Morgunblaðið - 11.10.1963, Page 4

Morgunblaðið - 11.10.1963, Page 4
MORGU N BLAÐIÐ r Fostudagur 11. okt. 1963 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. | Plast handlistar set plasthandlista á handrið I (úti og inni). Útvega efni, ] ef óskað er. Uppl. í síma 16193. Dieselvél til sölu, hentug í trilluháta | eða þungavinnuvélar, mjög ódýr. Vélsmiðjan Sandgerði Sími 92-7560. Hefilbekkur Óska eftir að kaupa nýjan eða notaðan hefilbekk. — Uppl. í síma 51370. íbúð óskast 3—5 herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 34939 eftir kl. 1. Sá, sem getur útvegað 40 þúsund kr. lán, getur fengið stóra stofu og eld- hús eftir dálítinn tíma. — Upplýsingar í síma 23369. Hárgreiðslumeistarar Stúlka óskar að komast að J sem laerlingur. Iðnskóla- menntun. Uppl. í síma 24708. Keflavík — Athugið Hvítur og gulur kettlingur hefur tapazt. — Sími 1031. Trillubátur til sölu 2,3 tonn að stærð. Inná- byggður hringinn með stýrishúsi og 10 ha. vél. Upplýsingar í síma 7117. Gott notað píanó < óskast til kaups. Uppl. í síma 32767. Dodge pick-up 1953 með húsi í góðu standi J til sölu nú þegar. Uppl. í síma 7100, Garði. Keflavík Selzt ódýrt: Kins manns rúm með svampdýnu og I barnarúm. Uppl. í síma 2109. f dag er föstudagur 11. október. 284. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 23.53. Síðdegisflæði kl. 12.37. Næturvörður vikuna 5, til 12. okt óber er í Ingólfs Apóteki. Næturvörður vikuna 28. sept. — 5. okt. er í Vesturbæjar- apóteki. Læknavörzlu í Hafnarfiröi vikuna 5. til 12. október hefur Kristján Jó- hannsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orö lifsins svara I sima 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 1 = 14410118 \í = Fl. FRHTIR Frá Guðspekiféiaginu. Fundur verð- ur haidinn i Reykjavíkurstúkunni i kvöW kl. 8,30. Grétar Fells flytur erindi, sem hann nefnir ,,Móðir jörð“. Hljómlist og kaffidrykkja. Kvenfélag Neskirkju. Bazar félags- ins verður laugardaginn 9. nóvember. Saumafundur til undirbúnings bazarn um verður miðvikudaginn 16. október kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Konur eru beðnar að fjöimenna. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Ragnheiður Karlsdóttir, Hrefnu- götu 7 og Örn Árnason rafvirki, Rauðalæk 16. Heimiii ungu hjón anna verður fyrst um sinn að Sven Brungate 9 III Osló. 75 ára er í dag Elín Jónsdótt- ir frá Vaishamri. Hún verður stödd að Sigluvogi 8 í dag. hvort sóldýrkendur séu ekki skinlielgir? “• H öö Oóóuóóóóó úú úúuúúúúuúi SKRÁ um vinninga i Vóruhappdrœtti S.f.B.S. i 10. flohki 1963 61801 kr. 200.000.00 30523 kr. 100.000.00 Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Alfa Eyrún Ragn- arsdóttir, stúdent, Jaðarsbr. 39, Akranesi og Óli Björgvinsson, Djúpavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Eyþórsdóttir Leifsgötu 21 og Einar Sigurjóns- son, iðnnemi, Vo.pnafirði. [ Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna A. Sigursteins- dóttir, Langholtsvegi 158, og Sigurður Helgason frá Siglufirði. Síðastliðinn laugardag voru gef in saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Fimmtugur er í dag Hjálmar Ó. Magnússon, útgerðarmaður, Nýja landi, Garði. 60 ára er í dag Viggó Nathan- elson, umsjónarmaður. Læknar fjarverandi Valtýr Albertsson verður fjarver- andi 9. til 16. október. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Einar Hclgason verður fjarverandi frá 7. til 12. október. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. 4894 kr. 10.000 11586 kr. 32329 kT. 45159 kr. 54330 kr. 10.000 5955 kr. 5.000 19164 kr. 5.000 24876 kr. 5.000 29794 kr. 5.000 32211 kr. 5.000 38065 kr. 5.000 46833 kr. 5.000 50179 5733 kr. 10.000 17846 kr. 10.000 43380 kr. 10.000 46894 kr. 10.000 54620 kr. 7280 22040 26955 31126 35918 39463 47597 kr. 10149 kr. 10.000 29939 kr. 10.000 43433 kr. 10.000 46964 kr. 10.000 61323 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 51088 18868 22483 29760 31928 36252 42705 48191 kr. 5.000 kr. 5í000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 Eftirfanndi Rómer hlutu 1000 króna vinning hvert: 38 1579 3465 4950 5950 7346 8469 8728 10897 12271 13472 1486® 101 1603 3474 4956 5962 7354 8490 9815 10944 12313 13676 14872 158 1631 3504 4981 6044 7366 . 8520 9840 10972 12378 13681 14991 193 1655 3508 4980 6049 7393 8541 9851 11035 12443 13759 1503® , 228 1685 3552 5050 6103 7400 8587 9899 11045 12482 13777 1506® 361 1687 3640 5064 6122 7529 8613 9922 11118 12490 13793 15068 434 1694 3677 5074 6131 7553 8642 9948 11121 12512 13899 15078 473 1871 3737 5259 6148 7599 8731 10034 11134 12542 13953 15158 526 2007 3738 5265 6218 7719 8748 10037 11151 12545 13958 15158 603 2038 3754 5268 6298 7765 8752 10071 11209 12593 13988 15231 661 2095 3803 6279 6380 7816 8796 10189 11222 12602 14006 15251 674 2098 3952 5281 6458 7819 8838 10233 11262 12603 14023 1527« 779 2129 4060 5304 6459 7861 8854 10259 11314 12635 14099 1535® 837 2223 4157 5307 6489 7902 8860 10332 11320 12640 14117 15383 846 2245 4172 5328 6498 7928 8862 10369 11361 12713 14155 • 1539® 913 2282 4246 5342 6550 7978 8871 10379 11393 12715 14197 1541® 976 2374 4271 5393 6555 8035 8878 10385 11394 12746 14236 15421 996 ' 2503 4341 5444 6585 8044 8899 10391 11496 12801 14237 15438 1005 2521 4344 5449 6761 8046 8918 10393 11505 12806 14240 15503 1007 2665 4361 5512 6823 8105 8929 10459 11558 12811 14256 15523 1022' 2696 4388 5598 6846 8139 9005 10527 11597 12950 14259 1554® 1050 2747 4390 5600 6850 8149 9032 10533 11620 12953 14262 1555® 1109 2810 4472 5603 7010 8162 »035 10559 11654 12972 14296 15563 1175 2835 4518 5616 7018 8165 9040 10576 11694 13061 14334 1558® 1222 2893 4527 5618 7091 8194 9229 10657 11743 13089 14336 15588 1267 2955 4560 5694 7092 8232 9251 10672 11783 13148 14499 1563T 1279 2996 4576 5737 7122 8260 9297 10686 11845 13194 14512 15643 1295 3122 4740 6810 7193 8272 9401 10714 11952 13199 14560 15658 1409 3159 4745 5841 7203 8301 9438 10745 12040 13243 14692 1568® 1554 3263 4842 5848 7248 8343 9471 10814 12054 13275 14780 1577® 1565 3303 4889 5880 7295 8344 9564 10873 12142 13288 14792 15798 1572 3419 4928 5896 7314 8367 9566 10887 12188 13353 14793 15944 1577 3443 4932 6931 7337 8384 9678 10888 12231 13470 14798 1596« + Genaið ♦ 100 Norskar kr. 600,0» 901.98 100 Sænskar kr. 826,75 828,9« 24. september 1963. 100 Flnnsk mörk 1.335,72 1.339,14 Kaup Sala 100 Franskir fr 876,40 878.64 1 enskt pund ......... ...... 220.16 120,46 100 Svissn. frankar ._ 993,53 996.09 1 Banóaríkjadollar — 42.96 43.06 100 Vestur-býzk mörk 1.078.74 1.081.5® 1 Kanadadollar 39,80 39.91 100 Gyllini 1.191,81 1.194,8» 100 Dan9kar krönur 622,40 624,00 100 Belg. franki —... 96,05 96,39 KALLI KUREKI Teiknari; FRED HARMAN Geymsla til leigu í Miðbænum. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „500 — 3903“. Rafba kæliskápur eldri gerð, til sölu. Uppl. í síma 32487. Vill ekki einhver (eldri) kona í Vesturbæn- um í Kópavogi hafa eftirlit " með 2 börnum, 8 ag 9 ára, 2—3 morgna í viku. Uppl. í síma 2-36-44. — Þetta er bara smáskeina á öxlinni á rftér Kalli. — Allt í lagi. Hver byrjaði? — Ég segi ekki orð. — Viltu heldur tala með munninn full- an af brotnum tönnum? — Þetta var út af 50 dollara seðli. — 50 dollara seðli? — Blinker ætlaði að borga eitt staup af brennivíni með honum, og þegar ég gat ekki skipt, varð hann óður og skaut á allt og alla. — Stattu kyr, Bftnker.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.