Morgunblaðið - 11.10.1963, Qupperneq 1
24 siðui
50 árgangur 221. tbl. — Föstudagur 11. október 1963 PrentsmiSja MorgunblaSsina
Isjakof
kom til
Færeyja
ígær
Einkaskeyti til Morgunblaðs-
ins, Þórshöfn, Færeyjar, 10.
okt.
HINGAÐ kom í dag sjávar
útvegsmálaráðherra Sovét-
rikjanna, Isjakof. Kom hann
f lugléiðis • frá Kaupmanna-
höfn, og mun dveljast hér
fram á sunnudag. Ráðherr-
ann lýsti því yfir við kom-
una, að hann hefði komið til
Færeyja að eigin ósk. Hefði
hann óskað þess, vegna gest-
risni þeirrar, sem sovézkir
Bjómenn hefðu ætíð mætt í
Færeyjum.
Isjakof kom með flugvél
danska hersins, og var heldur
vont veður, er hún lenti. Við-
staddir, til að taka á móti hon-
um, voru lögmaðurinn og aðrir
embættismenn. Var siðan hald-
jð með varðskipi til Þórshafnar.
Vont var í sjó á leiðinni, og erf
itt fyrir gestinn og fylgdarlið
hans að fóta sig um borð.
Aðspurður sagði Isjakof, að
hann hefði komið í heimsókn til
©anmerkur, og væri þar um
gagnkvæma heimsókn að ræða.
Hann kvaðst sjálfur hafa farið
Framh. á bls. 2.
Þessi mynd var tekin í gær-
morgun, er vatnið flæddi enn
yfir Vaiont-stifluna. Stifian
sjálf sést á miðri myndinni.
Til hægTÍ'sést í það, sem eftir
er að uppistöðuvatninu. Fjall
ið á móti er Toc-fjaliið, 1800
metra hátt. Jv’ýrifinn jarðveg
urinn sýnir, hvar skriðan féll.
„Reykurinn", neðan við sjálfa
stífluna, er úðinn af vatninu,
sem enn var að faila niður i
dalinn í gærmorgun. Holskefl
an var í upphafi 100 m há. —
Simamynd frá AP.
,Það er ekkert eftir4, sagði
kona og grét. ,Ég átti vini‘
Asgeir Ásgelrsson forseti setur Alþingi í gær. — Ljósm. Mbl. Sv. Þ.
Alþingí sett í gaer
84. LÖGGJAFARÞING ís-
lendinga var sett í gær við há-
tíðlega athöfn. Áður en þing-
fundur hófst fór fram guðs-
þjónusta í Dómkirkjunni þar
kid séra Óskar J. Þorláksson
dómkirkjuprestur, prédikaði.
Meðal viðstaddra við athöfn-
ina voru auk forseta íslands,
biskup íslands, ráðherrafrúr
og sendimenn erlendra ríkja.
Framh. á bls. 3
Hryllilegt flóð eyðir mörgum þorpum á IM-Ítalíu;
falið, að 4000 hafi farizt á svipstundu sl. nótt.
Skriðan féll i uppistöðu 3. mestu stíflu heims
Belluno, 10. október —
AP — NTB.
ÞJÓÐARSORG var í
dag á Ítalíu, er fréttist um
óskaplegar náttúruhamfar
ir í Piavedalnum á N-ítal-
íu. Þar hefur geypilegt
flóð jafnað við jörðu mörg
þorp, og sennilega kostað
um 4000 manns lífið.
• Ofarlega í dalnum
er þriðja stærsta stífla í
heimi, Vaiontstíflan, sem
fullgerð var 1960. Stíflan
er byggð úndir brattri hlíð
Toc-fjallsins, sem er um
1800 m hátt. Uppistöðu-
vatnið var 7 km langt, og
talið vera um 150 milljón-
ir tonna.
• Um miðnætti í nótt
féll óskapleg skriða úr fjall
inu, niður í uppistöðuvatn-
ið, með þeim afleiðingum,
að nær allt vatnið byltist
yfir stíflugarðinn, niður
í Piavedalinn. Var holskefl
an, sem kom æðandi. mn
100 m há.
• Fyrir voru þorpin
Belluno, Logarone, Fae
og Pirago. Þau eru nú horf
in af yfirborði jarðar. Flest
ir íbúanna eru látnir, svo
og um helmingur íbúa
tveggja annarra þorpa,
Sodissago og Castellavazzo
Lík þúsunda bárust með
æðandi vatnsflaumnum,
sum 40 km eða lengrk, allt
að útjörðum Feneyja, sem
liggja langa vegu í suð-
austrL
• Það hefur vakið at-
hygli, að' ítalska fréttastof-
an ANSA skýrir svo frá í
dag, að fyrir nokkru hafi
orðið vart jarðlagshreyf-
inga í Toc-fjalli, og hafi
hún numið 40 sm á dag.
Því var það ráð tekið að
hleypa úr uppistöðuvatn-
inu, og átti því verki að
vera lokið um miðjan nóv
ember. Forlögin hröðuðu
því verki. Heíur nú verið
Framh. á bls. 23.
IMacmillan
lætur af embætti
Siá bls. 2