi íþróttafulltrúi ríkisins til fræðslufunda fyrir íþróttakenn- ara. Fundirnir fóru fram í há- tíðasal Hagaskólans í Reykja- vik en verkleg kennsla í íþrótta- sal Háskóla Islands og söngsal Melaskólans. Alls mættu á fund- ina 83 íþróttakennarar. Erindi fluttu: Þorsteinn Einarsson um nýjungar í íþróttamannvirkja- gerð og fleira; Benedikt Jakobs- son um hið mikla hlutverk skóla- íþrótta í þjóðfélagi, þar sem ein- hæfni í störfum, sjálfvirkni og kyrrsetur fara vaxandi; Jón Ásgeirsson, sjúkraþjálfari, um rétta og ranga vöðvabeitingu við störf og hversu íþróttakennarar gætu kennt grundvallaratriði átaka í leikfimisölum og með >ví fyrirbyggt algenga atvinnu- sjúkdóma. Verklega kennslu önn- uðust; Stefán Kristjánsson fór yfir æfingar á kistu með aðstoð Gísla Magnússonar; Mínerva Jónsdóttir kynnti með aðstoð Stefáns Edelstein notkun hljóm- listar við leikfimikennslu; Guð- rún Lilja Halldórsdóttir fór yfir safn æfinga á dýnu og studdist við hljómlist, sem Magnús Pét- ursson annaðist. Sænskiu heimsmeistori fer eigin götur TVEIR af frægustu skauta- mönnum Svía, Jonny og Ivar Nilsson hafa látið þess getið að þeir muni ekki taka þátt í samæfingum sænska skauta- sambandsins til undirbúnings fyrir Olympíuleikana. Þær æfingar verða í Kiruna undir stjóm hins heimsfræga sænska skautahlaupara Sigge Eriksson. Jonny og Ivar ætla þess í stað að æfa „sitt eigið program" í Valadalen. Þar hafa þeir sem ráðgjafa Gösta Olander. Jontny Nilsson leggur á- herzlu á það hversu heilla- drjúg ráð hann hafi áður hlotið hjá Olander m. a. áður en hann varð heimsmeistari í Japan á sl vetri. Hann segir það einnig berum orðum að hann hafi árangurslaust reynt að fá sænska skautasamband- ið til að ráða Olander sem Olympíuþjálfara. Sýndar voru margar kvik- myndir, t. d. sundmynd frá Ástralíu, sem Jónas Halldórsson skýrði; amerísk mynd um blást- ursaðferðina og hjartahnoð, sem Jón Oddgeir Jónsson skýrði; danskar leikfimimyndir, sem Stefán Kristjánsson skýrði; auk þessara mynda sýndar franskar og sænskar. Árni Guðmundsson sýndi og skýrði myndræmur af •leikfimistökkum og Benedikt Jakobsson sýndi og skýrði sams konar myndir um frjálsar íþróttir. í sambandi við fundinn hélt stjórn Iþróttakennarafélags ís- lands aðalfunö félagsins. í stjórn voru kosnir: ólafur Unnsteins- son, formaður, og meðstjórn- endur Margrét Kristjánsdóttir og Jón Asbjörnsson. Þýzkt 2. deildar lið hafði 2:0 móti danska landsliðinu en í síðari hálfleik mörðu Danir sigur ÞAÐ gengur á ýmsu hjá lands- liðsmönnum i knattspyrnu meðal þeirra þjóða sem íþróttina stunda af áhuga. Þá sögu þekkj- um við íslendingar mætavel, því margir og þungir hafa ósigrarnir verið. En það eru fleiri en við sem megum kvarta. Danska landsliðið sem á stundum hefur gert það sem ómögulegt var tal- ið, átti heldu- svartan dag á þriðjudaginr Stórleikur fyrir dyrum Liðið danska á að leika lands- leik við Svía í Kaupmannahófn n.k. sunnudag og eins og oftast eru þeir leikir þessar bræðra- þjóða þvílíkt taugastríð að knatt spyrnuunnendur þar í löndum fá vart risið undir. Nú ætluðu Danir að samæfa landslið sitt og liðið var sent til kappleiks sem fram fór í Árós- um gegn þýzka liðinu St. Pauh sem er 2. deildar lið í Þýzka- landi, en hefur ver’ð 4 keppnis- för um Jótland. Erfitt hlutverk En þetta var ekki auðsótt sig- urganga. Eftir fyrri hálfleik stóð 2—0 fyrir Þjóðverjana og danska liðið hafði verið leikið sundur og saman „á hræðileg- asta hátt“ eins og Berlingske segir. Að vísu var annað mark Þjóðverjanna sjálfsmark Dana, en hins vegar höfðu Þjóðverjar haft tækifæri og möguleika til að hafa töluna enn hærri. „Það vantaði nú bara-“ Eftir hlé náðu Danirnir loks saman en Þjóðverjarnir virtust þreyttir, og eins og Berlingske segir, „A-landsliði Dana, sem á sunnudag á að mæta sjálfum Svíum, tókst að sigra þetta litla þýzka félag með 3—2. Það vant- aði þó nú bara!“ Danskir blaðamenn eru afar óánægðir með leik danska liðs- ins unz líða tók á leikinn. Segir Prip í Berlingske að vart hafi menn trúað því að danskt lands- lið myndi láta félagslið fara svona með sig. Hins vegar bætir 18 „beztu" knattspyrnu- menn heimsins valdir SPENNINGURINN fer nú vax andi fyrir leiknum England- „heimslið“ sem fram fer á Wembley-leikvanginum 23. okt. n.k. í tilefni af aldaraf- mæli enska knattspyrnusam- bandsins. Átján leikmenn hafa nú verið valdir og úr hópi þeirra verður endanlegt lið valið. Þessir „18 beztu“ í heiminum eru: Markverðir: Lev Jashin, Rússlandi og Soskic Júgósla- víu. Bakverðir: Nilton Santos og Djalma Santos Brasilíu, Eyza guierre Chile og Schnellinger V-Þýzkalandi. Framverðir: Pluskal og Masopust Tékkóslóvakíu, Mal dini Ítalíu og Baxter Skot- landi. Framherjar: Garrincha og Pele Brasilíu, Eusebio Portu- gal, Rivera ítaliu, Kopa Frakk landi, Di Stefano og Gento Spáni og Dennis Law Skot- landi. Breytingar hafa verið gerð- ar frá upphaflegu vali m.a. þær að Uwe Seeler er nú ekki í hópnum lengur. Vafalaust eiga fleiri breytingar eftir að koma því m.a. mun Maldini Ítalíu vera úi leik vegna meiðsla er hann hlaut fyrir viku og kannski marka enda- lok hins glæsilega ferils hans. hann við að þýzka liðið hafi leik- ið afar vel og Þjóðverjar hljóti að eiga gott landslið núna, þegar 2. deild hjá þeim sé svona. ★ Það versta sem hent gat Sænskir blaðamenn komu til „að njósna“ um getu Dana. Einn þeirra sagði, að þetta hefði verið það versta sem fyrir gat komið, því nú geti sér ajlir til um sænskan sigur á sunnudag. Sví- arnir verði sigurvissir, en Danir muni magnast. ★ Þessi frásögn er hér tekin til að sýna að vandamál stærri þjóða en ísland byggir eru í knattspyrnumálum ósköp svip uð og hér. Það gengur á ýmsu þar sem hér, þó fáir eða engir taki málunum með meiri ró og jafnvel deyfð en við gerum. VALSMENN hafa undaníarið unnið að því að lagfæra hið glæsilega íþróttahús sitt. Hafa allir veggir verið klæddir og gólfið pússað upp og lakk • að svo nú er salurinn sem nýr og glæsilegri en nokkru sinni. AÍlt verkið var unnið í sjálfboðavinnu. Porsvarsmenn voru hinir kunnu gömlu „öld- ungar“ sem ævinlega eru vinn andi við Valsheimilið þeir Andreas Bergman, Úlfar Þórð arson og Sigurður Olafsson.; Ungir Valsmenn komu svo í hópum á kvöldin og unnu undir þeirra stjórn. Hér er, verið að ljúka verkinu. Það er því miður sjaldgæf- ara en áður að sjáifboðavinna sé unnin en hér hefur vel að verið unnið sagði Sveinn Þormóðsson sem fór á stað- inn og myndaði lokaátökin. Handknatt- leiksþing SJÖTTA ársþing Handknattleiks sambandsins verður haldið laug- ardaginn 6. okt. n.k. kl. 2 e. h. Þingið verður í KR-heimilinu. Öilugft sftarl fimleika- deildar Ármanns Fimleikadeild Glímufélagsins Armanns er nú að hefja vetrar- starfið, og verður starfsemin fjölbreytt og umfangsmikil. Æft verður í tveim flokkum karla í vetur, 1. og 2. flokki, og er æfingatími þeirra á þriðju- dögum og föstudögum kl. 8-10.30 síðdegis í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu. Þjálf ari karlaflokka er Þórir Kjart- ansson, sem er nýkominn heim frá framhaldsnámi við íþrótta skóla í Danmörku. Æfingar í karlaflokkunum hefjast í kvöld föstudag. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að skrá sig í æfingatímunum. Stúlknaflokkar Fimleikastúlkur Armanns hafa áunnið sér mikið og gott álit undanfarið með sýningum. í vetur verða tveir stúlknaflokk ar við æfingar, annar fyrir þær sem lengra eru komnar, en hinn fyrir byrjendur. Æfingatímar verða á mánudögum kl. 7-8, mið vikudögum kl. 8-10.30 og föstu- dögum kl. 8-9 síðdegis. •í Frúaleikfimi Þá mun fimleikadeild Áiv manns gangast fyrir frúaleik* Framh. á bls. 23 >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.